Saga - 1994, Blaðsíða 330
Höfundar efnis
AMsteinn Davidsson, f. 1939. Sjá að öðru leyti Sögu 1993, bls. 296.
Anderson, Gerald D. Bandarískur fræðimaður og háskólakennari af skandinavísk-
um ættum. BA-próf í sagnfræði og stjómmálafræði frá Concordia College,
Minnesota, 1965. MA-próf frá North Dakota State University 1966 og Ph.D.-
próf frá University of Iowa 1973. Starfar sem „Assistant Professor of History"
við North Dakota State University. Rit: Fascists, Communists and the National
Government (1983), Prairie Voices: An Oral History of Scandinavian Americans in
the Upper Midwest (kemur út á þessu ári).
Bergsteinn Jónsson, f. 1926. Sjá að öðm leyti Sögu 1993, bls. 296.
Einar Gunnar Pétursson, f. 1941. Sjá Sögu 1993, bls. 297.
Guðmundur Hálfdanarson, f. 1956. Sjá að öðm leyti Sögu 1991, bls. 297.
Guðmundur Jónsson, f. 1955. Sjá að öðra leyti Sögu 1993, bls. 297.
Gunnar Karlsson, f. 1939. Stúdent frá ML 1961. Cand.mag. próf í íslenskum
fræðum með sögu sem kjörsviðsgrein frá HÍ 1970. Doktorspróf frá HÍ 1978.
Nám í sagnfræði við Oslóarháskóla 1966-67 og Hafnarháskóla 1972. Stunda-
kennari í sagnfræði við HÍ 1970-71 og 1973-74. Styrkþegi við University Col-
lege í London 1974-76. Lektor í sagnfræði við HÍ1976-80, prófessor í sögu Is-
lands frá 1980. Rit: Frá endurskoðun til valtýsku (1972), Frelsisbarátta suður-
þingeyinga og Jón á Gautlöndum (doktorsrit, 1977), Hvarstæða. Leiðbeiningar um
bókanotkun í sagnfræði (1981), Baráttan við heimildirnar. Leiðbeiningar um rann-
sóknartækni og ritgerðarvinnu í sagnfræði (1982), Sjálfstæði íslendinga I—III
(kennslubók, 1985-88), Uppruni nútímans. Kennslubók í íslandssögu eftir 1830
(ásamt Braga Guðmundssyni, 1988), Samband við miðaldir (ásamt öðrum; kennslu-
bók, 1989), Kóngsins menn. Ágrip af íslandssögu 1550-1830 (1990) og Að læra af
sögu. Greinasafn um sögunám (1992). Útgáfa: Grágás (meðöðrum, 1992).
Halldór Ármann Sigurðsson, f. 1950. Stúdent frá MH 1971. BA-próf í íslensku
og sagnfræði frá HÍ 1980. Cand.mag. próf í íslenskri málfræði frá HÍ 1983.
Fil.dr. í norrænum málvísindum frá háskólanum í Lundi 1989. Námskeið í
uppeldis- og kennslufræði við HÍ1983. Stundakennari við MT og MK1972-74.
Kennari við héraðsskólann á Núpi 1977-80. Stundakennari við HÍ 1981-83 og