Morgunblaðið - 24.10.2009, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 24.10.2009, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 2009 líða vel og hefur róandi áhrif. Forðast blús og tregatónlist.“ Ekki ætla ég að fjölyrða um sérstakt málfar á greininni, heldur velta þessari órökstuddu ábendingu um tónlistarvenjur fyrir svefninn fyrir mér. Ég geri ráð fyrir því að sá sem skrifar hafi mjög ákveðnar hug- myndir um blús og tregatónlist úr því að hann telur að í henni sé eitt- hvað það sem geti valdið svefn- vanda umfram aðra tónlist. Og hvað gæti það verið? Varla er það hávaðinn því blús- tónlist getur verið jafn hávær og lágvær og önnur tónlist; Buddy Guy hvíslar í eyrað á mér þegar hann syngur I’m Old. Ekki er það hraðinn því blústónlist er jafn hröð eða hæg og önnur tónlist. Varla getur það verið textinn því textar eru jafn fjölbreyttir í blús- tónlist og í annarri tónlist og spanna allt litróf mannlegra kennda, frá dýpstu sorg til him- neskrar hamingju. Blúsinn er yf- irleitt ekki ómstríður og ekki er hægt að segja að hann sé flókinn, eins og Muggur, Guðmundur Thor- steinsson skrifaði í sendibréfinu frá New York árið 1915. Ef eitthvað er er hann einmitt frekar sefjandi. Ég ímynda mér að sálfræðing- urinn sé haldinn þeirri rang- hugmynd að blúsinn sé dapurlegur og að fólk verði dapurt af því að hlusta á hann. Það er klisja. Ég hlusta oft á Schubert fyrir svefninn; t.d. Vetrarferðina. Hún er einn allsherjar bölmóður um brostnar vonir. Tónlistin er engu að síður yndisleg. Ég hlusta líka stundum á Threnody, harmljóðið sem Penderecki samdi um fórn- arlömb kjarnorkusprengjunnar í Hiroshima. Tónlistin er mögnuð, og einmitt þannig að best er að hlusta á hana í kvöldrökkrinu. Hamingjuríkasta tónlistin í plötusafninu mínu er frá ösku- tunnuhljómsveitunum úr Kar- íbahafinu. Þær er ekki hægt að hlusta á fyrir svefninn, nema að markmiðið sé að sofna seint og sofa illa. Smekkur á tónlist er persónu- legur og tónlist óhemju fjölbreytt. Það er nákvæmlega ekkert í blús- tónlist sem er ekki að finna í alls- konar annarri tónlist. Doktor.is kveðst á upplýsingasíðu leggja þunga áherslu á að hlutleysis sé gætt í umfjöllun og efnisvali. Í kvöld ætla ég að muna eftir lúðra- sveitaplötunum. begga@mbl.is »Ég hlusta oft á Schu-bert fyrir svefninn; Vetrarferðina. Hún er einn allsherjar böl- móður brostinna vona … HHHH - T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHH - ROGER EBERT HHHH – H.S. MBL HHHH RÁS 2-HGG HHHH Ó.H.T. RÁS 2 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI AKKA OG KRINGLUNNI BÍÓ GESTIR TJÁ SIG Á FACEBOOK - Æðisleg! - Algjört meistarverk!! - Myndin er geeðveik! :D - sá myndina þína í dag þú er idolið mitt sveppi - Þetta er geðveik mynd!!!! Allir að fara á hana - Langbesta myndin líka - Sveppi á erindi til ok- kar allra - hún er geeeðveik - Snillddddddd - Besta fjölskyldumyndin síðan MEÐ ALLT Á HREINU - Hún er jafn fyndin fyrir fullorðna! BEIN ÚTSENDING LAUGARDAGINN 24. OKTÓBER KL. 17.00 (UPPSELT) ENDURSÝND MIÐVIKUDAGINN 28. OKTÓBER KL. 18.30 NÁNARI UPPLÝSINGAR Á WWW.OPERUBIO.IS YFIR 25.000 GESTIR FYRSTU 3 VIKURNAR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA EKKI ER ALLT SEM SÝNIST! NUÐ SPENNUMYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA O SUN-TIMES, STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM NG THAN ‘THE SIXTH SENSE.’” NSEN, MOVIEWEB.COM TAL ATTRACTION’ HAS A MOVIE H SURPRISING MOMENTS.” N, CBS-TV DRAUMAR GETA RÆST! ÞESSI KEMUR ÞÉR Í „FEELING“ Frábær tónlist, frábær dans, frábær mynd! BAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND MEÐÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI ÆVINTÝRI, GRÍN OG GAMAN! STÓRSKEMMTILEG MYND FRÁ DISNEY FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Sýningartímar sunnudaginn 25. október / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI JÓHANNES kl. 6 - 8 L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ... kl. 2 - 4 L FUNNY PEOPLE kl. 10 12 SKELLIBJALLA OG TÝNDI... kl. 2 - 4 L GUÐ BLESSI ÍSLAND kl. 6 L UGLY TRUTH kl. 8 14 BEYOND REASONABLE DOUBT kl. 10 16 COUPLES RETREAT kl. 5:40 - 8 - 10 12 JÓHANNES kl. 6 - 8 L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ... kl. 2 - 4 L JENNIFER'S BODY kl. 10:20 16 SKELLIBJALLA OG... m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 L COUPLESRETREAT kl. 8 - 10:20 12 ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 2 - 4 - 6 L SKELLIBJALLAOGTÝNDI... kl. 2 - 4 L FAME kl. 6 L GAMER kl. 8 16 ORPHAN kl. 10:20 16 / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI JÓHANNES kl. 6 - 8 L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ... kl. 2 - 4 L FUNNY PEOPLE kl. 10 12 SKELLIBJALLA OG TÝNDI... kl. 2 - 4 L GUÐ BLESSI ÍSLAND kl. 6 L UGLY TRUTH kl. 8 14 BEYOND REASONABLE DOUBT kl. 10 16 COUPLES RETREAT kl. 5:40 - 8 - 10 12 JÓHANNES kl. 6 - 8 L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ... kl. 2 - 4 L JENNIFER'S BODY kl. 10:20 16 SKELLIBJALLA OG... m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 L COUPLESRETREAT kl. 8 - 10:20 12 ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 2 - 4 - 6 L SKELLIBJALLAOGTÝNDI... kl. 2 - 4 L FAME kl. 6 L GAMER kl. 8 16 ORPHAN kl. 10:20 16 Sýningartímar laugardaginn 24. október LEIKKONAN Lindsay Lohan telur að fimmtán ára gömul systir henn- ar geti tekist á við partílífsstílinn sem fylgir frægðinni. Ali Lohan klifrar nú hægt upp metorðastig- ann í Hollywood og telur Lindsay hana hafa rétta persónuleikann til að takast á við partílífið þar í borg, þó vantar Ali enn sex ár upp á að geta drukkið áfengi löglega. Lindsay, sem er fyrrverandi barnastjarna, hefur farið þrisvar í meðferð vegna áfengis- og fíkni- efnamisnotkunar. Hún segir litlu systur sína mjög skynsama stúlku og harðari af sér en hún er. Faðir stúlknanna, Michael Loh- an, er ekki alveg á sama máli og sagði nýlega að Lindsay væri að draga Ali á asnaeyrunum og að hún væri of ung til að fara út að skemmta sér. Honum þykir líka mjög slæmt hvað Lindsay er farin að hanga mikið með litlu systur sinni undanfarið og er hræddur um að Ali feti frekar í fótspor stóru systur fyrir vikið. Í fótspor stóru systur? Reuters Lohan Lindsay mætti fyrir rétt ný- lega, ákærð fyrir ölvunarakstur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.