Saga - 1994, Side 301
RITFREGNIR
299
Sigurinn mikli í bæjarstjórnarkosningunum 1908 þegar fyrsti kvennalist-
mn bauð fram og áframhaldandi framboðshreyfing kvenna kemur mikið við
sógu, en þar kemur ekki síst fram að Bríet er nánast ein til frásagnar. Sigríður
greinir frá störfum Bríetar í bæjarstjórninni, en hvað um hinar þrjár og aðrar
sem á eftir komu? Sú merka kona Katrín Skúladóttir Magnússon sat t.d. um
arabil í nefndum bæjarins, gerði hún ekki neitt? Þær voru að vísu sumar úr
öðrum kvenfélögum, en KRFÍ var lengst af primus motor í framboðshreyfing-
unni og því hefði verið eðlilegt að greina frá árangri af því starfi almennt.
Þarna finnst mér áherslan á Bríeti verða helst til mikil, jafnframt því sem
nauðsynlegt hefði verið að vekja athygli á því hve framboðsmál kvenna skapa
•slenskri kvennahreyfingu mikla sérstöðu í sögu kvennabaráttunnar.
Sagan líður áfram með stofnun lesstofu, lögunum um jafnan rétt til mennt-
unar, embætta og styrkja árið 1911 og merkum þætti Bríetar og Hannesar
Hafsteins í þeim áfanga. Nokkrar deilur voru um skeið í félaginu sem leiddu
tU þess að Bríet náði ekki formannskjöri eitt árið, án þess þó að lesandinn skilji
hvað þar var á ferð. KRFI stóð fyrir stofnun Verkakvennafélagsins Framsóknar
1914 sem sýnir hve breitt áhugasviðið var og réttlætiskenndin sterk eins og
atb eftir að koma enn betur í ljós á fjórða áratugnum. f kaflanum um verka-
konurnar finnst mér sérkennilegt að Sigríður minnist ekkert á verkfall fisk-
verkunarkvenna í Hafnarfirði 1912, en þá áttu konur í fyrsta sinn hlut að vinnu-
deilum hér á landi mér vitanlega. Bríet fylgdist vel með þeim deilum eins og
fram kemur í bréfum hennar til Laufeyjar dóttur sinnar (Bríet Héðinsdóttir:
i hreiðrið 1988, bls. 168-70) og í Kvennablaðinu, en niðurstaða deilunnar hef-
Ur eflaust vakið hana og ýmsa fleiri til umhugsunar um launakjör kvenna.
^erkfallið hlýtur að teljast aðdragandi að stofnun fyrsta verkakvennafélagsins,
að minnsta kosti sýnir það vaknandi vitund verkakvenna.
Takmarkaður kosningaréttur kvenna til alþingis fékkst 1915 og í kjölfar
Pess atburðar var Landsspítalasjóður stofnaður í anda þeirrar ríkjandi hugs-
Unar meðal kvenna að láta gott af sér leiða í þágu lands og lýðs. Bríet var held-
Ur .,skeptisk" á kvennabaráttu af því tagi, en KRFÍ var þó aðili að málinu. Enn
® ný var gripið til kvennaframboða 1922 og 1926 til að koma fyrstu konunni á
P'ng, en af ýmsum ástæðum var KRFI ekki með í baráttunni 1922. Bríet var
Peirrar skoðunar að konur ættu að bjóða sig fram fyrir stjórnmálaflokkana eins
°g hún gerði tilraun til 1916, en 1926 hafði hún skipt um skoðun og tók sæti
e*st á kvennalista. Sá listi beið mikinn ósigur því að ekki einu sinni meðmæl-
er|dur listans kusu hann. Ósigurinn varð Bríeti mikið áfall og árið eftir lét hún
®f störfum sem formaður KRFI. Þegar hér var komið sögu var Bríet orðin sjö-
.8 ae) aldri, en hvort það hafði afgerandi áhrif á útkomu kvennalistans í kosn-
’ngum eða annað er óljóst. Það kemur fram í bréfi sem Bríet skrifaði 1927 að
enni fannst hún hafa verið afskrifuð vegna þess að ungu kynslóðinni þætti
Un of gömul (bls. 168). Það hefur verið kenning okkar flestra að pólitísk átök
® fastmótaðra flokkakerfi hafi kippt grunninum undan kvennafram-
oðunum, en dugar sú skýring? Hvað gerðist milli 1922 og 1926 sem leiddi til
y gistaps úr 22,4% atkvæða í 3,5%? Var það spurning um persónur fremur en
°ðanir? Voru það „svik" Ingibjargar H. Bjarnason í bannmálinu og inn-
§ar>ga hennar í Ihaldsflokkinn sem gerðu kvennalistann ótrúverðugan 1926