Saga - 1994, Side 175
VIÐHORF ÍSLENDINGA TIL GRÆNLANDS
173
vakti athygli á stærð Iandsins og því að það væri að mestu hulið ís og
SnJ0, enda óbyggilegt, ennfremur var skýrt frá því að landið tilheyrði
Danmörku og að frumbyggjarnir væru Eskimóar. í frumsaminni ís-
lenskri kennslubók í landafræði frá árinu 1913 var vikið að stærð lands-
lns' °g það sagt kalt og hrjóstugt, en dýralíf fjölskrúðugt. íbúum lands-
ms var þar lýst á eftirfarandi hátt: „Grænlendingar eru Eskimóar. Þeir
eru kígir vexti og gildir, kringluleitir, dökkir yfirlitum, sljetthærðir og
svarthærðir ... ."33 \ Landafræði fyrir börn og unglinga frá árinu 1924 var
því lýst yfir að Grænland væri stærsta eyjan á jörðinni, skýrt frá því að
lnndið væri hálent og hulið jökli nema strendurnar sunnan til og að þar
^ysgju Eskimóar í tjöldum og moldarkofum og lifðu einkum á selveið-
u*-3f Fróðleikur kennslubókanna um Grænland var því harla knapp-
Ur og breyttist sáralítið frá þýddu kennslubókinni árið 1854 til landa-
fraaðibókar Steingríms Arasonar frá 1924 þótt verulegt könnunarstarf
hefði verið unnið í landinu á þessum 70 árum.
Rit Bandaríkjamannsins Vilhjálms Stefánssonar landkönnuðar um
ferðir hans á heimskautaslóðum og kynni hans af Inúítum voru mörg
hver þýdd á íslensku á fyrri hluta þessarar aldar og urðu mjög vinsæl.
^Bhjálmur sjálfur var einnig í miklum metum meðal íslendinga, sem
ióldu hann landa sinn, og má því ætla að jákvæðar skoðanir hans á
nienningu íbúa heimskautasvæðanna hafi átt sinn þátt í að vekja
ahuga íslendinga á þessum heimshluta og íbúum hans.
Ekki er tóm til þess hér að gera grein fyrir ritverkum Vilhjálms. Þó
shnl vakin athygli á því að í grein, sem hann ritaði fyrir íslenskt tímarit
arið 1915, taldi hann að alþýðu manna á íslandi væru Eskimóar lítt
Unnir, 0g ritaði einnig; „ ... flest af því, sem um þá hefir verið sagt, á
Ser engan stað."35
' chþýðlegu fræðsluriti um Danmörku, sem út kom um miðbik þess-
arar aldar, var allítarlegur kafli um Grænland, og verður ljóst af lestri
ans ar) þekking manna og áhugi á Grænlandi og Grænlendingum
1 aukist til muna frá því í aldarbyrjun. Landafræði Grænlands var
nia lýst nokkuð nákvæmlega; stærð landsins tíunduð, hnattstaða,
34 *nnnbo8ason: Landafræði handa börnum og unglingum, bls. 113-14.
°ra Friðriksson: Stutt landafræði handa byrjendum, bls. 69. - Morten Hansen: Landa-
rce 1 handa atþýðuskólum, bls. 77. - Steingrímur Arason: Landafræði fyrir börn og
35 bls- 92.
ilhjálmur Stefánsson: „Heimilishættir Eskimóa'', bls. 119.