Saga - 1994, Side 279
RITFREGNIR
2 77
arhátta og skýri þannig að sjálfstæður, voldugur aðall varð aldrei til í Noregi.
Leiguliðar voru til þegar á víkingatíma og nutu félagslegra réttinda; félagsleg-
Ur jöfnuður var einkennandi og lýðræðislegra viðhorfa gætti meðal norskra
hænda allt fram á þessa öld. Konungsvald varð sterkara en ella vegna þess að
aðallinn stóð veikt og var til þess búinn að efla konungsvald, sjálfum sér til
harndráttar. Bændur höfðu þörf fyrir konungsvald sem gæti haldið uppi lög-
um og reglu, konungsvald þurfti á bændum að halda og þeir höfðu meira að
®egja um þingstörf og hermál en bændur í nánast nokkru öðru konungsríki í
UVrópu samtímans. Fróðlegt er að bera þetta saman við ísland þar sem „bú-
arlar gerðu sig digra" gagnvart konungsvaldi miklu Iengur en góðu hófi
þótti gegna í Noregi.
Diana Whaley kannar rannsóknarsögu konungasagna og skiptir athugun
Slnni 1 fimm þætti, um aldur, norsk sagnaskrif, klerkleg áhrif, textatengsl og
rætur í sögulegri reynd. Menn hafa skrifað mikið um glataðar sögur, íslenskt
eða norskt upphaf konungasagna og sögulegt heimildargildi en líklegt er að
mmvegis verði meira skifað um klerkleg áhrif og hugsanlega um þær for-
Sl'ndur íslenskar og norskar sem voru fyrir þessari miklu iðju.
Þeir sem kanna enska málsögu munu vafalaust hafa gagn og gaman af
8rein Michaels Barnes, „Norse in the British Isles". írland er talið með undir
Pessum titli og efast ég um að það gleðji íra sérstaklega. Heldur virðist nú lítið
Verða vitað um efnið nema helst norrænt mál á Orkneyjum og Hjaltlandi, svo-
nefnt norn. Um það er Bames sérfróður.
Christine Fell skrifar um árdaga norrænna fræða á Bretlandseyjum og gerir
111 cl' 8rein fyrir því hvernig sú hugmynd kom upp og þróaðist meðal ensku-
maslandi að víkingar hefðu drukkið öl úr hauskúpum óvina sinna. Reyndar er
Urr> að kenna misskilningi danskra manna á 17. öld. Skáldið Matthezu Artiold
a ði hauskúpurnar gullslegnar og setti í þær vín.
a er komið að flokknum um kristni og heiðni. Bjarne heitinn Fidjestol á þar
e8a grein, „Pagan beliefs and christian impact: The contribution of scaldic
dies'. þar Remur ma fram ag Gunnlaugur ormstunga virðist hafa staðið
þ ar a þeirri skoðun að Englandskonungur þægi vald sitt að ofan, frá guði, og
°rarinn loftunga orti um heilagleik Ólafs Haraldssonar í Glælognskviðu þótt
s.ann Værr skáld arftaka hans, Sveins Alfífusonar. Sveinn hugðist kannski fylgja
h0tnu stefnu og faðir hans, Knútur Englandskonungur, sem stuðlaði að dýrkun
sk'i ^t'nnndar og sló þannig vopn úr höndum andstæðinga sinna. Hirð-
^ a din þurftu að vera með á nótunum. Þeim Hallfreði vandræðaskáldi og
* U Vat* ^úrðarsyni em gerð hér nokkur skil.
þul rSU^a Dro,,ke skýrir frá heiðnum og kristnum áhrifum í Völuspá og Rígs-
kri U te^ur Völuspá sprottna úr heiðnum jarðvegi en vera undir sterkum
ar h num áhrifum. Höfundur kvæðisins finnur heiðnar samsvaranir við kristn-
no nnm8ar °8 etv- réð sú sannfæring efnistökum höfundar „that there was
as neeC* ^°r a Norseman to adopt Christianity in order to have a religion just
0g p°0c^ (hls. 122). Dronke ber saman við kristin völukvæði, Cantus sybillae
þU]ar°P^ehae Sibillae Magae. Um Rígsþulu segir hún ma., „the poet of Rígs-
eiev associates himself with the political ideals of kingship of the tenth and
enth centuries in the Ottonian courts, Anglo-Saxon England and Nor-