Morgunblaðið - 17.10.2009, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.10.2009, Blaðsíða 52
LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 290. DAGUR ÁRSINS 2009 Heitast 9°C | Kaldast 1°C  Hæg vestanátt og talsverð rigning. Sunn- an 8-13 m/s og úr- komuminna á Austur- landi. Hvessir í kvöld. »10 Heimild: Seðlabanki Íslands DOLLARI STERLINGSPUND KANADADOLLARI DÖNSK KRÓNA NORSK KRÓNA SÆNSK KRÓNA SVISSN. FRANKI JAPANSKT JEN SDR EVRA MEÐALGENGI/VIÐSKIPTAVOG ÞRÖNG 123,54 201,36 119,47 24,735 22,071 17,754 121,26 1,3554 196,62 184,15 Gengisskráning 16. október 2009 123,83 201,85 119,82 24,807 22,136 17,806 121,6 1,3594 197,21 184,67 236,5554 MiðKaup Sala 124,12 202,34 120,17 24,879 22,201 17,858 121,94 1,3634 197,8 185,19 FÓLK Í FRÉTTUM» ÞÆTTIR » Þriðja þáttaröð True blood aðeins lekið. »45 Árni Matt og Arnar Eggert vita hverju ekki má missa af og hvað hefur gerst til þessa á loftbylgj- unum öflugu. »44-48 ICELAND AIRWAVES» Partí, partí, partí, partí FÓLK » Stefán Hallur illmennast í Frakklandi. »44 TÓNLIST » Jólagestir Bó jafnómiss- andi og hangikjöt. »44 Vala-kvikmyndir gengur út frá tíb- etskum búddisma og leitast við að leggja gott út í samfélagið. »44 Tíbetskur búddismi KVIKMYNDIR » Menning 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 395 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Kennsl borin á manninn 2. Ótrúlegar myndir af háskaför … 3. Götuvændi stundað í Reykjavík 4. Játaði að hafa orðið Braga að bana  Íslenska krónan veiktist um 0,3%  „Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að fólk þjappi sér saman í söng og gleði. Þetta verður skemmtileg kvöld- stund,“ segir Guðni Ágústs- son, fyrrverandi alþingismaður. Hann stendur í kvöld fyrir sviða- messu á vegum Hestamannafélags- ins Sleipnis í Flóanum en nú í morg- unsárið verður tekin fyrsta skóflu- stungan að nýrri reiðhöll félagsins á Selfossi. „Á borðum þar verðum við með svið, sviðasultu, flatkökur og flæðandi bjór,“ segir Guðni um messuna sem verður haldin í félags- heimilinu Þingborg í Flóanum. Þar frumflytur Ólafur Þórarinsson, Labbi í Glóru, nýjan þjóðsöng Sleipnismanna. GUÐNI MEÐ SVIÐAMESSU Hestamannagleði í Flóa  Tvær samkomur voru haldnar á Hótel Selfossi í gærkvöldi, annars vegar borgara- fundur séra Gunn- ars Björnssonar og hins vegar árshátíð kvenna sem starfa hjá Olís. Þar skemmti Geir Ólafsson söngvari sem sló í gegn við mikinn fögnuð kvennanna. Árshátíðin var haldin í sal við hliðina á fundi Gunnars og þurftu fundarmenn að brýna raust- ina þegar Geir söng My way. SAMKOMUR Konurnar trylltar í Geir Ólafs á árshátíð Olís  Rithöfundurinn Arnaldur Indriðason hlaut í fyrradag banda- rísku glæpasagna- verðlaunin Barry- verðlaunin fyrir skáldsögu sína Kleifarvatn. Verðlaunin voru veitt á glæpa- sagnaþinginu Bouchercon í Indianapolis. The Barry Award eru þekkt verðlaun í Bandaríkjunum en það eru tímaritin Deadly Pleasures og Mystery News sem veita þau fyr- ir bestu glæpasöguna. BÓKMENNTIR Arnaldur hlaut Barry- verðlaunin fyrir Kleifarvatn Iceland Airwaves er nú í algleymingi, hljómsveitin Drums tryllti lýðinn í Listasafni Íslands – Hafnarhúsi í gærkvöldi þar sem meðlimir sungu og léku á hljóðfæri sín af listfengi. Í kvöld verður mikið um að vera, talsvert af fínni útlendri músík þó að íslenskt hafi vinninginn. Nefna má að Páll Óskar og Hjaltalín leggja í púkk í Listasafninu í kvöld kl. 0.20 en sveitin Who Knew slær botninn í hátíðina á Grand Rokk kl. 1.20. | 47 Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves nær hápunktinum í kvöld Morgunblaðið/Kristinn Drums tryllti lýðinn í Hafnarhúsinu Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is „ÉG ÞÓTTI nú dálítið sérstakur unglingur því ég sat og saumaði á meðan aðrir unglingar gerðu … ja, það sem flestir unglingar gera,“ segir Olga Guðmunds- dóttir, húsfreyja í Silfurtúni á Flúðum, og hlær inni- lega. Áhuginn frá unglingsárunum kom til góða síðar því árið 1998 fór Olga í skurðaðgerð sem misheppn- aðist og í kjölfarið lamaðist hún í vinstri handlegg. Eiginmaður hennar færði henni eitt sinn að gjöf sett til að sauma út Íslandsmynd og það varð upphafið að því að hún hóf að sauma út. Tíminn milli hálfátta og hálf- níu á morgnana reynist henni drýgstur við saumaskap- inn. Eitt verkið eftir hana vekur sérstaka athygli – síð- asta kvöldmáltíðin saumuð svo smáum sporum að vart er hægt að greina að um útsaum sé að ræða. Olga nýtist við grind þegar hún er að sauma, þar í er efnið strengt yfir og smám saman fært til eftir því sem saumaskapn- um vindur fram. Silfurtún er garðyrkjustöð á Flúðum og þar eru aðal- lega ræktuð jarðarber. Á sumrin vinnur Olga við að pakka þeim í tvo, þrjá tíma á dag, eftir því sem heilsan leyfir. Yfir sumartímann eru jafnframt ræktaðir þar tómatar og rauðkál og þá starfa í stöðinni um átta manns. „Þannig að það er alltaf nóg að gera,“ segir Olga. | 24 Morgunblaðið/Árni Sæberg Saumar Besti tíminn við saumaskapinn er milli hálfátta og hálfníu á morgnana. Verk Olgu sjást í bakgrunni. Lömuð á vinstri handlegg eftir misheppnaða aðgerð Besti tíminn til að sauma er snemma á morgnana TÓNLISTARMAÐURINN Skúli Sverrisson er sjaldséður gestur á Íslandi en hann er nú staddur hér á landi til að taka upp nýja plötu og verður með tónleika í Þjóðmenning- arhúsinu í Reykjavík í kvöld. „Þetta verða ekki tónleikar starf- andi hljómsveitar eins og er nú á Airwaves, heldur einstakt verkefni og því við hæfi að hafa það í einstöku húsi,“ segir Skúli. Skúli hefur dvalið erlendis undan- farna áratugi og unnið með mörgum heimsþekktum tónlistarmönnum. Með honum á plötunni leika meðal annars Eyvind Kang á lágfiðlu, gít- arleikarinn Amedeo Pace úr Blonde Redhead og klarinettleikarinn Anthony Burr. | 44 „Einstakt verkefni“ Mættur Skúli Sverrisson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.