Morgunblaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2009 ar kröfur eru gerðar til atvinnu- mannanna og ef þeir standa sig ekki er ekkert dregið úr gagnrýninni. Strákarnir „okkar“ eru ekki á sí- felldri sigurgöngu en þó er ætlast til þess af þeim. Og hvað tekur við að lokinni atvinnumennsku? Menn geta ekki alltaf verið í boltanum, svo mikið er víst.    Það er gaman að bera samanþættina um Loga og Ólaf Stef- ánsson. Ólafur virðist fullkomin andstæða Loga, frekar hlédrægur og jarðbundinn maður, fjöl- skyldumaður og stjórnandi í eðli sínu sem ekur um á gömlum bíl, þrátt fyrir að hann geti hæglega keypt sér nýjan og rándýran eðal- vagn. Í þættinum um Ólaf er meira komið inn á það sem drífur hann áfram sem sjálfsagt má tengja við íþróttasálfræði. Logi lætur kylfu ráða kasti en Ólafur hefur yfirsýn, eða þannig birtast þessir menn a.m.k. í þáttunum. Tvær hetjur en gjörólíkar þó, glaumgosi og klettur sem renna í eitt í handboltaástr- íðunni. Tilraunir Audda til þess að kom- ast í strákagírinn með Ólafi eru býsna spaugilegar því Ólafur virkar ekkert sérstaklega spenntur fyrir hinni klisjukenndu ímynd atvinnu- mannsins. Þegar Auddi spyr hann að því hvort konur séu ekki spennt- ar fyrir honum svarar Ólafur snilld- arlega, segist vera með ósýnilegan skjöld sem heiti „giftur maður“. Af honum kastist allar þær konur sem leita á hann.    Atvinnumennirnir okkar eruskemmtilegir þættir og virki- lega vel framleiddir, þótt vissulega hefði mátt draga úr tónlist undir viðtölum. Atriðið þar sem sýnt er frá leik Ciudad Real og Barcelona, þar sem Ólafur skoraði sigurmarkið úr víti á lokamínútunni, er ekkert annað en magnað og gríðarlega vel klippt líkt og allir þættirnir. Að lokum skorar undirritaður á Audda að gera þætti um konur í at- vinnumennsku og þá einnig at- vinnumenn sem eru ekki í bolta- íþróttum. Vonandi verða þáttaraðirnar sem flestar. »Eftirnafnið „Geirs-son“ stendur þar skrautlega skrifað svo ekki fari milli mála hver maðurinn er. helgisnaer@mbl.is KATE Hudson er til í að prófa sviðsleik. Leikkonan mætti á frum- sýningu á gamansömu söng- leikjamyndinni Nine á Leicester Square á fimmtudagskvöldið. Í henni leikur Hudson tískublaða- mann. Hún sagðist þiggja hlutverk á sviði í London ef það passaði inn í fjölskyldulífið, en hún á einn fimm ára son með rokkaranum Chris Robinson. „Ég hef hugleitt leikhúsið, það yrði gaman. Ég yrði aldrei feimin við það. Um leið og rétta tækifærið kemur stekk ég á það. Það væri skref áfram fyrir mig og eflaust erf- iðari vinna en sú sem ég þekki en ég myndi aldrei víkjast undan ef rétta tækifærið byðist,“ sagði Hudson. Hin 30 ára stjarna sagði að hún hefði notið þess að syngja og dansa í Nine og væri til í að gera eitthvað slíkt aftur. Reuters Pósa Leikkonan Kate Hudson var stödd í London í vikunni. Ekki feimin við leikhús SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd kl. 2, 7 og 10:10 The Box kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára Artúr 2 kl. 1 (550kr.) - 4 - 6 LEYFÐ 2012 kl. 1 (550kr.) - 4:45 - 8 - 10:30 B.i.10 ára Love Happens kl. 8 LEYFÐ 2012 kl. 1 - 4:45 - 8 Lúxus Julie and Julia kl. 2:40 - 5:20 - 8 - 10:35 LEYFÐ Friðþjófur Forvitni kl. 1 (550kr.) LEYFÐ Sýnd kl. 5, 8 og 10:10 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Hörkuspennandi þriller með Cameron Diaz í aðalhlutverki. Eina sem þau þurfa að gera er að ýta á hnappinn til að fá milljón dollarar! En í staðinn mun einhver deyja! Snillingarnir Woody Allen og Larry David snúa saman bökum og útkoman er „feel-good” mynd ársins að mati gagnrýnenda. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM YFIR 32.000 M ANNS! SÍÐUSTU SÝNINGAR! Meistarar svarta húmorsins, Coen-bræður er mættir aftur með frábært meistarverk. Skylduáhorf fyrir unnendur góðra kvikmynda! Í Í I SÝND Í REGNBOGANUMÍ HÁSKÓLABÍÓI Getur hann bjargað fyrirtækinu sínu og hjónabandi ofan á persónuleg vandamál! HHH ÓHT, Rás 2 HHH - SV, Mbl HHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH - ÞÞ, DV Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 2, 4 og 6 ATH. SÝNINGATÍMAR GILDA FYRIR BÆÐI LAUGARDAG OG SUNNUDAG ÍSLENSKT TAL Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó 550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.