Saga - 1994, Síða 189
VIÐHORF ÍSLENDINGA TIL GRÆNLANDS
187
sem því var beint til ríkisstjómarinnar að gera ráðstafanir til þess að
fryggja íslenskum skipum útgerðaraðstöðu á Grænlandi, og var ástæða
tillögunnar sú að íslensk fiskiskip höfðu hafið sókn á Grænlandsmið
anð áður, en það hafði þótt gefa góða raun.72 Tillaga Lúðvíks var aldrei
tekin til umræðu á alþingi, en ljóst er að sjómenn og útgerðarmenn
8engu fast eftir því að fá fiskveiðiaðstöðu á Grænlandi á þessum árum
°g höfðuðu til tillagna Péturs Ottesen. Alþýðusamband íslands tók í
Sama streng.7^
Næst fengu þingmenn tækifæri til að viðra afstöðu sína til Græn-
nds og Grænlendinga, er til umræðna kom um ríkisstjórnartillögu
Pess efnis að íslendingar sætu hjá við atkvæðagreiðslu á allsherjarþingi
ameinuðu þjóðanna um ályktun gæsluvemdamefndar Sameinuðu
Pjoðanna sem fól það í sér að Danir þyrftu ekki framar að senda nefnd-
lnm skýrslu um Grænland eins og nýlenduþjóðum bar að gera um
astand og framvindu í nýlendum sínum.
Forsaga þessa máls var að þann 5. júní 1953 gekk í gildi ný stjórn-
arskrá í Danmörku og var Grænland þá gert að amti í Danmörku, en
afði talist nýlenda frá 1931. Breytingin fól því í raun í sér að Græn-
9n Var innlimað í danska ríkið. I samræmi við það sóttu Danir um að
Verða leystir undan skýrslugerðarkvöð þeirri sem nýlenduríki bám
§agnvart Sameinuðu þjóðunum.74 Varð sú ósk þeirra tilefni til tals-
erðra umræðna á vettvangi Sameinuðu þjóðanna þar sem ekkert mál
Þessu tagi hafði áður borið þar á góma.
Jög skiptar skoðanir urðu um þetta mál á alþingi, eins og vænta
atti' Knstinn Guðmundsson utanríkisráðherra rifjaði upp Grænlands-
tilL Undanfarinna ára °g benti þingheimi á að ef íslendingar féllust á
tii gu rikisstjórnarinnar væru þeir með því að afsala sér réttarkröfum
tílla rænlands fuiiu °8 öiiu- bað sá Pétur Ottesen líka fram á, þótti
agan vond og lagði í hennar stað til að fulltrúa íslands á allsherjar-
ráðh'nU iaiili aö mótmæla umsókn Dana.75 Ólafur Thors forsætis-
erra var að sjálfsögðu hlynntur tillögu ríkisstjórnar sinnar, áréttaði
73 Apþ,nlist®»‘di 1951 A, bls. 440.
blÍt,rgSÞÍn8 riskideilda Austfirðingafjórðungs", Ægir, 44. árg. 11.-12. tbl. (1951),
li^ ~ "Frá síðasta fiskiþingi", Ægir, 45. árg. 1.-2. tbl. (1952), bls. 11. — „Inn-
Un tirænlands í Danmörku rædd á Alþingi 19. nóvember 1954", Grænlands-
74 Z^'t árg.ltbl. (1954), bls. 7.
75 A ”"s'slia,"di 1954 A, bls. 403. — Alpingistídindi 1954 D, dálkur 6.
""’gistíBindi 1954 D, dálkur 7,11-12.