Saga - 1994, Page 195
VIÐHORF ÍSLENDINGA TIL GRÆNLANDS
193
Urr> búsetu manna af íslenskum uppruna varð honum hvatning til
bess að rita um landið.
Ekki er annað að sjá af riti Sigurðar en honum hafi yfirleitt fallið vel
við Graenlendinga. Skapferli þeirra taldi hann „meinlaust og blítt" og
ritaði ennfremur: „ ... spaklyndi, frjálsræði og jöfnuður eru þar á meðal
Þeirra, því einginn setur sig upp yfir annan; hver einn má lifa og láta
eins og hann vill." Þá taldi hann Grænlendinga siðláta og hæverska
°8 lét þess getið að einungis eitt hrakyrði væri að finna í máli þeirra.
Auk þess væru Grænlendingar „ ... frábitnir gripdeildum, einkanlega
Sln 1 miHi, og hafa hvorki hús né hirzlur, að geyma í faung sín; því þó
alt liggj úti á víðavangi, tekur einginn það, sem hann veit að annar á."90
Lifnaðarháttum Grænlendinga lýsti Sigurður jafnan á hlutlægan hátt,
3.1 þess að fella gildisdóma. Þó er ljóst að honum hefur á stundum
fundist nóg um sára fátækt meðal Grænlendinga, og umgengni þeirra
við híbýij sín var honum ekki ætíð að skapi, né heldur matarsiðir.91
L°rn trúarbrögð Grænlendinga vöktu einnig forvitni hans og eftirtekt,
°8 lýsti hann þeim fordómalaust þótt vissulega teldi hann skírða
L’fa.'nlendinga „ ••• hafa öðlazt sælli trú."92
^igurður ræddi samskipti Dana og Grænlendinga aðeins lítillega,
unkum verslun þjóðanna. Ekki er annað að sjá en honum hafi þótt ný-
uidustofnun Dana í landinu og einokunarverslun óaðfinnanleg, a.m.k.
(Lann Dönum ekki um fátækt meðal Grænlendinga og er ekki
'1 síá að þjóðfrelsishugmyndir eða fordæming á stjórnarháttum Dana
1.1 1 verið famar að fá mikinn hljómgmnn meðal íslenskra alþýðu-
nianna Þegar Sigurður samdi rit sitt.
^ ú víkur sögunni að ferðum Helga Péturssonar náttúrufræðings -
r- Helga Pjeturss, eins og hann nefndi sig síðar á ævinni - á Græn-
ndj,en Þar dvaldi hann í rannsóknarför árið 1897, og hafði þá nýlokið
nattúru fræðiprófi frá Kaupmannahafnarháskóla.93
e gi var jákvæður í garð Grænlendinga, rétt eins og Sigurður Breið-
hafC' 6n 6r ad síá sem ýmsir framandlegir þættir í háttum þeirra
þv'1 ^reniur vakið athygli hans en Sigurðar og má vera að skýringin á
se einfaldlega sú að Helgi var þjálfaður vísindamaður, og auk þess
9j g‘SUröur Breiðfjörð: Frd Grænlandi, bls. 52-3.
92 s!gurður Breiðljörð: Frá Grænlandi, bls. 26-7,12.
93 yij!*ráur ^re‘éfjörð: Frá Grænlandi, bls. 55-7.
“hjálmur Gíslason: „Formáli", bls. 7.
13.
sAGa