Saga - 1994, Blaðsíða 74
72
GUNNAR KARLSSON OG HELGI SKÚLI KJARTANSSON
Eiríkur Guðmundsson, Jón Ámi Friðjónsson, Ólafur Ásgeirsson: Sjávarbi/ggð undir Jökli.
Saga Fróðárhrepps I. JRv.J, Átthagafélag Fróðhreppinga, 1988.
Fritzner, Johan: Ordbog over Det gamle norske Sprog II. Kristiania, Den norske Forlags-
forening, 1891. - IV. Rettelser og tillegg ved Finn Hodnebo. Oslo, Universitets-
forlaget, 1972.
Gísli Gunnarsson: „Landskuld í mjöli og verð þess frá 15. til 18. aldar." Saga XVIII
(1980), 31—48.
Gísli Ágúst Gunnlaugsson: „Fólksfjölda- og byggðaþróun 1880-1990." Islensk þjóðfé-
lagsþróun 1880-1990. Ritgerðir. Ritstjórar Guðmundur Hálfdanarson og Svan-
ur Kristjánsson. Rv., Félagsvísindastofnun H.í./Sagnfræðistofnun H.I (1993),
75-111.
Guðbrandur Jónsson: Frjdlst verkafólk á íslandi fram til siðaskifta og kjör þess. Rv., Bók-
mentafélag jafnaðarmanna, 1932-34.
Hallfreöur Öm Eiríksson: „Þjóðsagnir og sagnfræði." Saga VIII (1970), 268-96.
Hugtök og heiti i bókmenntafræði. Jakob Benediktsson ritstýrði. Rv., Bókmenntafræði-
stofnun/Mál og menning, 1983.
Inga Huld Hákonardóttir: Fjarri hlýju hjónasængur. Öðruvísi íslandssaga. Rv., Mál og
menning, 1992.
Islandske Annaler indtil 1578. Udgivne ved Gustav Storm. Christiania, Det norske his-
toriske Kildeskriftfond, 1888.
lslenskur söguatlas I. Frá öndverðu til 18. aldar. Ritstjórar Ámi Daníel Júlíusson, Jón
Ólafur Isberg, Helgi Skúli Kjartansson. Rv., Almenna bókafélagið, 1989.
Islenzk fornrit XXVII. Heimskringla II. Bjarni Aðalbjarnarson gaf út. Rv., Fomritafélag,
1945.
Istenzk fornrit XXXV. Danakonunga sogur. Bjarni Guðnason gaf út. Rv., Fornritafélag,
1982.
íslenzkar æviskrár frá landnámslímum til ársloka 1940 V. Tínt hefir saman Páll Eggert
Ólason. Rv., Bókmenntafélag, 1952.
íslenzkt fornbréfasafn II—XII. Kh./Rv., Bókmenntafélag, 1893-1932.
Jón Jónsson lAðils]: íslandssaga. Rv., Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, 1915.
Jón Árnason: íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. Ný útgáfa/Nýtt safn I—VI. Rv., Þjóðsaga,
1961.
Jón Egilsson: „Biskupa-annálar Jóns Egilssonar, með formála, athugagreinum og fylgi-
skjölum eptir Jón Sigurðsson." Safn til sögu Islands I (1856), 15-136.
Jón Espólín: íslands Árbækur ísögu-formi I—II. Kh., Bókmenntafélag, 1821-23.
Jón Helgason: Handritaspjall. Rv., Mál og menning, 1958.
Jón Jóhannesson: íslendinga saga I—II. Rv., Almenna bókafélagið, 1956-58.
Jón Steffensen: Menning og meinsemdir. Ritgerðasafn um mótunarsögu íslenzkrar þjóðar og
baráttu hennar við hungur og sóttir. Rv., Sögufélag, 1975.
Jónas Kristjánsson: „Bókmenntasaga." Saga íslands V (1990), 217-84.
Jðnsbók. Kong Magnus Hakonssons Lovbog for Island, vedtaget paa Altinget 1281, og Réttar-
bætr, de for Island givne Retterbeder af 1294,1305 og 1314. Udgivet efter Haand-
skrifterne ved Ólafur Halldórsson. Kbh. 1904.
Kristín Bjarnadóttir: „Drepsóttir á 15. öld." Sagnir VII (1986), 57-64.
Kristján Eldjárn: „Bær í Gjáskógum í Þjórsárdal." Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
1961 (1961), 7-46.
Landsnefndin 1770-1771 I-II. Rv„ Sögufélag, 1958-61.
Lýður Bjömsson: Frá samfélagsmyndun til sjálfstæðisbaráttu. Rv„ Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, 1983.