Saga - 1994, Page 203
VIÐHORF ÍSLENDINGA TIL GRÆNLANDS
201
honum kirkjan þar eftirtektarverð bygging: „ ... er hún á stærð við
bæG sem stærstar eru á íslandi, en öllu fegri og vel lituð."121
Helgi Pjeturss kvað Grænland „ ... einkar-merkilegt land frá vísinda-
le8u sjónarmiði" því þar mætti fá hugmyndir um það hvernig um-
h°rfs hefði verið í Evrópu og Norður-Ameríku á ísöld, og taldi Helgi að
einna merkilegustu rannsóknarefnin þar væru jurtasteingervingar frá
ymsum tímabilum jarðsögunnar og svo landjökullinn, en að auki mætti
nefna íbúa landsins og „ ... rústir íslendingabygða hinna fornu."122Má
al Þessu ráða hvað einkum fangaði huga vísindamannsins Helga á
Grænlandi, en þó fjallaði ferðabók hans ekki um náttúrufræðileg við-
tangsefni nema að litlu leyti, enda var hún rituð fyrir almenning og
s]3anlegt er að höfundur hefur kostað kapps að sneiða hjá strangfræði-
gum útlistunum á því sem fyrir augu bar.
Náttúra Grænlands féll Helga augljóslega vel í geð. Sums staðar
hreifst hann af hrikaleik landslagsins; þverhníptum blágrýtisfjöllum,
Pr°ngum og djúpum fossagljúfrum, eða mikilleik innlandsíssins.123
^nnars staðar var það rómantísk kyrrð og samræmi sem gladdi huga
Vlsmdamannsins:
Yfir höfuð er eitthvað fjarska hrífandi við grænlenzku sumar-
náttúruna, þegar hún lætur uppi sitt bezta. Loftið er svo bjart,
landslagiö svo svipmikið, litirnir svo undarlega skærir, hafið
svo tært og þó fult af lífi, ísjakarnir svo margvíslega útlítandi
°g tindrandi hvítir, jurtagróðurinn svo ilmandi og litfallegur,
þótt hann sé ekki fjölskrúðugur, og loks er ekki sízt gaman að
sjá til Eskimóanna, sem eiga svo einkennilega vel við þessa
náttúru.124
e 81 Pjeturss var ekki einn Grænlandsfara um að verða fyrir þesshátt-
hughrifum á Grænlandi. Dr. Alexander Jóhannesson háskólarektor
8 Augáhugamaður varð eitt sinn fyrir því að sitja fastur í hafísnum
r. ' hm austur af Ammassalik á Grænlandi. Isþekjan tók á sig
Ur antískar kynjamyndir í augum Alexanders: „Mér fannst ég stadd-
nsavaxinni, háhvelfdri kirkju, en gjálfrið í sjónum eins og hæglát-
122 jl^hur Breiðfjörð: Fra Grænlandi, bls. 32.
123 {j6,®! Peturss°n: Grænlandsför 1897, bls. 16-18.
124 h6]8' Pétursson: Crænlandsför 1897, bls 41-2,100-101.
Pétursson: Grænlandsför 1897, bls. 39-40.