Saga - 1994, Síða 289
RITFREGNIR
287
ártal (sem hann hefur ósjaldan lesið rangt eða ráðið rangt), og auk þess
óprýtt þau mjög með því að skrifa á þau efni þeirra og (jarðanöfn).
Þarna er þá komin lausn á þeirri gátu hver skrifaði á bréfin og þurfa menn
ekki lengur að vera í vafa um það, en þetta sýnir að fyrir þessari starfsemi hef-
Ur staðið Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður.
A eftir stuttum formála að Jarðabréfiinum er inngangur sem er nærri sextíu
s®ur. í upphafi (s. xi) er gerð grein fyrir hvað í innganginum eigi að vera og
vitnað í formála 1. bindis Jarðabókarinnar, þar sem segir að útgáfunni „skyldi
•júka með "ritgjörð um Jarðabókina ... og fleira er þar að lýtur til að skýra þetta
mikilvæga málefni"." Þar er einnig sagt að tilgangurinn með útgáfu útdrátt-
anna úr jarðabréfunum sé öðru fremur að hvetja fræðimenn til að nota til frek-
ari rannsókna þær heimildir sem spruttu af starfi jarðabókarnefndarinnar, og
er þetta mjög lofsvert markmið.
Inngangurinn skiptist í marga undirkafla og er fyrst fjallað um konungs-
eignir og einveldið og er eins konar almennur inngangur. Þar á eftir er kafli
sem heitir „Bænarskrár og tillögur um viðreisn íslands." Þar er fjallað um
nænarskrár og greint frá ritum um viðreisn íslands, en fyllsta ástæða væri til
aö S1nna þeim ritum meira en gert hefur verið. Niðurstaða þessa kafla er sú að
hllögur Arngríms Vídalíns hafi verið fyrirmynd verkefnis nefndarmanna, en
r'Igerð Arngríms er óprentuð og því er efni hennar rakið í stórum dráttum.
tinnig eru raktar tillögur Lárusar Gottrups lögmanns og Jóns biskups Vída-
lns og margt fleira. Útgefandi virðist ekki hafa þekkt útgáfu Vilmundar Jóns-
s°nar á riti Þorkels Arngrímssonar, föður Arngríms, um Iækningar, Curationes,
°8 vísar aðeins til almenns rits um Þorkel (s. xxv.)
Síðasti undirkafli þessa inngangs er „Jarðabréf" og er þar margt til útskýr-
lngar á slíkum bréfum og hefur það almennt gildi um þess konar bréf frá
Sama tíma, sem vonandi eiga eftir að prentast í fyllingu tímans.
Allur þessi inngangur virðist vera vandlega unninn og studdur miklum til-
visunum í heimildir, raunverulega lengri og nákvæmari en ástæða er til að
8era kröfu um. Athugasemd er helst, að á s. xix er sú yfirsjón, að þar er sagt að
enrik Krag hafi verið stiftamtmaður á íslandi 1593, en í raun var hann hirð-
stjóri. Hins vegar segir á s. xvii, að embætti stiftamtmanns hafi verið nýjung
með þeim breytingum sem urðu á stjórnháttum upp úr 1680, eftir að einveldið
k°mst á.
essi eru birt í útdrætti og hefur útgefandi sett sér reglur við gerð
ættinum kemur fram dagsetning og hverjir gerðu hvert bréf, en
kkl kemur fram hvar þau voru skrifuð eða nöfn þeirra er votta. Sums staðar
stendur í útdráttunum að landamerkjum sé lýst, en þau ekki birt og er betra
e.n ekkl að hafa þessa tilvísun. Næsta líklegt er að einhvers staðar verði slíkar
V'sanir notaðar til að finna bréfin og nota þau sem heimildir um landa-
|^erki. Einnig er oft birtur stuttur útdráttur úr skjölum, sem prentuð hafa ver-
annars staðar, flest í íslenzku fornbréfasafni. Einnig er þess getið ef bréf finnast
kl prentuð þar sem þau ættu að vera. Allnokkrar uppskriftir eru af vísi-
^Him og er þar eðlilega Iátið nægja að geta hver vísiteraði hvaða kirkju og
en*r, því að þær eiga að vera betri í vísitasíubókum biskupa.
atnði sá ég ekki að væri nefnt af útgefanda, en það er að meiri hluti
larðabréf þ
Peirra. í útdri