Saga - 1999, Page 235
Ritfregnir
Sigurður Samúelsson: SJÚKDÓMAR OG DÁNAR-
MEIN ÍSLENSKRA FORNMANNA. Háskólaútgáfan.
Reykjavík 1998. 264 bls.
Fyrir mörgum árum las ég greinar eftir Sigurð Samúelsson um nokkra
s]ukdóma í íslendingasögum og fyrir allnokkru frétti ég að bók eftir hann
um það efni væri á leiðinni. Biðin varð lengri en gert var ráð fyrir en hún
var vel þess virði. Viðfangsefni Sigurðar er, eins og nafn bókarinnar ber
með sér, sjúkdómar og dánarmein fólks í fornum sögum. Bókinni er skipt
1 21 kafla þar sem fjallað er um ýmsa sjúkdóma og sjúkdómaflokka, slys
°g averka, en auk þess eru einnig sérstakir kaflar um kynferðismál, lækn-
lsdóma í fornum sögum, lækningar Guðmundar biskups Arasonar og sér-
stakur viðauki um merkar konur. Af einstökum sjúkdómum er einna
mest fjallað um þá sem eru á sérsviði höfundar, þ.e. hjarta- og æðasjúk-
rióma, farsóttum eru gerð nokkur skil og að sjálfsögðu er kaflinn um slys
°g averka mikill að vöxtum og það sama á við um kynferðismálin. Fjöl-
margir sjúkdómar koma við sögu og hefur höfundur notið aðstoðar sér-
riæðinga í ýmsum greinum læknisfræðinnar til að tryggja að greiningin sé
klínískt rétt.
Heimildir hans eru „fornar sögur", þ.e. íslendingasögur, byskupasögur,
urlunga, riddarasögur, fornaldarsögur, Eddukvæði, Heimskringla og
tengjast þeim á einhvern hátt en höfundur metur ekki
nokkurn hátt, enda ekki á hans fræðasviði. Allar heimildir
verða því jafngildar sem gamall texti með upplýsingum sem höfundur
vmnur úr. Er það vel að hann hefur afmarkað sinn þátt á þennan hátt.
aö er hins vegar ljóst að ef nota á þetta rit sem hjálpartæki við greiningu
a atburðum sem til umfjöllunar eru þá verður jafnframt að meta heimild-
argildi þeirra verka sem vísað er til. Lýsing á sóttum, sjúkdómum og
knisráðum var hvorki handahófskennd né séríslensk heldur stöðluð og
rð og byggði á ákveðnu kerfi. Um þetta hefur verið fjallað í ýmsum
ntum en benda má á doktorsritgerð Guðrúnar P. Helgadóttur, „Hrafns
saga Sveinbjarnasonar" (1987), þar sem þetta er nokkuð rætt og nýleg
UI*nur rit sem
heimildirnar á