Saga - 1994, Page 181
VIÐHORF ÍSLENDINGA TIL GRÆNLANDS
179
Grænland fyrir atvinnurekstri var þó ekki bundinn við útgerðarmenn
eina og slíks áhuga gætti einnig í Danmörku. Árið 1927 var t.d. stofn-
settur í Kaupmannahöfn félagsskapurinn Hið nýja Grænland, sem bæði
■slenskir og danskir þegnar áttu aðild að, og ætlað var að afnema ein-
okunarverslun á Grænlandi auk þess að afla dönskum og íslenskum
n'kisborgurum frjáls aðgangs að landinu og búsetu þar.48
Um þetta leyti hóf dr. juris Jón Dúason einnig að birta á prenti hug-
leiðingar sínar um Grænland þar sem hann leitaðist við að sýna fram á
skýlausan rétt íslendinga til Grænlands á grundvelli þess að landið
hefði verið numið af íslendingum. Þessu hélt dr. Jón ótrauður áfram af
fádæma eljusemi næstu þrjá áratugi. Ætla má, að hugmyndir Jóns hafi
n°tið allvíðtæks stuðnings íslendinga meðan Grælandsáhugi var sem
niestur á Islandi þótt ýmsir yrðu reyndar til að andmæla skoðunum
kans. Þeirra á meðal var einn fremsti réttarsögufræðingur þjóðarinnar
a þeim árum, Ólafur Lárusson prófessor, en hann taldi ótvírætt að
Urænland hefði verið sjálfstætt og fullvalda ríki, óháð öðrum ríkjum
fram til ársins 1261 að Grænlendingar heföu sjálfviljugir játast undir
Vald Hákonar konungs með sama hætti og íslendingar.49
Réttarstaða Grænlands og hugsanlegt tilkall íslendinga til landsins
°m fyrst til umræðu á alþingi árið 1925, en það ár lögðu alþingismenn-
'rrur Benedikt Sveinsson, Magnús Jónsson og Tryggvi Þórhallsson
rarn HHögu um skipun nefndar til að rannsaka réttarstöðu Grænlands
§agnvart íslandi.so
Benedikt Sveinsson, fyrsti flutningsmaður tillögunnar, mælti fyrir
j enni 1 sameinuðu alþingi. í máli hans kom fram að ástæða þess að til-
8an var borin fram væri sú að deilur höfðu þá hafist um Grænland
Dana og Norðmanna eftir að Danakonungur hafði lýst yfir yfir-
aiv'm ^ana 1 oiiu landinu í för sinni þangað árið 1921. Benedikt taldi
íslendingum bæri að fylgjast vel með þróun Grænlandsmála, enda
8*fi nýfengið fullveldi þjóðarinnar landsmönnum kost á því að „ ...
a annars þess rjettar vors, er oss var áður með öllu fyrirmunað og í
Salti hefir legið."si
Uelstu röksemdir Benedikts fyrir því að íslendingar gætu átt tilkall
49 ný)a Grænland", Ægir, 20. árg. 7. tbl. (1927), bls. 158.
50 ,wf Ur Ginrsson: „Réttarstaða Grænlands að fornu", bls. 41,63.
51 ']f>'nS‘st{ðindi 3925 A, bls. 934.
^P'ngistidindi 1925 D, dálkur 250.