Morgunblaðið - 24.10.2009, Blaðsíða 59
Útvarp | Sjónvarp 59SUNNUDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas
Jónasson. (Aftur á þriðjudag)
09.00 Fréttir.
09.03 Heimur hugmyndanna. Við-
talsþáttur í umsjón Ævars Kjart-
anssonar og Páls Skúlasonar.
(Aftur á mánudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kátir voru karlar. Um end-
urminningabækur nokkurra ís-
lenskra karlmanna. (Aftur á mið-
vikudag) (2:3)
11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni
í Reykjavík.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Einfarar –
150/200 eftir Hrafnhildi Hagalín.
Aðalhlutverk: Steindór Hjörleifs-
son og Margrét Ólafsdóttir. (Aftur
á fimmtudag)
14.23 Útvarpsleikhúsið: Í aðal-
hlutverki – Steindór og Margrét.
Hljóðbrot af ferli Steindórs Hjör-
leifssonar leikara og Margrétar
Ólafsdóttur leikkonu úr safni út-
varpsins. (Aftur á fimmtudag)
15.00 Hvað er að heyra? Spurn-
ingaleikur um tónlist. (Aftur á
laugardag)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Úr tónlistarlífinu: Frá Reyk-
holtshátíð. Jóhann Smári Sæv-
arsson bassasöngvari og Kurt Ko-
pecki píanóleikari flytja
lagaflokkinn Vetrarferðina eftir
Franz Schubert, hljóðritað í Ís-
lensku óperunni 24. nóvember í
fyrra.
17.30 Úr gullkistunni: Veturnótta-
hugleiðing. Páll Bergþórsson flytur
Veturnóttahugleiðingu. (Áður á
dagskrá 1975). Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Aftur á fimmtudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Seiður og hélog. Þáttur um
bókmenntir. (Aftur á miðvikudag)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerð-
ur G. Bjarklind. (e)
19.40 Sunnudagskonsert: Fantasía
para un Gentilhombre. Fantasía
para un Gentilhombre fyrir gítar og
hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo.
John Williams leikur með Sinfón-
íuhljómsveit Íslands; Vladimir
Ashkenazy stjórnar. (Hljóðritunin
var gerð á tónleikum í Háskólabíói
1974)
20.10 Á réttri hillu: Föðurhlutverkið.
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
(e)
21.05 Tónleikur: Ljóðaflokkar. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins.
22.15 Til allra átta. (e)
23.00 Andrarímur. (Aftur á fimmtu-
dag)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
08.00 Barnaefni
10.50 Aldamótabörn
(Child of Our Time: Dagur
í lífi barns) (e) (3:3)
11.55 Hvað veistu? – Risa-
krabbarnir koma (Viden
om – Kæmpekrabbene in-
vaderer os) Danskur
fræðsluþáttur um risa-
stóra kamtsjatkakrabba
sem hafa hreiðrað um sig
við Noregsstrendur og
sækja nú áfram suður til
Danmerkur.
12.30 Silfur Egils
13.50 Íslandsmótið í hand-
bolta: HK – Valur, konur
Bein útsending.
16.00 Íslandsmótið í hand-
bolta: HK – Stjarnan, karl-
ar Bein útsending.
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Lína (e) (3:7)
17.51 Litli draugurinn Lab-
an (3:6)
18.00 Stundin okkar
18.30 Spaugstofan (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Fréttaaukinn
20.10 Hamarinn Bannað
börnum. (4:4)
21.05 Persónur og leik-
endur: Margrét Ólafsdóttir
og Steindór Hjörleifsson
21.45 Sunnudagsbíó –
Þögnin kallar (The Bec-
koning Silence) Bresk
mynd frá 2007 um fjalla-
garpinn Joe Simpson og
leiðangur hans á Eiger í
fótspor Bæjarans Toni
Kurz sem fyrstur kleif
norðurhamar fjallsins
ásamt félögum sínum árið
1936.
23.00 Silfur Egils (e)
00.20 Útvarpsfréttir
Íslenskir þættir eru textaðir
á síðu 888 í Textavarpi.
05.30 Fréttir (e)
07.00 Barnaefni
10.35 Skógarstríð (Open
Season) Teiknimynd fyrir
alla fjölskylduna.
12.00 Nágrannar
13.45 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
14.40 Chuck
15.30 Monk
16.20 Eldsnöggt með Jóa
Fel
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur (60 Min-
utes)
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.02 Veður
19.10 Hærra ég og þú Ein-
stök ný heimildarmynd um
Hjálma. Fylgst er með
ferð sveitarinnar til Ja-
maíka þar sem hún tók
upp nýjustu plötu sína.
19.50 Sjálfstætt fólk Jón
Ársæll heldur áfram
mannlífsrannsóknum sín-
um, tekur hús á áhuga-
verðu fólki og kynnist því
eins og honum einum er
lagið.
20.30 Fangavaktin
21.55 Tölur (Numbers)
22.40 Kaldir Karlar (Mad
Men)
23.30 Þessi 4400 (The
4400)
00.15 NCIS
01.00 60 mínútur (60 Min-
utes)
01.45 Leiðtogafundurinn
(The Summit) Fyrri hluti
spennandi framhalds-
myndar um stórt lyfjafyr-
irtæki hylmir yfir vísinda-
tilraun sem fer skelfilega
úrskeiðis.
04.45 Stúlkan í vatninu
(Lady in the Water)
08.20 Meistaradeild Evr-
ópu (Real Madrid – AC
Milan)
10.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
10.40 Spænski boltinn
(Sporting – Real Madrid)
12.20 Franski boltinn
(Boulogne – Mónakó)
14.00 President’s Cup
2009
19.50 Spænski boltinn
(Barcelona – Zaragoza)
Bein útsending.
21.50 PGA Tour 2009
(FRYS.Com Open) Bein
útsending.
23.50 Presidents Cup
2007 (Official Film)
00.40 Spænski boltinn
(Barcelona – Zaragoza)
06.35 Picture Perfect
08.15 Yours, Mine and
Ours
10.00 Mr. Bean’s Holiday
12.00 Curious George
14.00 Yours, Mine and
Ours
16.00 Mr. Bean’s Holiday
18.00 Curious George
20.00 Picture Perfect
22.00 This Girl’s Life
24.00 Gone Baby Gone
02.00 Ed TV
04.00 This Girl’s Life
12.55 World Cup of Pool
2008
13.45 Dynasty
15.25 Yes, Dear
15.50 What I Like About
You
16.15 Lipstick Jungle Að-
alsöguhetjurnar eru þrjár
valdamiklar vinkonur í
New York sem gengur allt
í haginn í hinum harða við-
skiptaheimi.
17.05 Spjallið með Sölva
17.55 America’ s Next Top
Model
18.45 The Office
19.15 30 Rock
19.45 Fyndnar fjöl-
skyldumyndir
20.20 Lífsaugað (6:10)
21.00 Law & Order: SVU
21.50 Harper’ s Island
22.40 House
23.30 Nurse Jackie
24.00 Penn & Teller: Bulls-
hit
00.30 Penn & Teller: Bulls-
hit
01.00 Pepsi Max tónlist
05.35 Sjáðu
06.40 Tónlistarmyndbönd
frá Nova TV
11.15 The Doctors
15.00 Oprah
15.45 Doctors
18.15 Seinfeld
20.05 So You Think You
Can Dance
20.50 Blade
21.35 Logi í beinni
22.20 Auddi og Sveppi
22.50 Seinfeld
00.30 Modern Toss
01.00 The O.C. 2
01.45 ET Weekend
02.35 Sjáðu
03.40 Tónlistarmyndbönd
08.30 Kvöldljós
09.30 Að vaxa í trú Sr.
María Ágústsdóttir.
10.00 Robert Schuller
11.00 Hver á Jerúsalem?
12.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn Frétta-
tengt efni, vitnisburðir og
fróðleikur.
13.00 Um trúna og til-
veruna
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund Sam-
verustund tekin upp í
myndveri Omega.
15.00 49:22 Trust
15.30 Við Krossinn
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kvikmynd
23.30 Ljós í myrkri
24.00 The Way of the
Master
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Sondagsrevyen 18.45 Sportsrevyen 19.05 Elixir
19.35 Tore på sporet 20.25 Mysterier med George
Gently 22.00 Kveldsnytt 22.20 Historien om Berl-
inmuren 23.10 Beat for beat
NRK2
11.50 4-4-2 12.45 Uka med Jon Stewart 13.10
Brennpunkt 14.00 Ei reise i arkitektur 14.50 Viggo
på lordag 15.20 Skavlan 16.20 Norge rundt og
rundt: Norge Rundt 16.45 4-4-2 19.05 VM-rally
19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Hovedscenen
21.55 Havet innenfor
SVT1
11.45 Debatt 12.30 Dansbandskampen 14.00
Tennis: Stockholm Open 16.55 Sportnytt 17.00 Rap-
port 17.10/18.55 Regionala nyheter 17.15 Lark rise
to Candleford 18.15 Väder 18.20 1809 18.30 Rap-
port 19.00 Playa del Sol 19.30 Sportspegeln 20.15
Fallet 21.00 Vinna eller försvinna 21.30 Människans
resa 21.55 Fyra minuter matte 22.00 Andra Avenyn
22.45 Byss 23.00 Brottskod: Försvunnen
SVT2
11.00 Trädgårdsfredag 11.30 Kobra 12.00 Babel
12.30 Juliette Binoche 13.30 Vem vet mest? 16.00 I
love språk 17.00 Sverige! 18.00 Bobo Stenson
19.00 Moderna måltider 20.00 Aktuellt 20.15 Ag-
enda 21.00 Dokument utifrån: En ocean av plast
21.55 Rapport 22.05 Nurse Jackie 22.30 Snabbare
än snabbmat 23.45 Är du Jims fru?
ZDF
9.30 Lafer!Lichter!Lecker! 10.15 Kult am Sonntag –
Michael Jackson 12.00 heute 12.02 blickpunkt
12.30 ZDF.umwelt 13.00 Natürlich die Autofahrer
14.20 heute 14.25 Rosannas letzter Wille 16.00
heute 16.10 ZDF SPORTreportage 17.00 ML Mona
Lisa 17.30 Durchgang verboten! 18.00 heute/Wetter
18.10 Berlin direkt 18.30 Atlantis 19.15 Rosam-
unde Pilcher: Wiedersehen in Rose Abbey 20.45
heute-journal/Wetter 21.00 Protectors – Auf Leben
und Tod 22.50 heute 22.55 Das Philosophische
Quartett 23.55 Versunkene Metropolen: Brennpunkt
Hattusa
ANIMAL PLANET
7.40 E-Vet Interns 8.05 Animal Cops Phoenix 8.55
Crocodile Hunter 9.50 Wildlife SOS 10.45 E-Vet Int-
erns 11.40 Meerkat Manor 12.35 Monkey Life 13.30
Growing Up… 14.25 Vet on the Loose 15.20 Croco-
dile Hunter 16.15 Echo and the Elephants of Ambo-
seli 17.10 K9 Cops 18.10 Austin Stevens’ Advent-
ures 19.05 Untamed & Uncut 20.55 I Shouldn’t Be
Alive 21.50 Animal Cops Phoenix 22.45 Shark At-
tack Survivors 23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
0.20 Primeval 2.15 Life on Mars 3.05 Doctor Who
3.50 My Hero 5.25 The Weakest Link 7.40 My Family
9.10 EastEnders 11.10 State of Play 12.50 Dalziel
and Pascoe 14.30 Saxondale 15.30 My Family
16.30 Doctor Who 18.00 How Do You Solve A Pro-
blem Like Maria? 19.15 Primeval 20.05 Hustle
20.55 Gavin And Stacey 22.25 Doctor Who 23.55
How Do You Solve A Problem Like Maria?
DISCOVERY CHANNEL
5.25 Building the Future 6.20 Ecopolis 7.15 Mean
Green Machines 8.05 MythBusters 9.00 Street Cu-
stoms 10.00 Chop Shop 11.00 American Chopper
13.00 Extreme Explosions 14.00 Industrial Junkie
15.00 Ultimate Survival 16.00 Deadliest Catch
17.00 LA Ink 18.00 How Does it Work? 19.00 Time
Warp 20.00 MythBusters 21.00 Whale Wars 22.00
Ultimate Survival 23.00 Against the Elements
EUROSPORT
7.30 Rally 8.00 Alpine skiing 9.45 Tennis 11.45 Alp-
ine skiing 12.45 Touring car 14.00 Superbike 15.30
Football: FIFA U-17 World Cup in Nigeria 21.00 Table
tennis 22.00 Car racing 22.30 Rally 23.00 Super-
sport 23.30 Motorsports
MGM MOVIE CHANNEL
8.25 Beach Blanket Bingo 10.00 Real Men 11.25
Back to School 13.00 The Bank Shot 14.25 A Family
Thing 16.15 Futureworld 18.00 RoboCop 2 19.55
Windtalkers 22.05 The Mighty Quinn 23.40 Dream
Lover
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Super Diamonds 13.00 Megastructures
14.00 9/11 Conspiracies 15.00 Hitler’s Stealth Fig-
hter 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Border
Security USA 18.00 Convoy: War For The Atlantic
19.00 Hooked: Monster Fishing 20.00 Wild Russia
21.00 Nazi Death Squads 22.00 Banged Up Abroad
23.00 Air Crash Investigation
ARD
11.45 Sportschau live 15.30 ARD-Ratgeber: Heim +
Garten 16.00 Tagesschau 16.03 W wie Wissen
16.30 Nie aufgeben 17.00 Sportschau 17.30 Ber-
icht aus Berlin 17.49 Ein Platz an der Sonne 17.50
Lindenstraße 18.20 Weltspiegel 19.00 Tagesschau
19.15 Tatort 20.45 Anne Will 21.45 Tagesthemen
22.03 Das Wetter 22.05 ttt – titel thesen tempera-
mente 22.35 Robert Altman’s Last Radio Show
DR1
11.10 Boxen 11.25 Truslen fra dybet 12.05 Sugar
Rush 12.30 S, P eller K sammenklip 12.45 Fælles-
nordisk gudstjeneste fra Finland 13.30 Hånd-
boldSondag 16.30 Vores store verden 17.00 Ham-
merslag 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00
Fodegangen 18.30 Med slor og hoje hæle 19.00
Forbrydelsen II 20.00 21 Sondag 20.40 SportNyt
med SAS liga 21.10 Lewis 22.40 Columbo
DR2
11.30 De grænselose – kliker, klaner og karakterer
12.30 Ojet i Natten 13.30 Natteliv for begyndere
14.00 DR2 Klassisk 15.00 Joe Kidd 16.30 Kris-
eknuserne 17.00 Naturtid 18.00 På de syv have
18.30 Univers 19.00 Spise med Price 19.30 Anne-
mad 20.00 24 timer vi aldrig glemmer 20.50 Vores
Verdensarv 21.20 Historien om parfume 21.30
Deadline 21.50 Deadline 2. Sektion 22.20 Viden om
22.50 So ein Ding 23.05 Smagsdommerne
NRK1
11.40 V-cup alpint 12.45 4-4-2 14.05 Dans 15.00
Norsk attraksjon 15.30 De ukjente 16.30 Åpen him-
mel 17.00 Linus i Svingen 17.30 Newton 18.00
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.30 Mörk dagsins
08.10 Hull – Portsmouth
09.50 Man Utd – Liverpool,
1992
10.20 Liverpool – Man Utd,
99/00
10.50 Liverpool – Man-
chester Utd, 2000
11.20 Liverpool – Man-
chester Utd, 2001
11.50 Liverpool – Man.
United, 1993
12.20 Liverpool – Man Unit-
ed, 1997
12.50 Mörk dagsins
13.30 Liverpool – Man. Utd.
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending.
16.00 West Ham – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending.
18.15 Bolton – Everton
19.55 Man. City – Fulham
21.35 Tottenham – Stoke
23.15 Liverpool – Man. Utd.
ínn
14.30 Hugspretta
15.00 Léttari leiðir
15.30 Í nærveru sálar
16.00 Hrafnaþing
17.00 Græðlingur
17.30 Mannamál
18.00 Maturinn og lífið
18.30 Neytendavaktin
19.00 60 plús
19.30 Óli á Hrauni
20.00 Hrafnaþing
21.00 Í kallfæri
21.30 Birkir Jón
22.00 Hrafnaþing
23.00 Mannamál
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
LEIK- og söngkonan Ashlee Simp-
son mun ekki sjást meira í sjónvarps-
þáttunum Melrose Place sem nú er
verið að sýna á Skjá einum.
Simpson hefur farið með hlutverk
Violet í þessum vinsælu þáttum síðan
í mars en nú hafa framleiðendurnir
ákveðið að endurnýja ekki samning-
inn við hana og meðleikara hennar,
Colin Egglesfield.
Upphaflega áætlunin var sú að
stokka upp í þáttunum eftir ein-
hvern tíma og nú er komið að því.
Auk þess sem morðmál, sem persóna
Simpson var flækt í, er leyst og því
tími til kominn fyrir persónu hennar
að halda lífinu áfram annars staðar.
Simpson segir sjálf um fréttirnar
að það hafi verið frábært tækifæri
að fá að leika Violet. „Ég vissi alltaf
að það kæmi að lokum í hennar sögu.
Mér bauðst að leika þessa óstöðuga
persónu og stökk á tækifærið. Ég er
mjög þakklát framleiðendum Mel-
rose Place fyrir að gefa mér það
tækifæri,“ sagði Simpson.
Simpson hættir
í Melrose Place
Reuters
Simpson Ashlee er hress þrátt fyr-
ir að vera skrifuð út úr þáttunum.
POPPSTJARNAN Robbie Williams fær
heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til
tónlistarsögunnar á bresku tónlist-
arverðlaununum, BRIT, þegar þau
verða haldin í byrjun næsta árs.
Hin 35 ára stjarna hefur þegar unnið
ellefu BRIT-verðlaun sem sóló-
listamaður, flest allra söngvara. Will-
iams vann fyrstu BRIT-verðlaunin þeg-
ar hann var meðlimur Take That árið
1993. Áður en Williams hætti í stráka-
grúppunni árið 1995 fékk hún þrenn
verðlaun í viðbót. Síðan Williams snéri
sér að sólóferlinum hefur hann m.a ver-
ið valinn besti breski karlkyns tónlist-
armaðurinn fjórum sinnum.
Ged Doherty, meðlimur hátíðarnefnd-
arinnar í ár, lofaði Williams og sagði
hann einn af bestu listamönnum sinnar
kynslóðar. Hann sagðist líka vera him-
inlifandi að fá Williams á þrjátíu ára af-
mæli BRIT-verðlaunanna.
Williams hefur látið lítið fyrir sér fara
undanfarin ár en snéri nýlega aftur í
sviðsljósið með því að koma fram í
X-Factor þætti og hélt sína fyrstu tón-
leika í Bretlandi í þrjú ár á miðvikudag-
inn var.
Meðal þeirra sem hafa hlotið heið-
ursverðlaun bresku tónlistarverð-
launanna eru The Pet Shop Boys, Paul
McCartney, Oasis og The Who.
Robbie heiðraður
Reuters
Williams Öflugur á tónleikum í Berlín.