Morgunblaðið - 28.11.2009, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.11.2009, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 2009 Þættirnir QI með StephenFry og félögum eru meðþví allra skemmtilegasta sem finna má í bresku sjónvarpi um þessar mundir, og full ástæða til að kynna þessa spaugilegu spurningaþætti BBC fyrir Íslendingum, nú þegar sjö- unda þáttaröðin er nýfarin af stað. Þeir sem hafa gaman af bresk- um húmor og spurningaþáttum ættu ekki að láta QI framhjá sér fara.    Heiti þáttarins, QI, stendurfyrir Quite Interesting, um leið og skammstöfuninni fyrir greindarvísitölu, IQ, er snúið á hvolf. Lýsir yfirskriftin ágæt- lega því sem fram fer í mynd- verinu. Þangað fær Fry til sín fjóra gesti, yfirleitt ágætis blöndu af bráðsnjöllum og skemmtilegum fræðingum eins og t.d. Howard Goodall og svo landsþekktum grín- istum á borð við Jimmy Carr, Jo Brand, Dav- id Mitchell og Phil Jupitus, sem eru öll nokkuð fastir póstar í þáttunum. Alan Davies er með fastan sess, og yfirleitt í hlutverki sprelligosans og taparans. Jafn- vel gamlir skólafélagar Frys úr Cambridge, þau Hugh Laurie og Emma Thompson, hafa litið við, þó Emma blessunin hafi reyndar ekkert staðið sig of vel.    En frammistaðan í QI ernefnilega ekki mæld í því hversu hratt og rétt keppendur svara þeim skrítnu og oft á tíð- um villandi spurningum sem Fry ber fram, heldur fá menn stig fyrir að veita skemmtilegar út- skýringar, og síðan mínusstig fyrir að gefa augljósasta svarið sem iðulega reynist kolrangt. Eins og við er að búast eru ekki allir þættirnir perlur, en reikna má með að áhorfandinn reki upp ekki minna en eina hláturroku yfir hverri útsend- ingu. Þegar best tekst til er varla hjá því komast að veltast um og engjast af hlátri.    Fyrir utan allt grínið má svolæra heilmikið af þessum þáttum, því oftar en ekki snúast gildrur spurningahöfundanna á bakvið Fry um að kveða í kútinn furðuútbreiddar rangfærslur og misskilning. Til dæmis var í þættinum um Evrópusambandið farið í saum- ana á útbreiddum lygasögum um Grín og gáfnaljós » Fyrir utan allt gríniðmá svo læra heil- mikið af þessum þátt- um, því oftar en ekki snúast gildrur spurn- ingahöfundanna á bak- við Fry um að kveða í kútinn furðuútbreiddar rangfærslur og mis- skilning. Reuters Stephen Fry Þættirnir QI með Fry og félögum eru með því allraskemmti- legasta sem finna má í bresku sjónvarpi, að mati pistilshöfundar. AF LISTUM Eftir Ásgeir Ingvarsson SÝND Í BORGARBÍÓI HHH „Teikningarnar og tölvu- grafíkin ber vott um hugmyndaauðgi og er afar vönduð, sannkallað konfekt fyrir augað.” -S.V., MBL Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI EIN VINSÆLASTA MYND ÁRSINS! HHHH -Þ.Þ., DV VJV - Fréttablaðið HHHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH -H.S., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI „2012 er Hollywood-rússíbani eins og þeir gerast skemmtileg- astir! Orð frá því ekki lýst hvað stórslysasenurnar eru öflugar.” T.V. - Kvikmyndir.is Stórslysamynd eins og þær gerast bestar. V.J.V - FBL „...þegar líður á verður spennan þrælmögnuð og brellurnar ger- ast ekki flottari“ „2012 er brellumynd fyrir augað og fín afþreying sem slík“ S.V. - MBL VINSÆLASTAMYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ The Box kl. 3 (550 kr.) - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára Rajeev revisited kl. 3 - 4 LEYFÐ 2012 kl. 2:45 (550 kr.) - 6 - 9:15 B.i.10 ára Zombieland kl. 6 - 8 B.i.16 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 3:20 (550 kr.) - 6 - 9 B.i.16 ára Paranormal Activity kl. 10 B.i.16 ára Whatever Works kl. 3:40 (550 kr.)- 5:50 - 8 - 10:10 B.i.7 ára A Serious Man kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára 2012 kl. 2:30 (550 kr.)- 5:45 - 9 B.i.10 ára Desember kl. 4 - 6 - 8 B.i.10 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 10 B.i.16 ára Jóhannes kl. 3:40 LEYFÐ 2012 kl. 6 - 9 B.i.10 ára Love Happens kl. 8 LEYFÐ Paranormal Activity kl. 10 B.i.16 ára 9 kl. 4 (550 kr.) - 6 B.i.10 ára Jóhannes kl. 4 LEYFÐ SÍÐASTA SÝNINGARHE LGIN NÚ FER HVER AÐ VERÐA SÍÐAS TUR! 36.000 MANNS! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW STÆRSTA FRUMSÝNING ÁRSINS! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM SUMIR DAGAR... HHH „Vel gert og sannfærandi jóladrama sem minnir á það sem mestu máli skiptir“ -Dr. Gunni, FBL HHHH „Myndin er afburðavel gerð og kærkomin viðbót í íslenska kvikmyndasögu” H.S., MBL Hörkuspennandi þriller með Cameron Diaz í aðalhlutverki. SÝND Í REGNBOGANUM Eina sem þau þurfa að gera er að ýta á hnappinn til að fá milljón dollarar! En í staðinn mun einhver deyja! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Snillingarnir Woody Allen og Larry David snúa saman bökum og útkoman er „feel-good” mynd ársins að mati gagnrýnenda. „Besta mynd Woody Allen í áraraðir!” - Miami Herald „Larry David fer á kostum!.” - Philapelphia Inquirer „Feel-good mynd ársins!” - Time SÝND Í BORGARBÍÓI OG REGNBOGANUM Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.