Morgunblaðið - 28.11.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.11.2009, Blaðsíða 39
KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu. Tónlistarmessa kl. 11. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson kveður Kárs- nessöfnuð sem hann hefur þjónað vel á 20. ár. Sr. Ægir predikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt sr. Hirti Hjartarsyni, kór Kópa- vogskirkju syngur og leiðir söng, organisti og kórstjóri er Lenka Mátéová kantor. LANDAKIRKJA Vestmannaeyjum | Barna- guðsþjónusta kl. 11. Litlir lærisveinar syngja undir stjórn Védísar Guðmunds- dóttur. Kveikt á spádómakertinu. Messa kl. 14. Auður Ásgeirsdóttir syngur ein- söng, kiwanis og sinawik félagar lesa ritn- ingarlestra á kirkjudegi Kiwanis. Kveikt á spádómakertinu. Kór Landakirkju syngur, organisti Guðmundur H. Guðjónsson. Eftir messu eru veitingar Kvenfélagsins, köku- basar og hlutavelta og Litlir lærisveinar syngja. Sr. Kristján Björnsson. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta Landakoti kl. 14 á stigapalli á 2. hæð. Sr. Bragi Skúlason og Ingunn Hildur Hauksdóttir. Kór Hjallakirkju syngur. LANGHOLTSKIRKJA | Hátíðamessa og barnastarf kl. 11. Fimmtíu ára messuaf- mæli. Messan hefst í Litlasal og síðan í Stórasal og kirkju. Tekið við framlögum til Hjálparstarfs kirkjunnar. Sr. Kristján Valur Ingólfsson predikar og þjónar ásamt sókn- arpresti, organisti er Jón Stefánsson. Sýn- ing á verkum Harðar Ágústssonar opnuð eftir messuna. Aðventukvöld kl. 20. Kór Kórskólans flytur Lúsíusönginn, Ólöf Kol- brún Harðardóttir og Sveinn Rúnar Hauks- son flytja hugvekjur og Gradualekór Lang- holtskirkju syngur. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjón- ar ásamt kór og organista, messuþjónum og hópi fermingarbarna. Aðventukvöld kl. 20. Kór Laugarneskirkju syngur aðventu- sálma með aðstoð ungra félaga úr Barna- kór Laugarness, Bjöllukór Tónstofu Val- gerðar leikur og Sigurbjörn Þorkelsson fráfarandi framkvæmdastjóri talar. Hópur fermingarbarna flytur frumsamdar bænir og íhuganir undir handleiðslu presta. Sóknarnefnd býður í veitingar. LINDAKIRKJA Kópavogi | Fjölskylduguðs- þjónusta og jólaföndur kl. 11. Kveikt verð- ur á spádómskerti aðventukransins og sungnir jólasálmar. Að því loknu verður föndrað. Allir mega taka föndrið heim með sér en leggja má hluta þess til Lindakirkju og mun það verða notað til að skreyta hana. Helgihald kl. 14 fellur niður. MOSFELLSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Sr. Skírnir Garðarsson, organisti Jónas Þórir, kór Mosfellsprestakalls syngur. Þát- töku fermingarbarna og foreldra vænst. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Kór Neskirkju syng- ur, einsöngvari er Gissur Páll Giss- urarson, organisti er Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Þórhildi Ólafs og sr. Toshiki Toma. Messuþjónar að- stoða, Sigurvin og María leiða barna- starfið. Örn Bárður býður upp á léttar veit- ingar á Toginu eftir messu í tilefni sextugs afmæli síns. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir og Jenný Þórkatla Magn- úsdóttir, organisti er Stefán H. Krist- insson. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum | Messa kl. 14. Stúlknakórinn Hekla syngur. Sókn- arprestur. SALT kristið samfélag | Aðventu- samkoma kl. 17 á Háaleitisbraut 58-60. Ræðumaður er Haraldur Jóhannsson. SELFOSSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Óskar og Eygló djákni þjóna, Ninna Sif Svavarsdóttir æskulýðsfulltrúi prédik- ar. Barnakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Editar Molnár, kirkjukórinn leiðir söng, organisti er Jörg Sondermann. Létt- ur hádegisverður í safnaðarheimili á eftir. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kveikt á spádómskertinu. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Einsöngvari er Gissur Páll Gissurarson, kór Seljakirkju leiðir safn- aðarsönginn, organisti er Tómas Guðni Eggertsson. Altarisganga. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Aðventukvöld kl. 20. Fjölbreytt aðventudagskrá. M.a. kórsöngur, leik- þáttur, aðventusaga og hugvekja. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Bjarni Randver Sigurvinsson flytur hugleiðingu, prestur er Halldór Reyn- isson. Aðventukvöld kl. 20. Ásdís Egils- dóttir prófessor í Háskóla Íslands er ræðumaður. Kammerkór kirkjunnar, kór eldri borgara, nemendur úr Tónlistarskóla Seltjarnarness og stúlkur úr 10. bekk Val- húsaskóla flytja tónlist. Einsöngvari er Eygló Rúnarsdóttir og Eva Rún Guð- mundsdóttir spilar á þverflautu, stjórn- andi er Friðrik Vignir. Veitingar í safn- aðarheimiinu eftir stundina. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA | Messa kl. 14. Kirkju- dagur kvenfélagsins. Kvenfélagskonur aðstoða, sr. Sigurður Grétar Sigurðsson predikar og þjónar fyrir altari. Basar kven- félagsins í Kiwanishúsinu á eftir. VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA | Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Við upp- haf athafnar verður afhjúpaður minning- arsteinn í Valþjófsstaðarkirkjugarði. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Barna- og krakkastarfið sér um sam- komuna, umsjón Ásdís Margrét og Njáll. VÍDALÍNSKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predik- ar og þjónar fyrir altari, kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvins- sonar, Oddný Sigurðardóttir syngur ein- söng. Helgað verður verk eftir Ingibjörgu Styrgerði Haraldsdóttur. Að athöfn lok- inni verður boðið upp á súpu. Jólabasar unglinga. Aðventuhátíð kl. 20. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Friðrik J. Hjartar þjóna fyrir altari, Magnús E. Kristjánsson flytur hugleiðingu og Kór Vídalínskirkju og gospelkór Jóns Vídalíns koma fram. VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Barna- messa kl. 11 fyrir alla fjölskylduna. Að- ventukvöld kl. 20. Fram koma Kór Víð- istaðasóknar, Stúlknakór Víðistaðakirkju, Bylgja Dís Gunnarsdóttir, sópran, og Einar Jóhannesson, klarinett. Ræðumaður er Gerður Kristný rithöf- undur. Kaffisala Systrafélagsins í safn- aðarh. á eftir. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Messa og alt- arisganga kl. 14. Fögnum komu aðvent- unnar. Prestur er Kjartan Jónsson hér- aðsprestur, kór kirkjunnar syngur undir stjórn Gunnhildar Höllu Baldusdóttur, meðhjálpari er Ástríður Helga Sigurð- ardóttir. Að lokinni messu er boðið upp á veitingar. Sunnudagaskóli kl. 11. Um- sjón hafa Halla Rut Stefánsdóttir og María Rut Baldursdóttir. ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Fram koma: Brúðukórinn, Skólakór Grunnskólans og Skólalúðrasveit Þor- lákshafnar. Sirrí, Hafdís og Hannes sjá um stundina. Aðventustund kl. 16. Ferm- ingarbörn ganga inn með kerti og lesa, sóknarprestur flytur hugvekju og tónlist flytja: Skólakór Grunnskólans, stjórnandi Ester Hjartardóttir, Skólalúðrasveit Þor- lákshafnar, stjórnandi Gestur Áskelsson, Tónar og trix, stjórnandi Kolbrún Hulda Tryggvadóttir og kór Þorlákskirkju, stjórn- andi Hannes Baldursson. 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 2009 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI – Spámiðill Spái í spil og kristalskúlu Heilunartímar Fyrirbænir Algjör trúnaður Sími 618 3525 www.engill.is Garðar Jólatré í potti Til sölu lifandi jólatré í potti. Tilvalið til skreytinga utandyra fyrir jólin. Verð 8.000 kr. Upplýsingar í símum: 867 2516 og 897 9585 og á skogmos@internet.is Veitingastaðir Heilsa Smart Motion hlaupastíls- námskeið. Lærðu að hlaupa á léttari máta með minna álagi á fætur, fótleggi, kálfa, hné, mjaðmir og mjóbak á Smart Motion hlaupastílsnámskeiði. Smári, s. 896 2300. www.smartmotion.org OXYTARM Endurnærir og hreinsar ristilinn. Allir dásama oxytarmið. Í boði eru 60 og 150 töflur. Betri apótekin og Maður lifandi. www.sologheilsa.is Herbalife netverslun!!!! Verslaðu Herbalife vörur heima úr stofu, einfalt pöntunarkerfi. Nú er rétti tíminn til að byrja, 15% afsláttur á sérsniðnum startpakka fyrir byrj- endur út árið, sendi hvert á land sem er. www.eshop.is/herbalife 30 dagar Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman. Skammtur: 120 töflur Betri apótekin og Maður lifandi. www.sologheilsa.is Hljóðfæri Dúndurtilboð!!!! Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900. pakkinn með poka, strengjasett og stilliflautu. 4/4 stærð 15.900.- Rafmagnsgítar- pakkar frá kr. 39.900. Þjóðlaga- gítarpakkar frá 19.900.- Hljómborð frá kr. 8.900.- Trommusett kr. 79.900.- með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is0 Húsnæði í boði Herbergi til leigu við Kringluna. Einnig herbergi við Lund í Svíþjóð. Nettenging - Uppl. í síma 499 2072 axeleinars@live.com Atvinnuhúsnæði Mjög gott skrifstofurými til leigu við Suðurlandsbraut 43 fm skrifstofurými, með aðgangi að kaffistofu. Næg bílastæði. Glæsilegt útsýni. Upplýsingar í síma 895 0503. Iðnaðarhúsnæði - Leiga Til leigu er nýstandsett og endurnýjað 340 fm iðnaðarhúsnæði við Hyrjarhöfða 110 Rvk. Mikil lofthæð, rúmgott malbikað útisvæði. Upplýsingar í síma: 896-9629. Til sölu Vönduð ferðaþjónustuhús Stærðir 20, 27 og 32 fm. Húsin eru með einangrun. Löng og góð reynsla er af þeim hér á landi. Sænsk gæði. JABOHÚS, Ármúla 36, Rvk. sími 581 4070, www.jabohus.is Negld snjódekk til sölu 175 x 70 x 13. Lítið notuð negld snjódekk. Verð 22.000 kr. Upplýsingar í síma: 895-0503. Málverk Tilboð óskast í nokkur málverk eftir Kjarval. Áhugasamir sendi tölvupóst á gottlif@hotmail.com. Handslípaðar kristalsljósakrónur frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið úrval. Frábær gæði og gott verð. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Glæsileg og sterk! 1 ½ árs koja til sölu. St. 90x200 cm og góðar dýnur fylgja með. V. kr. 55.000 þús. ATH. hægt að nota sem tvö stök rúm. Einnig barnastóll á hjól. Áhugasamir geta haft samband í s: 848-8857. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari, kaupi gull, gull- peninga og gullskartgripi af fólki og veiti ég góð ráð. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns. Upplýsingar á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13. Verið velkomin. Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð og öguð vin- nubrögð. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 897 2318. Verslunarhúsnæði Til leigu 130 m² snyrtilegt verslunar- og þjónusturými miðsvæðis á áberandi stað. Uppl. í síma 664 5901. Ertu að leita þér að vinnu? Vantar þig starfskraft? Farðu inn á mbl.is/atvinna 25. janúar 2010. WWW.NOMA.NU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.