Saga - 1994, Side 245
SKÍRNARSÁR THORVALDSENS
243
lógíu. Vægi margra rannsókna hans var verulegt og t.d. sýndi hann
fram á að grískt handrit, sem fannst á Athos-fjalli í Grikklandi laust
fyrir miðja 19. öld, hefði Hippoh/tus kirkjufaðir samið (á 3. öld e.kr.).22
Helstu verk Bunsens eru Aegyptens Stelle in der Weltgeschichte í fimm
hindum (1844-57), hugmyndasöguverkið Gott im Geschichte í þremur
bindum (1857-58) og VoUstdndiges Bibelwerk fiir die Gemeinde í níu
bindum (1858-70).
Bunsen er nú flestum gleymdur öðrum en þýskum sagnfræðingum
og fræðimönnum og e.t.v. nokkrum sögufróðum íbúum fæðingarbæjar
hans. Árið 1991 var minningu hans þó vottuð hæfileg virðing með út-
gáfu veglegs rits, Universeller Geist und guter Europaer Christian Carl
Josias von Bunsen 1791-1860P
Helstu heimildir og stuðningsrit:
Allgemeine Deutsche Biographie. Dritter Band. Neudruck der 1. Auflage von 1876.
Dunker & Humbolt, Berlin, 1967.
Bjöm Th. Bjömsson. 1990. Á íslendingastóðum í Kaupmannahöfn. Mál og menning,
Reykjavík.
Bobzin, Hartmut. 1991. „Christian Carl Josias von Bunsen und sein Beitrag zum Studi-
um orientalischer Sprachen". í: Ruppel o.fl. (ritstj.), 1991, bls. 81-102.
Foerster, Frank. 1991. „Christ - Gelehrter - Staatsman. Christian Carl Josias Bunsen als
theologischer Schriftsteller." I: Ruppel o.fl. (ritstj.), 1991, bls. 167-88.
Hemmeter, Karlheinz. 1984. Studien zu Reliefs von Thorvaldsen: Auftraggeber, Kiinstler,
Werkgenese: ldee und Ausftíhrung. Beitráge zu Kunstgeschichte 1. R.A. Klein,
Míinchen.
Jensen, Povl Johs. 1963. „Madvig som filolog." Johan Nicolai Madvig. Et Mindeskrift II,
bls. 1-209. Det Kgl. Danske Videnskabernes Selskab og Carlsbergfondet,
Kobenhavn.
kríiger, Jiirgen. 1991. „Die preussische Gesandtschaftskapelle in Rom. Gedanken zu
Bunsens Kapitol-Idee." I: Ruppel o.fl. (ritstj.), 1991, bls. 203-20.
Hippold, F. (útg.). 1868. Christian Carl Josias Freiherr von Bunsen. Aus seinen Briefen und
nach eigener Erinnerung geschildert von seiner Witwe. Deutsche Ausgabe, durch
neue Mittheilungen vermehrt von Friedrich Nippold. Brockhaus, Leipzig.
22 Foerster 1991:177.
22 Grein eftir undirritaðan um íslenskt handrit frá upphafi 19. aldar og fjóra íslenska
bæklinga úr fórum Bunsens birtist árið 1991 í nefndu riti, bls. 61-80, „„Islandica"
ln C.c.j. von Bunsens Buchsammlung". Sú greinargerð var samin að beiðni Hans-
Rudolfs Ruppels, yfirbókavarðar í Korbach. Honum og Peter Springborg, forstöðu-
wanni Árnasafns í Kaupmannahöfn, þakka ég fyrir ágæta hjálp.