Saga - 1994, Side 285
RITFREGNIR
283
Svipaða ræðu mætti hafa um grein eftir ameríska mannfræðinginn Uli Linke,
Þar ser>i farin er lík leið með hina heiðnu sköpunarsögu Eddu. Hún virðist
jafnvel enn fjarstæðukenndari, meðal annars vegna tímaskekkju í tengslum
sköpunarsögunnar við sögulegan veruleika. Linke virðist halda að saga sem
hún finnur í Eddukvæðum, að mestu leyti, sé mótuð af vaxandi valdi kirkju
°8 konungs á íslandi (286). Hins vegar er greinin full af skemmtilegum túlk-
unarhugmyndum; túlkunin nálgast það meira en hjá Odner að vera skemmti-
e8 í sjálfri sér.
Mannfræðileg bjartsýni af öðru tagi birtist í grein Jóns Hauks Ingimundar-
s°nar um framleiðslu og verslun á þjóðveldisöld. Ef ég skil Jón rétt ætlar hann
að varpa ljósi á hagkerfi þjóðveldistímans með því að fara norður í Þistilfjörð og
tala við bændur. Eg neita því ekki að þeir kunni að gefa ungum mannfræðingi
gagnlegar hugmyndir og nýja innsýn. Vandamálið er hins vegar með heimild-
argildið. Dæmin sem hann nefnir um árangur, til dæmis að sauðir gefi meiri
ull en ær (221), orka óneitanlega sem hversdagsleg á gamlan sveitamann og
sagnfræðing. Um slíka hluti er meðal annars mikill fróðleikur í búnaðarhag-
ra3ðiritum 18. aldar, heimildum sem standa stórum nær þjóðveldisöld en
v'tnisburður þeirra manna sem nú búa í Þistilfirðinum.
Ekki svo að skilja að mannfræði sé eini veiki þráðurinn í bókinni. Ross Sam-
so>’ er fornleifafræðingur frá Glasgow en notar nánast sagnfræðilegar aðferðir í
t'lraun sinni til að endurmeta völd og auð goða á þjóðveldisöld. Samson fer
cfnilega af stað með vinnugildiskenningu Marx. En hann er bagalega ófróður
Urn Islandssögu, meðal annars um þá umræðu sem hefur farið fram um þessi
ni á íslensku. Hann vitnar til sagna holt og bolt, íslendingasagna og Sturl-
,0,XU' án þess að gera nokkurn greinarmun á áreiðanleika þeirra. Þá hugleiðir
arnson aldrei hverjar þeirra tekju- og áhrifaleiða sem stóðu goðum til boða
''°ru tíka í boði fyrir aðra bændur. Landskuldir ræðir hann þannig aðeins sem
1°. Íuuppsprettur goða. Ég þykist hafa sýnt fram á það, í Sögu XVIII (1980), að
0 l"*mgjar 13. aldar hafi varla átt meira en eitthvað í kringum 600 hundraða í
f'.nkaeign að meðaltali, kannski talsvert minna. Gerum ráð fyrir að tveir þriðju
utar þess hafi verið jarðir og á einhverju eldra stigi, kannski 11.-12. öld, hafi
urn 40 goðar verið jafnauðugir. Þótt svona vel sé í lagt verður sameiginleg
]'i'r e'8n þeirra aðeins 16.000 hundruð eða innan við 20% allra jarðeigna á land-
t"U e'ns °g þær voru metnar um 1700. Hér kynni til dæmis vel að hafa verið
'svar S1nnum stærri hópur jafnauðugra stórbænda. Þessi yfirsjón fer illa
c greinina, því að staða goða verður ekki skilgreind nema sem sérstaða, það
^hefurþauppyhraðra
haf °^^rar 8relnar bókarinnar eru heldur veigalitlar að innihaldi, án þess að
sa ^ fne'na sérstaklega umræðuverða galla. Það á við framlag þess heimsfræga
a kn ra?öings jacques Le Goff um hlátur í Brennu-Njáls sögu. Ruth Mazo Karras,
karia'Sk‘Ur sagnfræðingur, fær líka heldur lítið út úr athugun sinni á kynlífi
g me^ ambáttum. Sömuleiðis E. Paul Durrenberger og Jonathan Wilcox um
prófa>nanna S°SU °g hetjuhugsjónina. Grein Frederic Amory, bandarísks ensku-
essors, um íslenska útlagann reynist lítið annað en dæmasafn, en gott og
8llt sem slíkt.
a kem ég að bitastæðara efni. Torfi H. Tulinius vill lesa Hervarar sögu og