Saga - 1999, Page 97
95
„ÞAU ERU SVO EFTIRSÓTT ÍSLANDSMIÐ...*
Re'Hys, fyrrverandi sendiherra Bretaveldis í Moskvu.113 í hópn-
J101 Voru einnig Mason, deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu,
yce Gutteridge, sérfræðingur í alþjóðalögum, Basil Engholm
ra l^ndbúnaðarráðuneytinu, auk fulltrúa frá Skotlandsmála-
uneyti og annarra embættismanna. í íslensku sendinefndinni
y°ru Hans G. Andersen, Davíð Ólafsson fiskimálastjóri, Gunn-
ugur E. Briem ráðuneytisstjóri, Henrik Sv. Björnsson og Jón
°nsson fiskifræðingur. Vinnuhópar tóku strax til starfa og var
Vl fangsefnið einkum veiðar Breta innan 12 mílna.
yrstu hugmyndir íslendinga um viðræðugrundvöll gengu í
” att að veiðisvæði Breta innan 12 mílnanna minnkuðu smám
saman, miðuðust fyrst við sex, þá átta og loks tíu mílur. Einnig
g u þeir til að grunnlínur yrðu lagfærðar íslendingum í hag og
rð þeirra togara sem fengju að veiða innan 12 mílnanna tak-
^órkuð. Sérstaklega var rætt um grunnlínur við Vestmannaeyjar
bf ^^'^l^glasker. Einnig var minnst á „zigzagkerfið" og viður-
nndi Hans G. Andersen að allar takmarkanir utan 12 mílnanna
jnyndu falla úr gildi að loknum samningstímanum. Bretar buðu
s Vegar fimm ára aðlögun en höfnuðu í fyrstu atrennu frekari
örkunum á veiðum. Jafnframt buðu þeir tollfríðindi á fiski og
^amninga um löndun á fiski ef togaraeigendur samþykktu.114
ar féllust þeir á að skoða nýjar grunnlínur gegn því að íslend-
gar féllu frá kröfum um takmarkanir utan 12 mílna og að við-
st * lryggingar fengjust fyrir því að ekki kæmi til frekari
*d<ana á fiskveiðilögsögunni án samþykkis Breta eða í sam-
ærni við alþjóðalög.115 Á fundi á skrifstofu ráðuneytisstjóra
eilly var þrautreyndur diplómat og samningamaður en skoska blaðið
dinburgh Evening News fullyrti að hann hefði verið valinn til að leiða
uefndina vegna þess að hann þekkti svo vel starfsaðferðir Rússa og það
seu ekki síst rússnesk áhrif sem hafi magnað þessa deilu. Þjóöviljinn
■ okt. 1960, bls. 2. Kannski er þetta ekki eins fjarri lagi og virðist í fyrstu
Pv> Reilly sendi Pétri J. Thorsteinssyni, fyrrverandi starfsbróður sínum í
oskvu, póstkort þar sem hann sagði þetta einhverjar erfiðustu samninga-
ræður sem hann hefði tekið þátt í. Pétur J. Thorsteinsson, Utanríkis-
114 p°'msta íslands og utanríkismái 2, bls. 628.
115 pr F° 371 151683 D51/183, 1351/184, 1351/185,1351/186.
RO FO 371 151684 1351/192 (A), 1351/195. Nákvæm fundargerð frá
Þessum samningaviðræðum er í 151686 1351/220.