Saga - 1994, Page 185
VIÐHORF ISLENDINGA TIL GRÆNLANDS
183
11111 bera „þá elsku til landsins, sem megnar að byggja það og
Wæða."58
bingsályktunartillaga Jóns Þorlákssonar um hagsmunagæslu var
samþykkt, en ekkert varð úr því að alþingi eða ríkisstjóm hefðu sig í
ammi í deilu Norðmanna og Dana, en þeim málum lyktaði þann veg
að Alþjóðadómstóllinn úrskurðaði árið 1933 að Danir einir þjóða hefðu
fullveldisrétt á Grænlandi.59 Mun afstaða íslensku ríkisstjórnarinnar
emkum hafa mótast af skýrslu Einars Arnórssonar þáverandi laga-
Professors um málið, sem hann samdi árið 1932,60 en í skýrslu sinni
mst Einar m.a. að þeirri niðurstöðu að „ ... hvorki Noregur né Island
gæti gert sér nokkra von um að fá kröfu til Grænlands byggða á af-
stöðu sinni til landsins frá upphafi íslandsbyggðar þar og fram á 15.
öld tekna til greina."61
hae) voru því tvö atriði sem einkum mótuðu viðhorf íslenskra stjórn-
málamanna til Grænlands á þriðja og fjórða tugi þessarar aldar. Sumir
lulúu að íslendingar ættu rétt til Grænlands vegna þess að landið hefði
J'erið nýlenda íslands allt frá því Eiríkur rauði fór þangað til búsetu frá
ar>di. Grænland hefði týnst norrænum mönnum og byggð þeirra
eyðst í landinu fyrir afskiptaleysi, svik og vesaldóm Dana og íslend-
mgum bæri nú að fengnu fullveldi að endurheimta sína fornu ný-
u. Þessir sömu menn, og raunar einnig sumir þeirra sem vefengdu
>un sögulega rétt, litu hýru auga til auðlinda á Grænlandi, einkum
•stofna, þótt fleira væri nefnt, en í raun var það afstaðan til Dana og
ambands íslands og Danmerkur sem mótaði afstöðu þeirra til Græn-
lands.
íb Athyglisvert er hversu skeytingarlausir alþingismenn voru um
Ua landsins. Engu er líkara en þeir hafi hreinlega ekki verið til í hug-
m Hestra þeirra, hvað þá að þeim kæmi til hugar að Grænlendingar
sjálfir
mttu fyrsta rétt til þess lands sem þeir byggðu.
j^^rr Var þess getið að áhugi íslendinga á fiskveiðum við Grænland
Innd' athygl* þeirra á landinu. Ægir, mánaðarrit Fiskifélags ís-
s' f.Vlgdist vel með þróun fiskveiða við Grænland og sérstaka at-
59 ^p'n%istiðindi 1931 D, dálkur 109-10.
60 Ai!t,kenS Dni'tnarkshistorie. Grenland, bls. 273.
6] * p,nXist®indi 1947 D, dálkur 461.
lr>ar Arnórsson, Grænlandsmálið, bls. 80.