Saga - 1994, Page 265
RITFREGNIR
263
sarnfélag og er greinilegt að höfundur er vel heima í því nýjasta í þeim efn-
urn- Er mikill kostur hve Sigurði tekst að draga saman í góða heild ósamstæðar
neimildir og að draga athyglisverðar ályktanir af þeim fróðleik.
Yfirlit Sigurðar um hagþróun hefst í gamla bændasamfélaginu. Höfundur
jallar þar m.a. um hvaða lögmál giltu í hagþróun fyrir tíma markaðsbúskap-
arms. Samfélagsgerðinni var haldið í föstum skorðum með ofuráherslu á stofn-
anir bændasamfélagsins, lögbýlin sem hornstein atvinnu- og samfélagshátta.
nndbúnaðurinn var sú stoð sem aðrir atvinnuhættir hvfldu á, ekki síst fyrir
Wstuðlan innlendrar landeigendastéttar þar sem lítill minnihluti átti megin-
uta íslensks jarðnæðis. Sjávarútvegur fékk ekki að eflast sem sjálfstæð at-
N>nnugrein og var langt fram eftir 19. öldinni aukageta í skjóli landbúnaðar-
'ns- Margt varð hins vegar til þess að raska hinum gömlu búskaparháttum, en
eilgst af án þess að kollvarpa stöðugleika ríkjandi samfélagsmynsturs. Þetta
''oru óróaþættir eins og mannfjöldasveiflur, sérstæð sóttarfarssaga landsins,
arðindaár, misjöfn fiskigengd og árviss nærvera erlendra fiskimanna og kaup-
Jnanna hér við land. Slík nálægð útlendinga gat verið varasöm frá sjónarmiði
'ns samfélagslega stöðugleika sem byggðist á frumstæðum búskaparháttum
ug lítillj tæknikunnáttu. Umfjölluninni um gamla bændasamfélagið Iýkur
’ofundur með því að benda á kosti „stofnanahagfræðinnar" til þess að kryfja
orkapítalísk þjóðfélög og beina þar með athygli fræðimanna að þáttum eins
°8 eignarrétti og viðskiptakostnaði auk markaðarins. Markaðshagfræðin ein og
Str er í því sambandi ekki nægilega öflug greiningaraðferð. Þegar höfundur
^íkur svo að umbreytingu íslensks efnahagslífs á síðari hluta 19. aldar og
yrstu áratugum þeirrar tuttugustu er honum hugleikin umræðan um leið-
s°gn ríkisvaldsins til efnahagsframfara. Kenningar Gerschenkrons um hina
s°gulegu síðþróun og hlutverk ríkisvaldsins og Schumpeters um þátt „Ieið-
ai1di atvinnugreinar til efnahagsframfara fá talsverða umfjöllun, m.a. fyrir
1 stilli íslenskra sagnfræðinga sem hafa skoðað þessa skýringarþætti á síðustu
arum. Er þa5 einkum efling sjávarútvegs sem bar uppi umbreytingu efna-
agslífsins í átt til markaðsbúskapar og aukins hagvaxtar. Þeir þættir sem
0 undur staldrar einkum við í þessu samhengi eru efling bankastarfsem-
þ nar 1 krafti erlends fjármagns, aðallega með starfsemi íslandsbanka frá 1904.
6lrn fjármunum var einkum beint til sjávarútvegsins, togaraútgerðarinnar
uer 1 lagi, sem ýtti undir samfélagslega umbyltingu í hvívetna. Bendir höf-
fj Ur réttilega á lykilhlutverk sjávarútvegsins til að hafa áhrif á framvindu
s,. ,rnargra annarra atvinnugreina. Þá bendir höfundur á mikilvægt hlutverk
ornvalda um og eftir aldamótin 1900 fyrir athafnalífið í landinu með sam-
gubótijm og öðru því sem styrkti innviði efnahagslífsins. Þá má ekki gleyma
0 ri sWðreynd að snemma tók að bera á stuðningi hins opinbera við bændur
gtí'a8skerfi landbúnaöarins.
Ustu'h '1a8^ræt)ln8ur er Sigurður kominn á öruggari sjó eftir aldamótin síð-
Unar PVl þá styðst umfjöllun hans mikið við nýjustu athuganir Þjóðhagsstofn-
a Þjóðhagsreikningum og hagvexti hérlendis, en þær athuganir ná frá
ejnf_ okkar daga. Framsetning Sigurðar á efnahagsþróun 20. aldar tekur
mið af þróun hagvaxtar, hagsveiflum og efnahagsstefnu stjórnvalda.
1 er þar fjallað um þessa þætti í alþjóðlegu ljósi og reynt að meta stöðu