Morgunblaðið - 17.10.2009, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.10.2009, Blaðsíða 50
50 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 2009 Börn hlæja tuttugu sinnum oftar en fullorðnir, sagði þulur í bresku heimild- armyndinni Aldamótabörn sem RÚV sýndi síðastliðið mánudagskvöld. Ósjálfrátt hrökk maður við við þessar upplýsingar. Maður hafði ekki alveg gert sér grein fyrir því hversu mikil alvara fylgir því að verða fullorð- inn. Já, manneskjan glatar ótal hæfileikum við það eitt að verða fullorðin. Þar á meðal tapar hún stórum skammti af gleði. Margt sem vakti kátinu hennar þegar hún var lítil þykir henni ekki lengur merkilegt þegar hún er orðin stór. Auk þess er fullorðin manneskja allt- af að rembast við að vera gáfuð og því ástandi fylgir mikil alvara. Börn eru fullkomnar manneskjur. Í eðli sínu eru þau kát, bjartsýn og kjörk- uð. Börn hlæja tuttugu sinn- um oftar en fullorðnir af því þau skynja lífið sem stórt og mikið ævintýri þar sem allt hljóti að fara á besta veg. Það ætti að búa til heim- ildarmynd þar sem gengið er út frá þeirri forsendu að börn séu fullkomnar mann- eskjur. Í þeirri mynd mætti svo sýna okkur fullorðna fólkinu hvaða mistök við gerum sem leiða til þess að við hættum að gleðjast og hlæjum tuttugu sinnum minna en á góðu dögunum. ljósvakinn Morgunblaðið/Heiddi Barn Fullkomin manneskja. Fullkomnar manneskjur Kolbrún Bergþórsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Þorvaldur Víð- isson flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín. Jökull Jak- obsson gengur með Einari Kr. Einarssyni um Staðarhverfi í Grindavík. Annar þáttur frá 1973. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu: Um- hverfisþing, turnlausar timb- urkirkjur, hringleikhús og hæsta eikin. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðviku- dag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika: Rómantíkin. Útvarps- þáttur helgaður kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálm- ar Sveinsson. (Aftur á miðviku- dag) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á mánudag) 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur um orð og orðanotk- un. (Aftur á miðvikudag) 17.05 Flakk: Flakkað um Suður- götuna í Reykjavík – Síðari þátt- ur. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Aftur á þriðjudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland: Stutt stund með Johnny Mercer. Tón- list af ýmsu tagi með Ólafi Þórð- arsyni. (Aftur á fimmtudag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Breiðstræti: Hvað er SÓN- ATA? Þáttur um tónlist. Umsjón: Ólöf Sigursveinsdóttir. (e) 20.00 Sagnaslóð: „Blessuð sértu sveitin mín.“ Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (e) 20.40 Raddir barna: Um rétt barna til grunnmenntunar án endurgjalds. Íslensk ungmenni fjalla um Barnasáttmála Samein- uðu þjóðanna um réttindi barns- ins. Umsjón: Berglind Häsler. (e) 21.10 Á tónsviðinu: Skuggar. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sig- urjónsson flytur. 22.15 Hvað er að heyra? Spurn- ingaleikur um tónlist. (e) 23.10 Stefnumót: Frá Grikklandi til Íslands. (e) 24.00 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.25 Nýsköpun – Íslensk vísindi Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) (3:12) 10.55 Leiðarljós (e) 12.20 Kastljós (e) 13.00 Kiljan Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 13.50 Hrunið Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) (2:4) 14.45 Joe Strummer – Framtíðin er óskrifað blað (Joe Strummer: The Fut- ure Is Unwritten) (e) 16.50 Lincolnshæðir (22:23) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Eldað með Jóhönnu Vigdísi Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 18.20 Omid fer á kostum 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 Útsvar: Álftanes – Seltjarnarnes 21.15 Focker-fjölskyldan (Meet the Fockers) Í þess- ari mynd, sem er framhald af Meet the Parents, býð- ur Gaylord M. Focker for- eldrum kærustu sinnar til Miami að hitta pabba sinn og mömmu sem eru í meira lagi einkennilegt fólk. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Ben Stiller, Dust- in Hoffman, Barbra Streisand, Blythe Danner, Teri Polo og Owen Wilson. 23.10 Verksmiðjustúlkan (Factory Girl) Aðal- hlutverk: Sienna Miller, Guy Pearce, Hayden Christensen og Mena Suv- ari. Stranglega bannað börnum. 00.40 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 08.00 Algjör Sveppi 09.55 Barnaefni 12.00 Glæstar vonir 13.45 Sjálfstætt fólk 14.25 Auddi og Sveppi 15.15 Logi í beinni 16.00 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 16.50 Ástríður 17.20 Fangavaktin 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag – helg- arúrval 19.35 Fjölskyldubíó: Space Jam (Geimkarfa) Barna- og fjölskyldumynd þar sem saman koma stjörnur teiknimynda og kvikmynda. Aðalhlutverk: Bill Murray, Danny De- Vito og Michael Jordan. 21.00 Falski kærastinn (My Fake Fiance) 22.30 Númer 23 (The Number 23) 00.10 Sjóliðsforingi á hjara veraldar (Master and Commander: The Far Side of the World) Enginn er snjallari en breski skip- stjórinn Jack Aubrey þeg- ar sjóorrustur eru annars vegar. Skip hans siglir undan ströndum Suður- Ameríku á tímum Napóle- ons og mætir þar stærra og miklu öflugra herskipi en Jack og hans menn láta samt ekki slá sig auðveld- lega út af laginu. 02.25 As You Like It 04.30 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 05.15 Fangavaktin 05.45 Fréttir 09.00 Undankeppni HM (England – Hvíta Rúss- land) 10.40 10 Bestu (Guðni Bergsson) 11.35 Presidents Cup 2009 – Hápunktar 12.30 Inside the PGA Tour 12.55 Fréttaþáttur Meist- aradeild 13.25 Formúla 1 (Brasilía) 13.55 Formúla 1 2009 (F1: Brasilía / Æfingar) 15.00 10 Bestu (Rúnar Kristinsson) 15.45 La Liga Report 16.15 F1: Við rásmarkið 16.45 Formúla 1 2009 (F1: Brasilía / Tímataka) Beint. 18.20 Spænski boltinn (Real Madrid – Valladolid) Bein útsending. 20.00 Spænski boltinn (Valencia – Barcelona) Bein útsending. 21.50 Super Six – World Boxing Classic (Jermain Taylor – Arthur Abraham) Bein útsending. 23.20 Super Six – World Boxing Classic (Carl Froch – Andre Dirrell) Bein útsending. 08.10 Thank You for Smok- ing 10.00 Dying Young 12.00 Charlotte’s Web 14.00 Thank You for Smok- ing 16.00 Dying Young 18.00 Charlotte’s Web 20.00 Match Point 22.00 There Will Be Blood 00.35 The Addams Family 02.15 Jackass Number Two 04.00 There Will Be Blood 13.35 Dynasty 16.05 Everybody Hates Chris 16.30 90210 17.20 Melrose Place 18.10 What I Like About You (22:24) 18.35 Yes, Dear Gam- ansería um grallaraspóana Greg og Jimmy sem eru giftir systrunum Kim og Christine. Þeir halda að þeir ráði á sínum heimilum en að sjálfsögðu eru það eiginkonurnar sem eiga alltaf lokaorðið. (6:15) 19.00 Game tíví 19.30 Skemmtigarðurinn 20.30 Skjár Einn í 10 ár 21.30 Spjallið með Sölva Nýr og ferskur umræðu- þáttur þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Lífið, til- veran og þjóðmálin, Sölva er ekkert óviðkomandi. 22.20 Nýtt útlit 23.10 Lífsaugað 23.50 The Lord of the Rings: Two Towers 14.00 Doctors 16.30 Nágrannar 18.25 Ally McBeal 19.15 Logi í beinni 20.00 Ástríður 21.00 Fangavaktin 22.05 Identity 22.50 Auddi og Sveppi 23.25 Logi í beinni 00.10 Gilmore Girls 00.55 The Best Years 01.45 John From Cinc- innati 02.35 E.R. 03.20 Sjáðu 04.25 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood Mich- ael Rood fer ótroðnar slóð- ir þegar hann skoðar ræt- ur trúarinnar út frá hebresku sjónarhorni. 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Að vaxa í trú 17.00 Jimmy Swaggart Tónlist og prédikun. 18.00 49:22 Trust 18.30 The Way of the Master Kirk Cameron og Ray Comfort ræða við fólk á förnum vegi um kristna trú. 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Nauðgun Evrópu 22.30 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 TV-aksjonen CARE: Den store dugnaden 21.00 Kveldsnytt 21.15 Mansfield Park 22.50 Den norske humor 23.20 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 10.40 Fra Nord- og Sør-Trøndelag 10.55 Fra Nor- dland 11.15 Fra Troms og Finnmark 11.35 Jazz juke- boks 13.00 Store Studio 13.35 Spekter 14.30 Kunnskapskanalen: Abelprisen 2009 15.30 Vi skulle aldri ha solgt øyene 15.50 4-4-2 17.55 Ei reise i arkitektur 18.45 Filmavisen 1959 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Trav: V75 19.40 Dokumentar: En digital drømmeverden 20.50 Jan Erik Vold: Jazz tar til orde 21.40 I USA med Stephen Fry SVT1 11.30 Andra Avenyn 12.15 Uppdrag Granskning 13.15 Livet i Fagervik 14.00 Tillsammans för Värl- dens barn 15.35 Byss 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Disneydags 17.00 En ö i havet 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Här är ditt liv 19.30 Robins 20.00 Brottskod: Försvunnen 20.45 Nurse Jackie 21.15 Motor: VM i speedway 22.00 Hotel 23.15 Parkinson SVT2 10.00 Länge leve teatern! 11.00 Debatt 11.30 Ex- istens 12.00 Vetenskapsmagasinet 12.30 Dina frå- gor – om pengar 13.00 Dido och Aeneas 14.00 Handboll: Champions League 15.50 Kom närmare 16.15 Landet runt 17.00 Hockeykväll 17.30 Decod- ing Dresscodes 18.00 Mästerskapsdans 19.00 Rap- port 19.05 Tsotsi 20.40 Rapport 20.45 X-Games 21.30 Out of Practice 21.55 Hype 22.25 Skräckmin- isteriet 22.55 Brotherhood ZDF 13.30 Von 5 auf 2 14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magazin 16.00 hallo deutschland 16.30 Leute heute 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Unser Charly 18.15 Lutter 19.45 heute-journal 19.58 Wetter 20.00 das aktuelle sportstudio 21.15 Control – Du sollst nicht töten 22.55 heute 23.00 Zatôichi – Der blinde Samurai ANIMAL PLANET 9.45 Jungle 12.30 Face to Face with the Polar Bear 13.25 Lions of Crocodile River 14.20 Animal Crac- kers 15.15 The Planet’s Funniest Animals 16.10 Ani- mal Planet’s Most Outrageous 17.10 Groomer Has It 18.05 Untamed & Uncut 19.55 Whale Wars 20.50 Animal Cops Phoenix 21.45 The Beauty of Snakes 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 8.50 Never Better 9.50 After You’ve Gone 10.50 Sax- ondale 11.50 EastEnders 13.50 Doctor Who 14.35 Dalziel and Pascoe 16.15 Never Better 17.15 Hustle 18.05 How Do You Solve A Problem Like Maria? 19.35 The Jonathan Ross Show 20.25 Primeval 21.15 Dalziel and Pascoe 22.55 Never Better 23.55 How Do You Solve A Problem Like Maria? DISCOVERY CHANNEL 9.00 Top Trumps 10.00 American Hotrod 12.00 Prototype This 13.00 Verminators 14.00 How Do They Do It? 14.30 How It’s Made 15.00 Mean Green Machines 16.00 Ecopolis 17.00 Building the Future 18.00 Against the Elements 19.00 Deadliest Catch 20.00 American Chopper 21.00 Whale Wars 22.00 Chris Ryan’s Elite Police 23.00 The Real Hustle EUROSPORT 6.30 Football 11.00 Snooker 13.00 Cycling 15.30 Table Tennis 17.00 Snooker 21.00 Football 21.15 Formula 1 – The Factory 21.45 Fight sport MGM MOVIE CHANNEL 10.40 A Rumor of Angels 12.15 Company Business 13.50 A Midsummer Night’s Sex Comedy 15.15 Impromptu 17.00 The Crocodile Hunter: Collision Co- urse 18.30 Marie: A True Story 20.20 Ulee’s Gold 22.10 Martin’s Day 23.50 The Russia House NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Hooked: Monster Fishing 13.00 Silkair 185 – Pilot Suicide? 14.00 Crash of the Century 15.00 Engineering Connections 19.00 Titanic: The Final Secret 20.00 Blackbeard’s Lost Pirate Ship 21.00 Pi- rate Treasure Hunters 22.00 Banged Up Abroad 23.00 Struck by Lightning ARD 11.30 Sohn ohne Heimat 13.00/15.00/15.50/ 16.54/18.00/23.30 Tagesschau 13.03 Horst Jan- son 13.30 Tim Mälzer kocht! 14.00 Auf der Kor- allenroute durch die Südsee 14.30 Europamagazin 15.03 ARD-Ratgeber: Recht 15.30 Brisant 15.47 Das Wetter 16.00 Sportschau 16.55 Sportschau 17.57 Glücksspirale 18.15 Das Herbstfest der Volks- musik 20.40 Ziehung der Lottozahlen 20.45 Ta- gesthemen 20.58 Das Wetter 21.00 Boxen im Ersten 23.40 Der Panther DR1 11.50 S P eller K 12.00 Talent 09 13.00 Talent 09 – afgorelsen 13.25 So ein Ding 13.40 Columbo 15.10 For sondagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Sigurd og Operaen 16.00 Gepetto News 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Min Sport: Hawaiis jern- mænd 17.35 Pingvinerne fra Madagascar 18.00 Vik- aren 19.30 Kriminalkommissær Barnaby 21.10 Ska- gerrak 22.55 VM Taekwondo 23.25 Kriminalkommissær Clare Blake DR2 11.15 Verdens storste udfordringer 11.45 Klima- spillet og verdens fattige 12.15 Nyheder fra Gronland 12.45 OBS 12.50 Familie på livstid 13.10 Back- stage 13.40 Trailer Park Boys 14.05 Dokumania: Et skrig fra graven 15.50 Annemad 16.20 Naturtid 17.20 Livet i den kriminelle underverden 18.01 De grænselose – kliker, klaner og karakterer 19.00 Ojet i Natten 20.00 Natteliv for begyndere 20.30 Deadline 20.50 Ugen med Clement 21.30 Kængurukobing 21.50 Deadwood 22.40 The L Word NRK1 11.25 Tilbake til 60-tallet 11.55 Tore på sporet 12.45 Beat for beat 13.45 4-4-2 16.00 Kometka- meratene 16.25 Ugla 16.30 Krem Nasjonal 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 De ukj- ente 18.55 Norsk attraksjon 19.25 Med hjartet på rette staden 20.10 Queendom: Tatt av Afrika 20.35 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.55 Chelsea – Totten- ham (Enska úrvalsdeildin) 10.35 PL World 11.05 PL Preview 11.35 Aston Villa – Chelsea Bein útsending. 13.50 Man. Utd. – Bolton Bein útsending. 16.15 Nottingham Forest – Newcastle (Enska 1. deildin) Bein útsending. 18.30 Mörk dagsins 19.10 Leikur dagsins 20.55 Mörk dagsins ínn 17.00 Mannamál End- urflutt viðtal Sigmundar Ernis við Guðna Th. Jó- hannesson sagfræðing. 17.30 Græðlingur 18.00 Hrafnaþing 19.00 Mannamál 19.30 Græðlingur 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi á Alþingi 22.00 Borgarlíf 22.30 Íslands safarí 23.00 Hestafréttir 23.30 Björn Bjarna Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00 30% afsl. 5.690,- 3.983,- Helgar- tilboð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.