Saga - 1994, Page 261
RITFREGNIR
259
aF sem líka væru verðug umfjöllunar á svipaðan hátt. T.d. skóla- og mennta-
mal heimili og fjölskylda, lífskjör og neysla, trú og lífssýn. En það verður ekki
allur vandi leystur í einni bók. Og svo eru fjórar ritgerðir í bókinni ónefndar.
Tveir ungir sagnfræðingar, Jón Gunnar Grjetarsson og Sigurður G. Magn-
usson, skrifa greinar um þrengri efni en fyrrnefndar yfirlitsritgerðir, fremur
serrannsóknir en yfirlit. Báðir unnu þeir að doktorsritgerð samhliða greinar-
skrifunum og virðast vera að nýta niðurstöður doktorsrannsóknanna í grein-
unum. Efni Jóns Gunnars heitir „Upphaf og próun stéttskipts samfélags á ís-
[a"ái“ og flytur ritgerðin gagnlega upprifjun á einu og öðru, t.d. um vélvæð-
Ingu í sjávarútvegi og upphaf stéttarfélaga. En sem heild ber greinin með sér
aö
vera reist á rannsókn sem er of stutt komin til að tímabært sé að birta úr
henni niðurstöður. Svipað má kannski segja um ritgerð Sigurðar; hún lítur út
eins og bútar úr ólokinni rannsókn, en mestmegnis heildstæður og áhuga-
verður bútur, þ.e. um uppvöxt og uppeldi barna og unglinga eins og það birt-
Ist í sjálfsævisögum og minningum, og af því dregnar víðtækar og umhugs-
unarverðar ályktanir um forsendur þéttbýlisþjóðfélagsins. Heiti greinarinnar,
"Alþýðumenning á íslandi 1850-1940", bendir til að henni hafi verið ætlað öllu
vðara svið í öndverðu. Þessar tvær ritgerðir eiga sem sagt minna erindi í bók-
lr>a en hinar sem fyrr voru nefndar.
Þriðji sagnfræðingurinn ritar einnig grein sem að miklu leyti flytur efni og
"'ugmyndir úr doktorsritgerð hans: Guðmundur Hálfdanarson sem skrifar
Um islenska þjóðfélagspróun á 19. öld. En Guðmundur hafði lokið rannsókninni
áður en hann samdi greinina, meira að segja efnt til líflegrar ritdeilu fyrir
n°kkrum árum um nýstárlegustu hugmyndir sínar, þannig að hann leggur
er fram efni sitt fullmótað. Guðmundur leggur litla áherslu á það heildaryfir-
11 sem e.t.v. mætti vænta eftir fyrirsögninni, en kappkostar að leiðrétta mis-
euur sem hann telur sig finna á hefðbundinni sögutúlkun. Forsprakkar þjóð-
ernisvakningar og þjóðfrelsishreyfingar voru, að hans áliti, margir mjög íhalds-
samir gagnvart nútímalegum þjóðfélagsháttum, og er þróun í nútímaátt eng-
an veginn þeim að þakka. Hún örvaðist fyrst og fremst af „innri kreppu sam-
elagsins sjálfs" sem stafaði af fólksfjölgun umfram það sem eldri atvinnu-
*ttir rúmuðu. Guðmundur er hér með mjög merkilegar athuganir, þótt um-
eut muni verða hve eindregnar ályktanir beri að draga af þeim. Greinin er
e8 og aðgengilega rituð, og tel ég hana bæta bókina, þótt hún sé nokkuð
ar>nars eðlis en yfirlitsritgerðimar.
Þá er aðeins ógetið stystu ritgerðarinnar í bókinni, „Um félagsgerð núti'ma-
. fetoga" eftir Stefán Ólafsson. Hann rekur í mjög einföldu og aðgengilegu
í113*1 ýmsar hugmyndir og kenningar um eðli nútímaþjóðfélags og aðgrein-
J'gu þess frá eldri þjóðfélagsgerð. Raunar orkar tvímælis í svona stuttri grein
stórt efni að verja einna mestu rúmi til að lýsa ólíkum kenningum sjö af
ueðrum félagsvísindanna, frá Adam Smith til Herberts Spencers. Nútíma-
lelagið er þó að meira eða minna leyti til orðið eftir þeirra dag, og rannsak-
ur nútímaþróunar á íslandi hljóta að styðjast við félagsvísindin í yngri
I " u u m ■ Annars er grein Stefáns vel til fundin sem e.k. inngangur að ís-
uska efninu.
^kgerðasafn þetta hefur verið í smíðum í 6-7 ár, nokkm lengur en upp-