Saga


Saga - 1995, Síða 208

Saga - 1995, Síða 208
206 RITFREGNIR lögð til grundvallar nýrri. Eins og nefnt var hér framar sýnist athugun á tilurð kirknaskrárinnar ósannfærandi og eftir sem áður ekki ástæða til þess að rengja orð í varðveittum gerðum um þann tilgang skrárinnar að vera leið- arvísir ókunnugum um skipan fjarða og héraða og legu helstu bæja í Skál- holtsbiskupsdæmi. Beinast liggur við að í varðveittri mynd sé skráin gerð handa Skálholtsbiskupi til þess að hafa fyrir sér í vísitasíu, líkt og vegferill nútíðar beitir landabréfi, enda ber efni og framsetning vott um slíka notk- un. Vera má að útlendir biskupar sem sátu á Skálholtsstóli annað kastið á miðöldum, ókunnugir máli og landsháttum, hafi átt þátt í gerð skrárinnar og til þeirra megi rekja einhverjar afbakanir sem eru áberandi í varðveitt- um gerðum. í tilraun til þess að endurgera kirknaskrána byggir Sveinbjöm úrfelling- ar sínar á þeirri skoðun Ólafs Lárussonar prófessors, að í kirknaskrá Páls hafi einungis verið taldar prestsskyldarkirkjur en ekki hálfkirkjur eða bæn- hús, þ.e. einungis kirkjur sem prestur skyldi vera heimilisfastur við. Ólafi og Sveinbimi ber ekki alstaðar saman um hvaða kirkjur megi fella úr skránni, en Sveinbjöm ræðir ekki ágreining þeirra Ólafs, þótt hann hafi skoðun hans að leiðarljósi og reikni 220 kirkjur í endurgerðan texta sinn með aðferð sem hann kallar „sagnfræðilega textagagnrýni" (sbr. s. 107)- Hætta verður á að játa að aðferð hans virðist bila og endurgerð kirknaskrár- innar verða að nokkm ótrúverðug eftirlíking. Dæmi um það má taka, að hann fellir úr kirkjumar að Ökmrn á Mýmm, Krossholti og Kolbeinsstöð- um, en samkvæmt Vilkinsmáldögum er gert ráð fyrir heimapresti að Ökr- um („þar skal vera prestur" - „prestur að Ökmm" (íslenzkt fornbréfasafn IV, s. 186), að Krossholti skal vera heimilisprestur (sama rit IV, s. 198) og a Kolbeinsstöðum er gert ráð fyrir heimapresti, enda átti sú kirkja sjö messu- klæði og hökla með baldurskinn og pell (sama rit IV, s. 181). Ólafur Lárus- son felldi þessar kirkjur ekki niður, enda miðaði hann við prestsskyldar- kirkjur sem helst ættu messuklæði (Byggð og saga. Rvk. 1944, s. 132, 134)- Rök Sveinbjamar fyrir niðurfellingu kirknanna þriggja em að í Vilkinsbók em þær ekki taldar „alkirkjur, beneficia eða prestskyldarkirkjur" (s. 109)- Sú staðhæfing að kirkjumar þrjár séu ekki taldar prestsskyldarkirkjur i Vilkinsbók er ekki rétt ef tekið er gilt það sem tilgreint er hér að ofan ur íslenzku fornbréfasafni. Sama gildir um forsendur fyrir niðurfellingu Skum- staða (s. 112), en í Vilkinsbók segir að Ólafskirkja þar eigi prestsskyld i heimalandi og þrenn messuklæði (íslenzkt fornbréfasafn IV, s. 80). f tilraun sinni virðist Sveinbjöm einungis athuga stöðu þeirra kirkna i Vilkinsmáldögum sem hann fellir sjálfur brott en ekki allra hinna sem hann lofar að standa á skránni og ekki sést að hann leiti í aðra máldaga en Vilkinsbók. Aðferðin er því einstrengingsleg, en við endurgerð texta a þessu tagi verður að athuga gaumgæfilega heimildir um hvem stað ser staklega og hverja sókn fyrir sig eins og kostur er. Dæmi má taka af Bu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.