Morgunblaðið - 24.10.2009, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.10.2009, Blaðsíða 47
Messur 47Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 2009 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laug- ardag, kl. 11 hefst með biblíufræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíu- fræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Einar Val- geir Arason prédikar. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Samkoma í dag, laugardag, kl. 10.30. Boðið upp á biblíu- fræðslu fyrir börn og fullorðna. Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykjanesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðþjónusta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11. Man- fred Lemke prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Samkoma í Loft- salnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldu- samkomu kl. 11. Elías Theódórsson prédikar. Bibl- íufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna k. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. AKRANESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 20. Félagar úr Kór Akraneskirkju ásamt léttsveit kórsins flytja sálmalög í nýjum búningi undir stjórn Arnar Arn- arsonar, tónlistarstjóra Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Einsöngvari er Örn Arnarson. Vígsla yngri skáta í messulok. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sig- rún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Veitingar á eftir. ÁSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Ásdís Pétursdóttir Blöndal, djákni prédikar, barnakórar kirkjunnar syngja, organisti er Magnús Ragn- arsson. Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13 í umsjá sóknarprests Áskirkju. Félagar úr Kór Áskirkju leiða söng, organisti Magnús Ragn- arsson. Vandamenn heimilisfólks sérstaklega vel- komnir. ÁSTJARNARKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Síð- degissveifla kl. 17. Amerískir negrasálmar o.fl. Um tónlist sjá Matthías Baldursson saxófónleikari, Ás- laug Helga Hálfdánardóttir söngkona, Helga Þórdís Guðmundsdóttir tónlistarstjóri og Kór Ástjarn- arkirkju. Herdís Egilsdóttir kennari talar um vinátt- una. Sr. Bára Friðriksdóttir leiðir stundina. Bæna- stund á miðvikudag k. 16.30, bænaefnum má koma til sr. Báru í s. 891-9628. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í Brekku- skógum 1 kl. 11. Umsjón hafa Auður S. Arndal og Fjóla Guðnadóttir ásamt yngri leiðtogum. BORGARNESKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Umsjón hefur Eygló Egilsdóttir. Taize- guðsþjónusta kl. 14. Barnakór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Steinunnar Árnadóttur. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Kristín Þórunn héraðsprestur og Rannveig Iðunn sunnudagaskólakennari leiða stundina. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Bryndísar Möllu Elídóttur og Nínu Bjargar Vilhelmsdóttur djákna. Tómasarmessa kl. 20. Kaffi í safnaðarheimili á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Hljómsveit ung- menna leikur undir stjórn Renötu Ivan. Gospel- messa kl. 14. Fram koma: Jóhann Friðgeir Valdi- marsson, Björn Thorodssen gítar, Gunnar Hrafns- son bassi og Guðmundur Steingrímsson á trommur auk Kirkjukórs Bústaðakirkju og kórstjórans Re- nötu Ivan sem leikur á píanó. Súgfirðingar aðstoða við helgihaldið. Prestur er sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson, organisti Kjartan Sig- urjónsson og kór Digraneskirkju A hópur. Sunnu- dagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Létt- ur málsverður í safnaðarsal eftir messu. www.digraneskirkja.is DÓMKIRKJAN | Hátíðarmessa kl. 11 á kirkjudegi Dómkirkjunnar. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur, Dómkórinn syngur, organisti og stjórnandi Marteinn Friðriksson. Einsöng syngur Anna Sigríður Helga- dóttir. Barnastarf í Safnaðarheimilinu, meðan á messu stendur. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Prest- ur sr. Svavar Stefánsson, kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur kantors. Tveir útskriftanemar Ólafs Elí- assonar í píanóleik koma fram í guðsþjónustunni. Meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Þóreyjar Daggar Jónsdóttur og Þóru Sigurðardóttur, ,,Náttfatapartí“. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Barna- og fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Æðruleysismessa kl. 20. Fluttur verður vitnisburður og Fríkirkjubandið leiðir söng- inn. Kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni messu. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Al- menn samkoma kl. 14, Jón Þór Eyjólfsson prédik- ar. Á eftir verður kaffi og samvera. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskylduguðsþjónusta og barnastarf kl. 14. Anna Hulda, Margrét Lilja og Ágústa sjá um athöfnina. Fermingarbörn og for- eldrar eru hvött til þátttöku. Tónlistina leiða tónlist- arstjórarnir Anna Sigga og Carl Möller ásamt Frí- kirkjukórnum. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Möti kl. 17. Lestur og kaffi á eftir. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, kór Grafarvogskirkju syngur, organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Val- gerður Gísladóttir og undirleikari er Stefán Birkis- son. Borgarholtsskóli Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kvart- ett syngur, organisti er Guðlaugur Viktorsson. Sunnudagaskóli á sama tíma, umsjón hefur Gunn- ar Einar Steingrímsson djákni. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10 og bæna- stund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfi. Messa kl. 11. Altarisganga og samskot til UNICEF, Messuhópur þjónar, kirkju- kór Grensáskirkju syngur, organisti Árni Arinbjarn- arson, prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Hvers- dagmessa á fimmtudag kl. 18. Þorvaldur Halldórsson leiðir söng. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Auður Inga Einarsdóttir og söng- stjóri Kjartan Ólafsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir, organisti Guðmundur Sigurðsson, Barbörukór Hafnarfjarðar syngur. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma. Gospel-kvöld til styrktar hjálparstarfi kirkjunnar þriðjudaginn 27. okt. kl. 20. Edgar Smári og hljóm- sveit leika og syngja gospel-lög en sr. Þórhallur Heimisson sóknarprestur flytur hugleiðingu. Tekið á móti framlögum til Hjálparstarfs kirkjunnar. HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn kl. 10. Böðvar Guðmundsson skáld ræðir um barnið og ljóðið. Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Sr. Birg- ir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni og Magneu Sverr- isdóttur djákna. Messuþjónar aðstoða, Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskels- sonar, organisti Björn Steinar Sólbergsson. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Forsöngvari er Guðrún Finnbjarnardóttir, organisti Hörður Áskelsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar, félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng, organisti er Jón Ólaf- ur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl. 13. Sjá www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Samkoma kl. 20. Umsjón hefur majór Anne Marie Reinholdtsen. HVERAGERÐISKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Samkoma og starf fyrir alla aldurshópa kl. 11. Ræðumaður er Vörður Leví Traustason. Verslunin Jata opin og MCI biblíuskólinn með matsölu. Alþjóðakirkjan í hlið- arsalnum kl. 13, samkoma á ensku. Lofgjörð- arsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður er Erdna Varð- ardóttir. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11 í ald- ursskiptum hópum. Fræðsla fyrir fullorðna á sama tíma, Vilborg Schram kennir. Samkoma kl. 20. Lof- gjörð og fyrirbænir. Halldóra Ásgeirsdóttir predikar. www.kristskirkjan.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Erla Guðmundsdóttir stýrir barnastarfinu sem fram fer á sama tíma. Félagar úr kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar, prestur er sr. Sigfús B. Ingvason. KOLAPORTIÐ | Helgihald kl. 14 á Kaffi Port. Sr. Bjarni Karlsson sóknarprestur prédikar, prestar, djáknar og sjálfboðaliðar leiða stundina ásamt Þor- valdi Halldórssyni sem annast tónlistina. Fyr- irbænum er safnað frá kl. 13.30. KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í safn- aðarheimilinu. Tónlistarmessa kl. 11. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra en fundur verður með þeim í safnaðarheimilinu eftir messu. Prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson, organisti og kór- stjóri er Lenka Mátéová kantor. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Hringbraut kl. 10.30 á stigapalli á 3ju hæð. Sr. Sigfinnur Þorleifs- son og Helgi Bragason organisti. LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, organisti Jón Stefánsson, Graduale Futuri syngur undir stjórn Rósu Jóhann- esdóttur. Tekið við framlögum til Hjálparstarfs kirkj- unnar. Molasopi eftir messu. Barnastarfið hefst í kirkjunni en börnin fara síðan í sunnudagaskólann. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt kór og org- anista safnaðarins og messuþjónum. Hákon Jóns- son, Snædís Björt Agnarsdóttir og Stella Rún Steinþórsdóttir sunnudagaskólakennarar annast börnin. Kaffi. Guðsþjónusta kl. 13 í Rauða salnum í Hátúni 12, gegnið inn á vesturgafli hússins. Guð- rún K. Þórsdóttir djákni þjónar ásamt sóknarpresti, organista og hópi sjálfboðaliða. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. MOSFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Lágafellskirkju syngur og leiðir alm. safnaðarsöng. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir þjónar fyrir altari, org- anisti er Jónas Þórir og meðhjálpari Arndís Linn Bernharðsdóttir. Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju kl. 13. Umsjón hafa: Hreiðar Örn, Jónas Þórir og Arndís Linn. Sjá lagafellskirkja.is MÖÐRUVALLAKIRKJA | Messa kl. 14. Kaffi í Leik- húsinu á eftir. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameig- inlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng, organisti Steingrímur Þórhallsson og sr. Þórhildur Ólafs prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Barnastarf, umsjón hafa: Sigurvin, María og Ari. Veitingar og samfélaga á Torginu eftir messu. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri| Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, organisti er Stefán H. Krist- insson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Guðsþjónusta kl. 14 og barnastarf á sama tíma í umsjón Hildar og Elíasar. Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og radd- bandið Vox Fox sér um sönginn. Barn verður borið til skírnar. Maul eftir messu. Sjá ohadisofnud- urinn.is SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 á Háaleit- isbraut 58-60. Ræðumaður er Haraldur Jóhanns- son. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma. Hádegisverður á eftir í safnaðarheim- ili kirkjunnar. Sjá www.selfosskirkja.is. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar í báð- um athöfnum og kór Seljakirkju leiðir sönginn við undirleik Tómasar Guðna Eggertssonar. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kammerkór kirkjunnar undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar flytja tvo nýja sálma eftir Sigurð Flosason og Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Sunnu- dagaskóli á sama tíma og æskulýðsfélagið kl. 20. Prestur er Sigurður Grétar Helgason. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. TORFASTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Að messu lokinni verður stuttur fundur með ferming- arbörnum og foreldrum þeirra. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14 í dag, laugardag. Barnastarf, lofgjörð, predikun og fyr- irbæn. Guðmundur Sigurðsson predikar. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur Hans Guðberg Alfreðsson, kór Vída- línskirkju syngur, organisti er Jóhann Baldvinsson. Leiðtogar kirkjunnar leiða sunnudagaskóla, yngri deild og eldri deild fyrir 6-9 ára. Molasopi í safn- aðarheimili eftir messu. Kvöldvaka kl. 20. Gospel- kór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Maríu Magn- úsdóttur, Stella Steinþórsdóttir flytur hugleiðingu og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari ásamt ungu fólki í æskulýðsstarfinu. Sjá garðasokn.is VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Tónlistarguðsþjón- usta kl. 11. Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunn- arsson flytja sálmatónlist, prestur er sr. Bragi J. Ingibergsson. Boðið upp á veitingar í safnaðarsal á eftir. Sunnudagaskóli kl. 11 í loftsal kirkjunnar. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskóli kl. 11. Um- sjón hafa Halla Rut Stefánsdóttir og María Rut Baldursdóttir. Orð dagsins: Brúðkaupsklæðin. (Matt. 9) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Hvalsneskirkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.