Morgunblaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 25
ÍS L E N S K A S IA .I S A R I 47 79 4 12 /0 9 Innlend íbúðalán Lofað var föstum vöxtum á verðtryggðum íbúðalánum út lánstímann og mun Arion banki standa við þau kjör. Innlend íbúðalán sem veitt hafa verið frá árinu 2004 með föstum verðtryggðum vöxtum, halda óbreyttum vöxtum, þ.e. þeim verður ekki breytt til hækkunar út lánstímann. Kostir Vextirnir breytast ekki við sértæka skuldaaðlögun eða við leiðréttingu höfuðstóls verðtryggðra lána í 110%. Ókostir Ekki er hægt að lengja lánstíma þessara lána nema að breyta vöxtum í breyti- lega markaðsvexti. Kjör verðtryggðra lána haldast óbreytt Eingöngu vaxtagreiðslur í eitt ár Viðskiptavinir með íbúðalán geta óskað eftir að greiða eingöngu vexti í allt að eitt ár*. Kostir Mánaðarlegar greiðslur lækka um 10–25%, en hlutfallið fer eftir lánstíma. Ókostir Lánstími lengist um eitt ár. * Leiðin býðst ekki þeim sem skipta úr erlendum lánum og velja 30% höfuðstólslækkun og 6% óverðtryggða vexti. Engar uppboðsbeiðnir íbúðalána út árið 2010 Bankinn mun fresta öllum uppboðsbeiðnum til sýslumanna út árið 2010. Það mun gera fleirum kleift að greiða úr sínum málum. Aðgerðir stjórnvalda Einnig eru í boði úrræði stjórnvalda svo sem greiðslujöfnun lána. Bæði þeir sem völdu að segja sig úr greiðslujöfnun og þeir sem völdu að gera það ekki eiga kost á öllum framangreindum leiðum. FJÁRmál, vettvangur fjármálafræðslu Arion banka Miðvikudaginn 9. desember kl. 18 stendur Arion banki fyrir kynningarfundi um lánalausnir í höfuðstöðvum sínum Borgartúni 19. Þar mun starfsfólk Arion banka útskýra helstu leiðir og lausnir í lánamálum. Breki Karlsson, forstöðu- maður Stofnunar um fjármálalæsi, skoðar úrræðin með gagnrýnum augum. Sérfræðingar verða á staðnum og svara þeim spurningum sem kunna að vakna að dagskrá lokinni. Kynningafundurinn er hluti af FJÁRmálum, fyrirlestraröð og fræðsluátaki á vegum bankans. Skráðu þig á arionbanki.is – komdu og njóttu góðra veitinga í bland við verðmætan fróðleik. Leiðir 1-4 standa viðskiptavinum til boða fram til 1. júlí 2010. Innlend íbúðalán verða leiðrétt niður í 110% veðhlutfall. Til viðbótar býðst fólki sértæk skuldaaðlögun, sé núverandi greiðslugeta minni en sem nemur 110% veðhlutfalli. Virði eigna miðast við núverandi markaðsvirði, en mat á virði eigna fer ekki niður fyrir fasteignamat m.v. 1.12.2009. Kostir Höfuðstóll lánsins lækkar. Vaxtakjör lána haldast óbreytt. Ókostir Greiðslubyrði lækkar óverulega sé lækkun láns hlutfallslega lág. Fyrir hvern Þessi lausn hentar þeim sem eru með veðskuldir sem eru orðnar hærri en 110% af verðmæti eignar. Einkum er um að ræða lán sem veitt voru með 80–100% veðhlutfalli. Þér býðst leiðrétting á höfuðstól í 110% af markaðsvirði eignar G re ið s la fy ri r le ið ré tt in g u 11 5 .8 2 1 k r. G re ið s la e ft ir le ið ré tt in g u 8 4 .9 3 6 k r. M a rk a ð s v ir ð i e ig n a r S ta ð a lá n s fy ri r le ið ré tt in g u 3 0 .0 0 0 .0 0 0 k r. S ta ð a lá n s e ft ir le ið ré tt in g u 2 2 .0 0 0 .0 0 0 k r. 2 0 .0 0 0 .0 0 0 k r. Leiðrétt lán er með óbreyttum lánstíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.