Saga - 1994, Page 197
VIÐHORF ÍSLENDINGA TIL GRÆNLANDS
195
varla getur heitið að þar sé nokkra gildisdóma að finna. Kann það að
stafa af því að höfundur ritaði það beinlínis í því skyni að eyða fáfræði
Urn Grænland og íbúa þess meðal fslendinga, en Grænland var þá
n°kkuð umtalað á íslandi vegna radda sem uppi voru um að íslend-
úigar ættu tilkall til landsins.98 Er og vafalaust að mikill fengur hefur
verið að riti Guðmundar fyrir Grænlandsáhugamenn, svo víðfeðmt og
upplýsandi sem það er. Umfjöllun um Grænlendinga er hvergi með
aberandi neikvæðum hætti. Þó er ljóst að höfundur áleit menningu
þeirra og tungu standa langt að baki hefðbundinni Evrópumenningu;
a'm-k- kvað hann þjóðina vera svo fátæka, fámenna og fákæna að langt
yrði þess að bíða að það svaraði kostnaði að rita bækur á grænlenska
tungu.w
Islenskir flugliðar, sem flugu oft til Grænlands á sjötta og sjöunda
aratug þessarar aldar, veittu mikilli fátækt meðal Grænlendinga einn-
*g athygli, ekki síst í Ammassalik á austurströndinni, en þar var fólk
áberandi klæðlítið að þeirra mati. Stóðu því flugliðar fyrir fatasöfnun
*anda íbúum í Ammassalik.100
Guðniundur Þorláksson fjallaði talsvert um atvinnuhætti í riti sínu
u8 var augljóslega mjög framfarasinnaður fyrir hönd Grænlendinga.
ann benti á vaxandi mikilvægi sjávarútvegs fyrir grænlenskt þjóð-
e a8/ og áleit framfaramöguleika þar mikla, en taldi jafnframt að at-
V'unuháttum í greininni væri stórlega ábótavant, og þótti sem Dön-
U’n yrr)i að nokkru leyti kennt um það. Þó var Guðmundur þeirrar
0 U.nar ae*su ákvörðun Dana að loka landinu hefði að líkindum bjarg-
Þjóðinni frá glötun, og einnig taldi hann það mikið lán fyrir Græn-
ndinga að danska konungsvaldið skyldi hafa tekið að sér verslunina
rið 1^74, því lengstum hefði danska stjórnin lagt meiri áherslu á að sjá
r*nlendingum fyrir lífsnauðsynjum en græða fé.101
°iann Briem listmálari dvaldi um skamma hríð á Grænlandi að
n,rnarlagi skömmu eftir 1960. Hann kynntist Grænlendingum að
nu lítið, enda freistuðu fornminjar í landinu hans mest, eins og
vel annarra íslendinga. Þó er ljóst af skrifum hans að honum gast
landsmönnum yfirleitt, ekki síst þeim sem hann taldi að væru
98 Gnftrv, j
99 Q _niundur Lorláksson: Grænland, bls. 144.
100 Sy1v mUndUr Þor'áksson: Grxnland, bls. 132.
101 Gu^1"1 ^æmunUsson: Fullhugard fimbulslóðum, bls. 114-15.
mundur Þorláksson: Grænland, bls. 111.