Morgunblaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 66
66 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2009 Jólasaga Charles Dickens um nirfilinn Scrooge er ódauðleg og ratar sífellt til nýrra kynslóða. Þetta er saga sem ég, líkt og margir aðrir, er orðin svo kunnug að ég er eiginlega hætt að velta henni fyrir mér. En svo horfði ég á hana með barni og boðskapurinn rat- aði umsvifalaust beina leið að hjarta mínu vegna þess að barnið spurði ótal spurn- inga. „Af hverju er Scrooge vondur?“ „Hvað er draug- urinn að segja?“ „Af hverju er dauðinn þarna?“ spurði Stefán Björn, vinur minn, sem er fjögurra ára, þar sem við horfðum á Prúðu- leikarana og Michael Caine leika Jólasöguna síðastlið- inn laugardag á RÚV. Það er sérstök kúnst að svara spurningum spuruls barns án þess að segja nokkru sinni orðin: „Af því bara.“ Ég reyndi mjög að vanda mig. Samt er erfitt að út- skýra skilmerkilega fyrir fjögurra ára barni að þarna sé verið að segja að menn geti ekki bara gert líf sitt betra með því að vera góðir, þeir geti líka bjargað lífi annarra. En af því að þessi litli vinur minn skilur svo margt skildi hann þetta og sagði nokkrum sinnum með- an hann horfi umhyggju- samur á Scrooge: „Ég held að hann verði góður.“ Og Scrooge varð góður. ljósvakinn Michael Caine Í Jólasögu. Ódauðleg jólasaga Kolbrún Bergþórsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðbjörg Jó- hannesdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín. Jökull Jak- obsson gengur með Guðmundi Kristinssyni gjaldkera um Aust- urveg á Selfossi. Frá 1973. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Nátt- úran, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. (Aftur á mánu- dag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á miðvikudag) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á mánudag) 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur um orð og orðanotkun. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag) 17.05 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á þriðjudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland: Flakkað um. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á fimmtu- dag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Breiðstræti: Kórar færa hátíð heim – Vox feminae. Þáttur um tónlist. Umsjón: Ólöf Sigursveins- dóttir. (e) 20.00 Sagnaslóð: Burt með mold- arkofana. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. Lesari: Bryndís Þór- hallsdóttir. (e) 20.40 Raddir barna: Um fjölmenn- ingu og rétt barna til að njóta eigin menningar. Íslensk ung- menni fjalla um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Umsjón: Berglind Häs- ler. (e) 21.10 Á tónsviðinu: Lengist við hvert erindi. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.25 Hvað er að heyra? Spurn- ingaleikur um tónlist. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.15 Stefnumót: Rita. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Morgunstundin 10.15 Nýsköpun – Íslensk vísindi (e) (10:12) 10.45 Leiðarljós (e) 12.10 Kastljós (e) 12.50 Kiljan (e) 13.40 Vínarfílharmónían í Sjanghaí Upptaka frá tón- leikum Fílharmóníusveitar Vínarborgar í Sjanghaí fyrir skemmstu. 15.10 Vatn (Flow: For Love of Water) (e) 16.35 Lincolnshæðir (Lin- coln Heights III) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Eldað með Jóhönnu Vigdísi (e) 18.00 Marteinn: Af mönn- um og kílóum (e) (5:8) 18.30 Jóladagatalið – Klængur sniðugi (e) 18.40 Jóladagatalið – Klængur sniðugi (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Útsvar: Reykjavík – Snæfellsbær 21.20 Dauði við útför (Death at a Funeral) Mikil ringulreið verður þegar maður nokkur reynir að svipta hulunni af svaka- legu leyndarmáli sem snertir nýlátinn ætt- arhöfðingja í sundraðri fjölskyldu. 22.55 Löggulíf í Hong Kong (Xin jing cha gu shi) Lög- regluforingi í Hong Kong sem orðið hefur undir í baráttu við glæpaklíku reynir að koma fram hefndum. Bannað börn- um. 01.00 Útvarpsfréttir Íslenskir þættir eru textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 07.00 Barnaefni 08.00 Algjör Sveppi 09.55 Latibær 10.20 Barnaefni 11.15 Sönghópurinn (Glee) 12.00 Glæstar vonir 13.45 Sjálfstætt fólk 14.35 Eldsnöggt með Jóa Fel 15.15 Monk 16.10 Jólaveisla Jamies Olivers 17.10 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag – helg- arúrval 19.35 Fjölskyldubíó: Madagascar (Madagasc- ar) 21.05 Ástarstrand (Love Wrecked) Lánlaus stelpu dettur allt í einu í lukku- pottinn þegar hún er á siglingu á Karíbahafinu og strandar á eyðieyju með átrúnaðargoðinu sínu. 22.35 Antwone Fisher Ant- wone Fisher átti ömurlega æsku og var beittur miklu óréttlæti. Hann starfaði sem sjóliði og örygg- isvörður og átti mjög erfitt með að hemja skap sitt. Hann fékk loksins aðstoð og þá fyrst varð ljóst hversu miklar hremm- ingar hann mátti þola. 00.35 Solaris 02.10 Riddarar Bronx- hverfis (Knights of the So- uth Bronw) 03.40 Eyðilegging (Havoc) 05.05 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 06.00 Fréttir 08.40 Enski deildabikarinn (Man. Utd. – Tottenham) 10.20 Enski deildabikarinn (Man. City – Arsenal) 12.00 NBA körfuboltinn (Cleveland – Chicago) 13.50 US PGA Champions- hip 2009 18.20 La Liga Report 18.50 Spænski boltinn (Real Madrid – Almeria) Bein útsending frá leik Real Madrid og Almeria í spænska boltanum. 20.50 Spænski boltinn (Deportivo – Barcelona) Bein útsending frá leik Deportivo La Coruna og Barcelona í spænska bolt- anum. 22.50 PGA mótaröðin (Chevron World Chal- lenge) 08.15 Running with Scis- sors 10.15 A Good Year 12.10 Eragon 14.00 Running with Scis- sors 16.00 A Good Year 18.00 Eragon 20.00 The Holiday 22.15 The Prestige 00.25 Jesse Stone: Night Passage 02.00 Irresistible 04.00 The Prestige 06.10 Prime 11.00 Dynasty 13.30 What I Like About You 13.55 America’ s Next Top Model 14.45 90210 15.30 Melrose Place 16.15 Lipstick Jungle Að- alsöguhetjurnar eru þrjár valdamiklar vinkonur í New York. Ein er ritstjóri á glanstímariti, önnur er tískuhönnuður og sú þriðja er forstjóri í stóru kvik- myndafyrirtæki. 17.05 Top Gear Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bíl- um og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallan- ir. 18.05 According to Jim 18.30 Yes, Dear (13:15) 19.00 Game tíví 19.30 Connie and Carla 21.10 Wimbledon 22.50 Nýtt útlit 23.40 Spjallið með Sölva 00.30 World Cup of Pool 2008 01.20 The Jay Leno Show 11.45 Dagur rauða nefsins 16.20 Nágrannar 18.25 Ally McBeal 19.15 Identity 20.00 Oprah 20.45 Auddi og Sveppi 21.20 E.R. 22.05 Gilmore Girls 22.50 The Best Years 23.40 Ally McBeal 00.25 Oprah 01.10 Auddi og Sveppi 01.50 Sjáðu 02.55 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson svarar spurningum áhorfenda. 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller Máttarstund Krist- alskirkjunnar í Kaliforníu. 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels. 16.00 Global Answers 16.30 Að vaxa í trú 17.00 Jimmy Swaggart 18.30 The Way of the Master 19.00 Blandað íslenskt efni 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Nauðgun Evrópu 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 cup langrenn 13.25 V-cup skiskyting 14.50 V-cup hopp 16.45 Sport i dag 17.00 Jul i Svingen 17.30 Krem Nasjonal 18.00 Lørdagsrevyen 18.45 Lotto- trekning 18.55 Hvilket liv! 19.25 Kvitt eller dobbelt 20.20 Med hjartet på rette staden 21.05 Kvitt eller dobbelt 21.30 Viggo på lørdag 22.00 Kveldsnytt 22.15 Nattkino: Den Sjette Sansen NRK2 9.40 Oddasat – nyheter på samisk 9.55 Fra Nord- og Sør-Trøndelag 10.10 Fra Nordland 10.30 Fra Troms og Finnmark 10.50 V-cup kombinert 12.00 V-cup alpint 13.05 V-cup kombinert 13.50 Med Tara til Arktis 15.30 Kunnskapskanalen 16.30 “Oh my God“ 17.00 Trav: V75 17.45 Sport i dag 17.55 V-cup alp- int 19.30 V-cup skoyter 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 V-cup skoyter 22.45 Dokumentar SVT1 13.15 Vinterstudion 13.25 Skidskytte: Världscupen Östersund 14.50 Vinterstudion 15.00 Handboll: Elitserien 16.35 Byss 16.50 Helgmålsringning 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Disneydags 17.45 Julkalendern: Superhjältejul 18.00 Guds tre flickor 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Dansband- skampen 20.30 Robins 21.00 Alpint: Världscupen Lake Louise 21.45 Brottskod: Försvunnen 22.30 Nurse Jackie 23.00 Snatch SVT2 10.30 John Lautner, provocerande arkitekt 11.30 Dokument inifrån: Klimatstriden 12.30 Debatt 13.00 Existens 13.30 Dina frågor – om pengar 14.05 Piotr Anderszewski 15.05 Plus 15.35 På spåret 16.35 Handboll: Elitserien 16.50 Den trojanska kossan 17.15 Landet runt 18.00 Mästerskapsdans 19.00 I vithajens vatten 20.00 Rapport 20.05 Sharkwater 21.40 Rapport 21.45 Hajen 23.45 London live ZDF 7.25 1, 2 oder 3 7.50 logo! 8.00 ZDF SPORTextra 17.00 hallo deutschland 17.30 Leute heute 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Unser Charly 19.15 Wet- ten, dass ..? 21.30 heute-journal 21.43 Wetter 21.45 das aktuelle sportstudio 23.00 Batman ANIMAL PLANET 8.05 Animal Precinct 8.55 Animal Cops Phoenix 9.50 The Crocodile Hunter Diaries 10.45 Wildlife SOS 11.10 Pet Rescue 11.40 Sharkman 13.30 Ga- lapagos 16.15 Animal Crackers 17.10 The Planet’s Funniest Animals 18.10 Animal Planet’s Most Outra- geous 19.05 Groomer Has It 20.00 Untamed & Un- cut 21.50 The Most Extreme 22.45 Animal Cops Houston 23.40 In Search of the King Cobra BBC ENTERTAINMENT 9.30 My Hero 12.00 Any Dream Will Do 15.00 Robin Hood 16.30 Doctor Who 17.15 New Tricks 18.05 Hustle 19.00 Ashes to Ashes 19.50 The Jonathan Ross Show 20.40 Lead Balloon 22.10 Extras DISCOVERY CHANNEL 7.15 LA Hard Hats 8.05 Mythbusters Specials 9.00 Wheeler Dealers on the Road 10.00 Top Trumps 11.00 American Hotrod 13.00 Is it True? 14.00 Verminators 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 FutureCar 17.00 Discovery Project Earth 18.00 Mega Builders 19.00 Destroyed in Se- conds 20.00 Is it True? 21.00 Dirty Jobs 22.00 Wea- ponizers 23.00 Football Hooligans International EUROSPORT 7.00 Sailing 9.00 Curling 10.30 Biathlon 12.00 Cross-country Skiing 13.15 Biathlon 15.00 Ski Jumping 16.45 Snooker 18.00 Alpine skiing 20.45 Wintersports Weekend Magazine 20.50 Polo 22.30 Snooker MGM MOVIE CHANNEL 6.40 The Bank Shot 8.05 How to Stuff a Wild Bikini 9.35 Return to Me 11.30 The Angel Levine 13.15 My American Cousin 14.45 Stardust Memories 16.15 The World of Henry Orient 18.00 Windtalkers 20.15 Eureka 22.25 Angels & Insects NATIONAL GEOGRAPHIC 9.00 Hitler’s Stealth Fighter 10.00 The Hunt for Hit- ler’s Scientists 11.00 Air Force One: Flying The Presi- dent 12.00 America’s Secret Weapons 13.00 Ne- vada Mystery Quakes 14.00 Vesuvius: Countdown To Eruption 15.00 Earth Without The Moon 16.00 Living On The Moon 17.00 Surviving An Air Crash 18.00 Crash of the Century 19.00 Runaway Train 20.00 Hit- ler’s Stealth Fighter 21.00 Japan’s Secret Sub 22.00 Hitler’s Sunken Secret 23.00 Death Row Texas ARD 12.25 Tier-ABC 12.30 Alles Samba 14.00 Tagessc- hau 14.03 David Garrett 14.30 Tim Mälzer kocht! 15.00 Wunderland Südafrika 15.30 Europamagazin 16.00 Tagesschau 16.03 ARD-Ratgeber: Auto + Ver- kehr 16.30 Brisant 16.47 Das Wetter 16.50 Tagessc- hau 17.00 Sportschau 17.54 Tagesschau 17.55 Sportschau 18.57 Glücksspirale 19.00 Tagesschau 19.15 Donna Leon – Blutige Steine 20.45 Ziehung der Lottozahlen 20.50 Tagesthemen 21.08 Das Wet- ter 21.10 Das Wort zum Sonntag 21.15 Boxen im Ersten 23.30 Tagesschau 23.40 Peter Fox in Concert DR1 11.30 Family Guy 11.55 Spam 12.20 Boogie Up- date 12.50 S P eller K 13.00 Fighter – Bag Kameraet 13.45 Cirkusrevyen 2008 14.35 Flintesønnerne 16.10 Før søndagen 16.20 Held og Lotto 16.30 Ju- lefandango 17.00 Mr. Bean 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt 18.05 Min Sport: Verdens bedste dansere 18.30 Pagten 19.00 Fætrene på Torndal 20.40 Kriminalkommissær Barnaby 22.20 Anne, dronning i tusind dage DR2 11.25 Autograf 12.15 Til Tasterne 12.45 Frihed i for- skningen – hvis frihed? 13.15 100% afhængig 13.45 På de syv have 14.15 Nyheder fra Grønland 14.45 OBS 14.50 Trailer Park Boys 15.15 Dok- umania: Den engelske kirurg 16.40 Frilandshaven 17.10 Naturtid 18.10 24 timer vi aldrig glemmer 21.30 Deadline 21.50 Slangedronningen 23.00 Lige på kornet 23.25 Kængurukobing 23.50 Mitchell & Webb NRK1 8.15 Amigo 8.45 Mánáid-tv – Samisk barne-tv 9.00 NRKs sportslordag 10.20 V-cup skiskyting 11.50 V- 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.00 1001 Goals 09.55 Arsenal – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 11.35 Premier League World 12.05 Premier League Pre- view 12.35 Portsmouth – Burn- ley (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending frá Frat- ton Park. 14.45 Blackburn – Liver- pool (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. Sport 3: West Ham – Man. Utd Sport 4: Arsenal – Stoke Sport 5: Wolves – Bolton Sport 6: Aston Villa – Hull 17.15 Man. City – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. 19.30 Mörk dagsins 20.10 Leikur dagsins 21.55 Mörk dagsins ínn 17.00 Segðu mér frá bók- inni 17.30 Græðlingur 18.00 Hrafnaþing 19.00 Segðu mér frá bók- inni 19.30 Græðlingur 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Mannamál 22.00 Maturinn og lífið 22.30 Neytendavaktin 23.00 60 plús 23.30 Óli á Hrauni Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. SKOSKA söngkonan og hæfileikaþáttarstjarnan Susan Boyle verður með sér- stakan jólaþátt á bresku sjónvarpsstöðinni ITV og ber þátturinn nafnið I Drea- med A Dream – The Susan Boyle Story. Góðir gestir munu koma í heimsókn og Boyle mun að sjálfsögðu taka lagið. Vinir og fjölskylda Boyle munu einnig koma fram og tala um nýfundna frægð hennar. Nýútkomin plata Boyle, I Dreamed A Dream, hefur selst afar vel í Bret- landi og Bandaríkjunum, sló met fyrstu vikuna í sölu í Bretlandi og í Bandaríkj- unum met í sölu tónlistar- konu fyrstu vikuna. Boyle sló í gegn í þætt- inum Britain’s Got Talent 11. apríl sl. en myndskeið af þeirri uppákomu hefur notið mikilla vinsælda á YouTube því smellt hefur verið á það yfir 100 milljón sinnum. Boyle með jólaþátt á ITV Reuters Boyle Fær sinn eigin sjónvarpsþátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.