Saga - 1994, Page 277
RITFREGNIR
275
Fátt mantu, fylkir, / fornra spjalla /... / ... / þú hefir etnar / úlfa
krásir / og bræður þínum / að bana orðið, / oft sár sogin / með svöl-
um munni, / hefir í hreysi / hvarleiður skriðið.
(HH 1,36 )
Og áfram heldur Guðmundur:
Stjúpur vartu Siggeirs, / látt und stöðum heima, / vargljóðum vanur
/ á viðum úti;
(HH I, 41)
Bls. 217: í eftirfarandi klausu er merking óljós.
-.Norræni þýðandinn hafi því haft fyrir sér sögu með mjög skýran boðskap
Urn að hið riddaralega líf sé tilgangslítið og breytt henni nema verið sé að þjóna
UÖ1 um leið, í eins konar handbók um hvernig riddarar eigi að hegða sér."
Undirritaöur myndi hallast að því að flytja til orðin „og breytt henni" og
setja „en " í stað „og". Með breytingartillögunni yrði klausan:
"Norræni þýðandinn hafi því haft fyrir sér sögu með mjög skýran boðskap
Urr> að hið riddaralega líf sé tilgangslítið nema verið sé að þjóna Guði um leið, en
'reytt henni í eins konar handbók um hvernig riddarar eigi að hegða sér."
Osamkvæmni er víða í orðaskýringum.
Víða þar sem sett eru inn kvæðisbrot fylgja með skýringar á skáldamáli sem
telja má fjarlægt nútímamönnum. Þá eru vísubrot sett vinstra megin á síðu en
S| ýringar hægra megin í sömu línu og orð sem skýra skal. En sums staðar er
slePpt öllum skýringum þótt full ástæða sé til þess að efa skilning nútímales-
anda á kenningum eins og „seljan Ófnis palla" (465). Taka má sem dæmi um
°samræmi opnuna 478-79.
A vinstri blaðsíðu er vísa úr Fuglskvæði Eggerts Ólafssonar
Upp í naust fer bágur bragur
boðnar hafs af sundi.
Engar skýringar fylgja, ekki einu sinni heildarskýringin „hér hættir kvæð-
'. ®aunar ætti að skrifa „Boðnar".)
A hægri blaðsíðu eru skýrð kvæðisorðin „strindi", „Ýmis blóð" og „Óðins
kvon".
A opnu 482-83 er orðið „gríma" óskýrt á vinstri blaðsíðu en „menjaskorð"
s á hægri síðu.
á hi>etta 6r aBs e‘khi bundið við síðasta kafla, sama gerist einnig í fyrri köflum,
s. 376 er t.d. skýrt „túlkur" en ekki sögnin „henda" sem þar er höfð í fornri,
U u®nast óþekktri merkingu, þ.e. „öðlast".
Bls °^rar Prentvillur og ábendingar um orð:
Bis - elSa margt sameinginlegt...
g|s' ... Haralds hárfagro. Höfundar ...
Bls ^ VÍÖar): Sr^es^ “ af hverju ekki íslenskt orð?
u5: ... difficilis notar mjög trópa og yfirfærða merkingu (merk-
ing?)
E.t.v. er eitthvað bogið við rímorðin í dæmi a2) um úr-
kaststýft (skeiðin: leið)
„Heimur versnandi fer" er í 15. sálmi, 11. versi, ekki í 5.
sálmi.
Bls- 326:
Bls. 429.