Morgunblaðið - 24.10.2009, Blaðsíða 47
Messur 47Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 2009
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laug-
ardag, kl. 11 hefst með biblíufræðslu fyrir börn,
unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíu-
fræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Einar Val-
geir Arason prédikar.
Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Samkoma í
dag, laugardag, kl. 10.30. Boðið upp á biblíu-
fræðslu fyrir börn og fullorðna.
Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Samkoma í
dag, laugardag, kl. 11 í Reykjanesbæ hefst með
biblíufræðslu. Guðþjónusta kl. 12. Þóra Jónsdóttir
prédikar.
Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi
í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu
fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11. Man-
fred Lemke prédikar.
Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Samkoma í Loft-
salnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldu-
samkomu kl. 11. Elías Theódórsson prédikar. Bibl-
íufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna k.
11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku.
AKRANESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 20. Félagar úr
Kór Akraneskirkju ásamt léttsveit kórsins flytja
sálmalög í nýjum búningi undir stjórn Arnar Arn-
arsonar, tónlistarstjóra Fríkirkjunnar í Hafnarfirði.
Einsöngvari er Örn Arnarson. Vígsla yngri skáta í
messulok.
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sig-
rún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar.
Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili
kirkjunnar. Veitingar á eftir.
ÁSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Ásdís
Pétursdóttir Blöndal, djákni prédikar, barnakórar
kirkjunnar syngja, organisti er Magnús Ragn-
arsson. Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli
kl. 13 í umsjá sóknarprests Áskirkju. Félagar úr
Kór Áskirkju leiða söng, organisti Magnús Ragn-
arsson. Vandamenn heimilisfólks sérstaklega vel-
komnir.
ÁSTJARNARKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Síð-
degissveifla kl. 17. Amerískir negrasálmar o.fl. Um
tónlist sjá Matthías Baldursson saxófónleikari, Ás-
laug Helga Hálfdánardóttir söngkona, Helga Þórdís
Guðmundsdóttir tónlistarstjóri og Kór Ástjarn-
arkirkju. Herdís Egilsdóttir kennari talar um vinátt-
una. Sr. Bára Friðriksdóttir leiðir stundina. Bæna-
stund á miðvikudag k. 16.30, bænaefnum má
koma til sr. Báru í s. 891-9628.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í Brekku-
skógum 1 kl. 11. Umsjón hafa Auður S. Arndal og
Fjóla Guðnadóttir ásamt yngri leiðtogum.
BORGARNESKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl.
11.15. Umsjón hefur Eygló Egilsdóttir. Taize-
guðsþjónusta kl. 14. Barnakór kirkjunnar leiðir
söng undir stjórn Steinunnar Árnadóttur.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Kristín Þórunn héraðsprestur og
Rannveig Iðunn sunnudagaskólakennari leiða
stundina.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11 í umsjá sr. Bryndísar Möllu Elídóttur og Nínu
Bjargar Vilhelmsdóttur djákna. Tómasarmessa kl.
20. Kaffi í safnaðarheimili á eftir.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Foreldrar
hvattir til þátttöku með börnunum. Hljómsveit ung-
menna leikur undir stjórn Renötu Ivan. Gospel-
messa kl. 14. Fram koma: Jóhann Friðgeir Valdi-
marsson, Björn Thorodssen gítar, Gunnar Hrafns-
son bassi og Guðmundur Steingrímsson á trommur
auk Kirkjukórs Bústaðakirkju og kórstjórans Re-
nötu Ivan sem leikur á píanó. Súgfirðingar aðstoða
við helgihaldið. Prestur er sr. Pálmi Matthíasson.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr.
Gunnar Sigurjónsson, organisti Kjartan Sig-
urjónsson og kór Digraneskirkju A hópur. Sunnu-
dagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Létt-
ur málsverður í safnaðarsal eftir messu.
www.digraneskirkja.is
DÓMKIRKJAN | Hátíðarmessa kl. 11 á kirkjudegi
Dómkirkjunnar. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur,
Dómkórinn syngur, organisti og stjórnandi Marteinn
Friðriksson. Einsöng syngur Anna Sigríður Helga-
dóttir. Barnastarf í Safnaðarheimilinu, meðan á
messu stendur.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Prest-
ur sr. Svavar Stefánsson, kór Fella- og Hólakirkju
leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar
Einarsdóttur kantors. Tveir útskriftanemar Ólafs Elí-
assonar í píanóleik koma fram í guðsþjónustunni.
Meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir. Sunnudagaskóli
á sama tíma í umsjá Þóreyjar Daggar Jónsdóttur
og Þóru Sigurðardóttur, ,,Náttfatapartí“.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Barna- og fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Æðruleysismessa kl. 20. Fluttur
verður vitnisburður og Fríkirkjubandið leiðir söng-
inn. Kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni messu.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Al-
menn samkoma kl. 14, Jón Þór Eyjólfsson prédik-
ar. Á eftir verður kaffi og samvera.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskylduguðsþjónusta og
barnastarf kl. 14. Anna Hulda, Margrét Lilja og
Ágústa sjá um athöfnina. Fermingarbörn og for-
eldrar eru hvött til þátttöku. Tónlistina leiða tónlist-
arstjórarnir Anna Sigga og Carl Möller ásamt Frí-
kirkjukórnum.
FÆREYSKA sjómannaheimilið | Möti kl. 17. Lestur
og kaffi á eftir.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari,
kór Grafarvogskirkju syngur, organisti er Hákon
Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Val-
gerður Gísladóttir og undirleikari er Stefán Birkis-
son.
Borgarholtsskóli Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjarni
Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kvart-
ett syngur, organisti er Guðlaugur Viktorsson.
Sunnudagaskóli á sama tíma, umsjón hefur Gunn-
ar Einar Steingrímsson djákni.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10 og bæna-
stund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og
unglinga úr kirkjustarfi. Messa kl. 11. Altarisganga
og samskot til UNICEF, Messuhópur þjónar, kirkju-
kór Grensáskirkju syngur, organisti Árni Arinbjarn-
arson, prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Hvers-
dagmessa á fimmtudag kl. 18. Þorvaldur
Halldórsson leiðir söng.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta
kl. 14. Prestur sr. Auður Inga Einarsdóttir og söng-
stjóri Kjartan Ólafsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur
sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir, organisti Guðmundur
Sigurðsson, Barbörukór Hafnarfjarðar syngur.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Gospel-kvöld til styrktar hjálparstarfi kirkjunnar
þriðjudaginn 27. okt. kl. 20. Edgar Smári og hljóm-
sveit leika og syngja gospel-lög en sr. Þórhallur
Heimisson sóknarprestur flytur hugleiðingu. Tekið
á móti framlögum til Hjálparstarfs kirkjunnar.
HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn kl. 10.
Böðvar Guðmundsson skáld ræðir um barnið og
ljóðið. Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Sr. Birg-
ir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt
sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni og Magneu Sverr-
isdóttur djákna. Messuþjónar aðstoða, Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskels-
sonar, organisti Björn Steinar Sólbergsson. Ensk
messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar.
Forsöngvari er Guðrún Finnbjarnardóttir, organisti
Hörður Áskelsson.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Sr. Íris
Kristjánsdóttir þjónar, félagar úr kór kirkjunnar
syngja og leiða safnaðarsöng, organisti er Jón Ólaf-
ur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl. 13. Sjá
www.hjallakirkja.is.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Samkoma kl.
20. Umsjón hefur majór Anne Marie Reinholdtsen.
HVERAGERÐISKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Samkoma og
starf fyrir alla aldurshópa kl. 11. Ræðumaður er
Vörður Leví Traustason. Verslunin Jata opin og MCI
biblíuskólinn með matsölu. Alþjóðakirkjan í hlið-
arsalnum kl. 13, samkoma á ensku. Lofgjörð-
arsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður er Erdna Varð-
ardóttir.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11 í ald-
ursskiptum hópum. Fræðsla fyrir fullorðna á sama
tíma, Vilborg Schram kennir. Samkoma kl. 20. Lof-
gjörð og fyrirbænir. Halldóra Ásgeirsdóttir predikar.
www.kristskirkjan.is
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag
kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19.
Virka daga er messa kl. 18.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og
virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og
virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á
ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og
virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á
ensku kl. 18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl.
18.30.
Ísafjörður | Messa kl. 11.
Flateyri | Messa laugardag kl. 18.
Bolungarvík | Messa kl. 16.
Suðureyri | Messa kl. 19.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Erla Guðmundsdóttir stýrir barnastarfinu sem fram
fer á sama tíma. Félagar úr kór Keflavíkurkirkju
syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar, prestur er
sr. Sigfús B. Ingvason.
KOLAPORTIÐ | Helgihald kl. 14 á Kaffi Port. Sr.
Bjarni Karlsson sóknarprestur prédikar, prestar,
djáknar og sjálfboðaliðar leiða stundina ásamt Þor-
valdi Halldórssyni sem annast tónlistina. Fyr-
irbænum er safnað frá kl. 13.30.
KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í safn-
aðarheimilinu. Tónlistarmessa kl. 11. Vænst er
þátttöku fermingarbarna og foreldra en fundur
verður með þeim í safnaðarheimilinu eftir messu.
Prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson, organisti og kór-
stjóri er Lenka Mátéová kantor.
LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Hringbraut kl.
10.30 á stigapalli á 3ju hæð. Sr. Sigfinnur Þorleifs-
son og Helgi Bragason organisti.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr.
Arna Ýrr Sigurðardóttir, organisti Jón Stefánsson,
Graduale Futuri syngur undir stjórn Rósu Jóhann-
esdóttur. Tekið við framlögum til Hjálparstarfs kirkj-
unnar. Molasopi eftir messu. Barnastarfið hefst í
kirkjunni en börnin fara síðan í sunnudagaskólann.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli
kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt kór og org-
anista safnaðarins og messuþjónum. Hákon Jóns-
son, Snædís Björt Agnarsdóttir og Stella Rún
Steinþórsdóttir sunnudagaskólakennarar annast
börnin. Kaffi. Guðsþjónusta kl. 13 í Rauða salnum
í Hátúni 12, gegnið inn á vesturgafli hússins. Guð-
rún K. Þórsdóttir djákni þjónar ásamt sóknarpresti,
organista og hópi sjálfboðaliða.
LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudagaskóli kl. 11.
Messa kl. 14.
MOSFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór
Lágafellskirkju syngur og leiðir alm. safnaðarsöng.
Sr. Ragnheiður Jónsdóttir þjónar fyrir altari, org-
anisti er Jónas Þórir og meðhjálpari Arndís Linn
Bernharðsdóttir. Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju
kl. 13. Umsjón hafa: Hreiðar Örn, Jónas Þórir og
Arndís Linn. Sjá lagafellskirkja.is
MÖÐRUVALLAKIRKJA | Messa kl. 14. Kaffi í Leik-
húsinu á eftir.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameig-
inlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn-
aðarsöng, organisti Steingrímur Þórhallsson og sr.
Þórhildur Ólafs prédikar og þjónar fyrir altari.
Messuþjónar aðstoða. Barnastarf, umsjón hafa:
Sigurvin, María og Ari. Veitingar og samfélaga á
Torginu eftir messu.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri| Sunnudagaskóli kl. 11.
Umsjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir og Jenný
Þórkatla Magnúsdóttir, organisti er Stefán H. Krist-
insson.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Guðsþjónusta kl. 14 og
barnastarf á sama tíma í umsjón Hildar og Elíasar.
Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og radd-
bandið Vox Fox sér um sönginn. Barn verður borið
til skírnar. Maul eftir messu. Sjá ohadisofnud-
urinn.is
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 á Háaleit-
isbraut 58-60. Ræðumaður er Haraldur Jóhanns-
son.
SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sunnudagaskóli
á sama tíma. Hádegisverður á eftir í safnaðarheim-
ili kirkjunnar. Sjá www.selfosskirkja.is.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Almenn
guðsþjónusta kl. 14. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl.
16. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar í báð-
um athöfnum og kór Seljakirkju leiðir sönginn við
undirleik Tómasar Guðna Eggertssonar.
SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Kammerkór kirkjunnar undir stjórn Friðriks Vignis
Stefánssonar flytja tvo nýja sálma eftir Sigurð
Flosason og Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Sunnu-
dagaskóli á sama tíma og æskulýðsfélagið kl. 20.
Prestur er Sigurður Grétar Helgason.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
TORFASTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Að
messu lokinni verður stuttur fundur með ferming-
arbörnum og foreldrum þeirra.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14 í dag,
laugardag. Barnastarf, lofgjörð, predikun og fyr-
irbæn. Guðmundur Sigurðsson predikar.
VÍDALÍNSKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl.
11. Prestur Hans Guðberg Alfreðsson, kór Vída-
línskirkju syngur, organisti er Jóhann Baldvinsson.
Leiðtogar kirkjunnar leiða sunnudagaskóla, yngri
deild og eldri deild fyrir 6-9 ára. Molasopi í safn-
aðarheimili eftir messu. Kvöldvaka kl. 20. Gospel-
kór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Maríu Magn-
úsdóttur, Stella Steinþórsdóttir flytur hugleiðingu
og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari
ásamt ungu fólki í æskulýðsstarfinu. Sjá
garðasokn.is
VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Tónlistarguðsþjón-
usta kl. 11. Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunn-
arsson flytja sálmatónlist, prestur er sr. Bragi J.
Ingibergsson. Boðið upp á veitingar í safnaðarsal á
eftir. Sunnudagaskóli kl. 11 í loftsal kirkjunnar.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskóli kl. 11. Um-
sjón hafa Halla Rut Stefánsdóttir og María Rut
Baldursdóttir.
Orð dagsins:
Brúðkaupsklæðin.
(Matt. 9)
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Hvalsneskirkja.