Saga - 1994, Page 255
RITFREGNIR
253
Fyrir nokkrum árum skrifaði undirritaður örstutta grein í tímaritið Sagnir til
að vekja athygli á nokkrum merkilegum réttarsögulegum og réttarspekileg-
um verkum eftir Jón Eiríksson konferensráð. Jón var prófessor í lögum við
Sóreyjarakademíið á árunum 1759-71. Meðal handrita frá hans hendi eru í
1£>ndritadeild Landsbókasafnsins fyrirlestrar á dönsku um Naturrettens His-
torie. Þar er glæsileg framsetning á helstu kenningum þeirra náttúruréttar-
sPekinga sem hér voru nefndir, Grotiusar, Pufendorfs og Thomasiusar. Hug-
jnyndir Thomasiusar um blóðskammarmál eru þar útlistaðar. Þar er einnig
jallað um þann fræga Kristján Wolff, einn helsta frömuð náttúruréttar skyn-
Semishyggjumanna á Þýskalandi á 18. öld. í fyrirlestrahandritum Jóns Eiríks-
s°nar um persónurétt eru forboðnir liðir líka reifaðir með algjörlega afhelguð-
um hætti.
bað er út af fyrir sig ekki merkilegt að höfundur skuli hafa misst af þessum
eimildum frá Jóni Eiríkssyni. Þær hefðu þó gefið tilefni til að leita í skjala-
safni Kansellís og Rentukammers að því hvort Jón Eiríksson hefur fjallað þar
um íslensk blóðskammarmál á síðustu áratugum 18. aldar. Vitað er að Jón var
Par mjög virkur í málum sem vörðuðu ísland. Hitt er lakara að höfundur skuli
ata misst að mestu af einum fremsta Iögfræðingi Dana á 18. öld, læriföður
°ns Eiríkssonar, prófessor og generalprokuratör Henrik Stampc (1713-89).
eyndar er Stampe nefndur árið 1780 í ritinu (bls. 228), en þær upplýsingar
vifðast ekki sóttar í frumheimildir.
Stampe hafði farið víða um Norðurálfu á yngri árum. Hann hafði meðal ann-
afs verið á Þýskalandi, í læri hjá Wolff, og einnig á Englandi. Laust fyrir miðja
óldina gerðist hann prófessor við Hafnarháskóla í heimspeki og Iögum og síð-
an 8er>eraIprokuratör, þ.e. ráðgjafi krúnunnar í lögfræðilegum efnum. Hann
Samdi álitsgerðir um lögfræðileg álitamál, undirbúning löggjafar o.s.frv. Þess-
ar alitsgerðir, Erklæringer, frá árunum 1753-84 voru að Stampe látnum gefnar
ut á prenti í sex bindum um aldamótin 1800. Reyndar eru víst aðeins til fjög-
Ur bindi í opinberum bókasöfnum „í þessu fátæka landi" svo notað sé orðalag
oradóms. Hér má einnig sjá álitsgerðir Stampes í íslenskum málum. Hér
al nú vitnað í eina af þeim álitsgerðum. Til álita hans kemur árið 1764 mál
Varðandi hjúskaparleyfi á íslandi í forboðnum liðum eins og systkinabarna, þre-
nienninga og fólks af öðrum og þriðja. Stampe lætur þessi orð falla, í þýðingu:
Bæði er kunnugt að giftingabann í þessum liðum á engan grundvöll í
lögum guðs, og að bannið er sett í ýmsum borgaralegum lögum, ekki
af náttúrlegum orsökum eða orsökum sem eiga sér grundvöll í nátt-
úru mannsins heldur að sumu leyti af sögulegum og sumu leyti póli-
tískum ástæðum sem sumar hverjar hverfa þó gjarna í einstökum til-
vikum. Hvað þau tilvik varðar verður undanþága líka alltaf og án
^ nokkurra undantekninga veitt.
essi álitsgerð varð grundvöllur konungsbréfs 1765, sjá Alpingisbókina það
s-,n 'eyfði giftingar í þessum liðum gegn því að goldið væri til hospitals og
þes Urn tU konungs. Árið 1770 voru svo í framhaldi af því leyfðar giftingar í
jj’Urri Eðum án umsóknar til konungs, sjá Alþingisbókina það ár.
fyf. ° U11dur getur þess (bls. 229) að upphaf formlegs afnáms dauðarefsingar
r tóðskömm á íslandi og í Danmörku sé að finna í þessari tilskipan kon-