Morgunblaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2009 Snorri Helgason er þekkturfyrir störf sín meðSprengjuhöllinni, gleði-sveitinni stórgóðu. Vissu- lega má heyra ör- lítinn Sprengju- hallar-hljóm í sumum laganna á fyrstu sólóskíf- unni hans, I’m Gonna Put My Name On Your Door, en sá tónn er þó ekki mjög áberandi og stuð- mannahoppilögin í lágmarki. Snorri sagði í viðtali í Morgunblaðinu að platan væri nær rótunum á sínum tónlistaráhuga, hann hefði lengi verið mikill folk- og blúsáhugamað- ur. Hér er því hinn eini sanni Snorri kominn, eins og hann kemur af kúnni. Einlægur Snorri sem syngur með sínu nefi. Söngrödd Snorra er orðin vel þekkt þeim sem hlustað hafa á Sprengjuhöllina og er sá sem hér rýnir ekki frá því að hún hafi aldrei notið sín betur en á þessari ágætu plötu. Lögin eru mörg hver trega- blandin og hægari en Sprengjuhall- ar-lög, hér kyrjar tónlistarmað- urinn og plokkar kassagítarinn af mikilli innlifun. Þó er kassagítarinn ekki eina hljóðfærið sem heyrist í, við bætast hljómborð, bassi og trommur, „perk“ og svo bakraddir. Platan byrjar á afar fallegu lagi, „Carol“. Snorri heyrist telja inn í lagið og er það bráðskemmtileg byrjun. Reyndar hefði aðeins mátt draga úr stapphljóðinu, Snorri slær taktinn með fætinum, en sá sláttur verður eðlilegur þegar fleiri hljóð- færi bætast við. Lagið endar með óvæntri innspýtingu, allt í einu ryðjast inn trommur, tambúrína, kvenraddir, bassi og aukagítar. Bráðskemmtilegt. Lagið „Freeze- Out“ er ekki síðra, hefur hljómað í einhverri auglýsingunni, að und- irritaðan minnir, mikið fjör sem minnir á Sprengjuhallar-smíðar Snorra. Annars skiptast á skin og skúrir, gleði og tregi og sumt virkar býsna kunnuglegt á plötunni, enda Snorri svosem ekki að finna upp hjólið. Það er í raun lítið hægt að finna að plötu Snorra, allt er afar fag- mannlega úr garði gert, mörg lögin grípandi en á hinn bóginn önnur sem minna skilja eftir sig. Það er kannski eini ljóðurinn á þessari annars prýðilegu skífu. Hér fer vanur maður, búinn að slípast til í lagasmíðunum og á eflaust eftir að verða betri með hverri plötu. Að lokum má nefna að gott hefði verið að hafa lagatextana með á prenti. Kannski á næstu plötu? Sprengjuhallarlaus Snorri Geisladiskur Snorri Helgason – I’m Gonna Put My Name On Your Door bbbmn HELGI SNÆR SIGURÐSSON TÓNLIST LEIKKONAN Michelle Williams hef- ur verið beðin um að leika Marilyn Monroe í kvikmynd sem á að gera um stjörnuna sálugu. Myndin mun heita My Week With Marilyn og gerist árið 1957 þegar Monroe var að leika í myndinni The Prince And The Showgirl með Laurence Oli- vier. Williams, sem hefur m.a. leikið í Broke- back Mountain, var boðið hlutverkið af leikstjór- anum Simon Curtis og framleiðand- anum David Parfitt en hún bað um smátíma til umhugsunar. Hún á að svara af eða á innan næstu tíu daga. Tökur eiga að hefjast í London í júní á næsta ári. Handritið að myndinni var skrifað af Adrian Hodges og er byggt á dagbókum Colin Clark sem vann á tökustað fyrir Laurence Oli- vier, sem leikstýrði, framleiddi og lék í myndinni The Prince And The Showgirl. Hlutverk Clark var aðal- lega að halda Monroe frá Olivier. Dagbók Clark hefur þegar komið út en smáatriðum einnar viku var sleppt og út frá henni var handritið unnið. Williams Yrði flott Monroe. Boðið að leika Monroe JÓLAMYNDIN Í ÁR EKKI VIÐ HÆFI UNGRA BARNA JIM CARREY Sýnd með íslensku og ensku tali ÞRIÐJA STÆRSTA FRUMSÝNIGAR- HELGI ALLRA TÍMA Í USA BYGGT Á HINNI GRÍÐARLEGU VINSÆLU BÓKASERÍU STEPHENIE MEYER ÞETTA SÖGÐU LESENDUR Á KVIKMYNDIR.IS „ÆÐISLEG“ „HÚN VAR ÆÐI“ „ÉG VILDI SJÁ MEIRA“ „HÚN VAR ÓLÝSANLEGA GEGGJUГ „GEÐVEIKT SKEMMTILEG“ Robert Pattinson og Kristen Stewart eru mætt í einni stærstu kvikmyndaseríu allra tíma! STÆRSTA BÍÓOPNUN Í USA Í ÁR!„ÞEIR SEM DÝRKUÐU FYRSTU MYNDINA... MUNU ÁBYGGILEGA ELSKA ÞESSA ÚTAF LÍFINU.“ T.V. KVIKMYNDIR.IS SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM Nia Vardalos, stelpan úr "My big fat greek wed- ding" er loksins komin til Grikklands í frábærri rómantískri gamanmynd. SÝNDÍÁLFA- SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI EIN ALLRA BESTA DISNEY-PIXAR MYND TIL ÞESSA SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝNDÍÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNI VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI THE TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 2 - 8 - 10:10 12 A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 7 A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 5:50 7 THE INFORMANT kl. 8 L LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:40 16 THIS IS IT kl. 5:50 L THE TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 2 - 8 - 10:30 12 A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 2 - 4 7 A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 6 7 MORE THAN A GAME kl. 6 7 NINJAASSASSIN kl. 8 - 10 16 THE TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 2 - 5 - 8 12 A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 7 A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 5:50 - 8 7 LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:10 16 PANDORUM kl. 10:40 16 Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is Heimilistæki, stór og smá, ljós og símar í miklu úrvali. Líttu inn og gerðu góð kaup. Við tökum vel á móti þér. A T A R N A Sjáið jólatilboðin á www.sminor.is fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.