Saga - 1999, Síða 176
174
HELGI ÞORSTEINSSON
Ráðning erlendra sjómanna var síðasta tilraun íslenskra útgerð-
armanna til að viðhalda gömlum, vinnuaflsfrekum atvinnuhátt-
um. Á sama tíma var að verða vélvæðing, og smám saman tók
togaraútgerð við á suðvesturhorninu og vélbátaútgerð á Aust-
fjörðum. Kreppan í landbúnaðinum varð viðvarandi og hann hef-
ur allt fram á þennan dag verið nánast ófær um að keppa um
vinnuaflið á frjálsum vinnumarkaði.
Heimildaskrá
Óprentaðar heimildir
Þjóðskjalasafn íslands, ÞÍ
Stj. fsl. II. Db. 3, nr. 533. Fólksinnflutningur til íslands. (sbr. lög 19/12 1903)
1766/1911.
Stj. ísl. II. Db. 2. Nr. 560. Heimsending erlendra sjómanna. 1856/1911.
Stj. ísl. II. Db. 2. Nr. 84. Forberg, O, forstjóri landssímans sækir um rjett
innborins manns.
Stj. ísl. Db. 2. Nr. 568. Heimferðir íslendinga frá Ameríku 129/1908.
Bókasafii Seðlabanka íslands
Bréfabók Tryggva Gunnarssonar 1903-1915.
Skjalasafn Bændasamtakanna
Gjörðabók Búnaðarfélags íslands. Júlí 1899-desember 1907.
Skjalasafii Landbúnaðarráðuneytisins
Skjalasafn atvinnumálaráðuneytisins. Avl. Þýska verkafólkið.
Prentaðar heimildir
Alþingistíðindi 1903,1909,1919, 1927.
Austri 1884,1891,1895, 1896,1900, 1905. Seyðisfirði.
Asmundur Helgason, Á sjó og landi. Endurminningar (Reykjavík, 1949).
Bcrlingske Tidende 1902. Kaupmannahöfn.
Bjarki 1896,1897. Seyðisfirði.
Bjarni Símonarson, „Árið 1895", Búnaðarrit 10. árg. (1896), bls. 182-92.
Búnaðarrit 11. árg. 1897, bls. 38 (neðanmálsgrein).
Dagfari 1906. Eskifirði.
Dagskrá 1896. Reykjavík.
Einar Helgason, „Ráðningastofan", Búnaðarrit 23. árg, 1. tbl. (1909), bls. 76-79.
Einar Hjörleifsson, „Heimflutningur Vestur-íslendinga", Búnaðarrit, 23. árg./
1. tbl. (1909), bls. 55-58.