Morgunblaðið - 05.12.2009, Side 68

Morgunblaðið - 05.12.2009, Side 68
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 339. DAGUR ÁRSINS 2009 Heitast 7 °C | Kaldast 2 °C  Sunnan og suð- austan 5-10 með skúr- um SV-lands, en lægir og styttir upp NV- lands eftir hádegi. »10                       ! " #  $    $  ! %& '!&  !  ( )*)+,- *.*+./ )),+.0 *-+,1- *)+,2, )/+2-0 )*)+-, )+3/,, )0,+3* )1*+0/  456  4 -"  5 *..0 )*)+13 *.*+,2 )),+-3 *-+2,2 *)+2*0 )/+/.) )*)+/0 )+3/0, )0,+0 )13+-1 *3,+.*1/ %  78 )**+)* *.3+., )),+// *-+/*1 *)+203 )/+/,3 )**+)3 )+313, )02+-1 )13+00 FÓLK Í FRÉTTUM» FÓLK» Kate Hudson væri alveg til í að leika á sviði. »63 Tómas Tómasson þykir standa sig af- skaplega vel í aðal- hlutverki óperunnar Lér eftir Aribert Reimann. »58 TÓNLIST» Tómas þykir afar góður FÓLK» Eastwood-fjölskyldan á rauða dreglinum. »64 KVIKMYNDIR» Michelle Williams í hlut- verk Monroe? »65 Fílharmónía fagnar hálfrar aldar afmæli á þessu starfsári og afmælisdagskráin verður óvenjumynd- arleg. »58 Myndarleg dagskrá TÓNLIST» Menning 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 590 ÁSKRIFT 3890 HELGARÁSKRIFT 2400 PDF Á MBL.IS 2200 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Fólskulegt brot Framarans 2. SMS skilaboð til Finns birt á ... 3. Alvarlegar dylgjur 4. Grunaðar um mansal og vændi  Íslenska krónan stóð í stað.  Þórhildur Lín- dal hefur verið ráðin for- stöðumaður Rann- sóknarstofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumál- efni. Þórhildur hef- ur mikla reynslu á þessu sviði enda var hún fyrsti umboðsmaður barna, 1995-2005. Rannsóknarstofnun Ár- manns Snævarr er ný vísindaleg rannsóknastofnun, sem starfrækt er af Háskóla Íslands. Henni er m.a. ætlað að vera vettvangur lögfræði- rannsókna og þróunarstarfs í mál- efnum fjölskyldna og barna. FJÖLSKYLDUMÁLEFNI Þórhildur mun stýra stofnun Ármanns Snævarr  Hópur myndlist- arkvenna sem kall- ar sig Súpuna mun í dag sýna afrakst- ur samstarfs síns við unga sem aldna, „allt frá nyrstu ströndum til nafla alheimsins“, eins og Súpan lýsir því, í SÍM-húsinu, Hafn- arstræti 16. Þá verður einnig opnuð sýning í Nemendagalleríi Listahá- skólans við Hverfisgötu 42 kl. 14. Súpuna skipa Björg Eiríksdóttir, Edda Þórey Kristfinnsdóttir, Jóna Bergdal Jakobsdóttir, Unnur G. Ótt- arsdóttir og Ingunn St. Svavars- dóttir, eða Yst. MYNDLIST Súpan með sýningu í húsi SÍM og galleríi LHÍ  Steinar „Husky“ Hösk- uldsson, upp- tökustjóri í Los Angeles, hefur sett á laggirnar vefsíðuna Ground- lift en á henni kynnir hann valda listamenn og selur verk þeirra. Steinar hefur unnið með mörgum sjálfstæðum og efnilegum tónlistarmönnum. Hann segir marga hafa leitað ráða hjá sér hvað varðar plötuútgáfu, beðið sig um að mæla með plötufyrir- tækjum. TÓNLIST „Husky“ kynnir valda lista- menn og selur verk þeirra Sunnudags Mogginn er nú borinn út með laugardagsblaðinu „ÞAÐ er búið að stoppa tugi bíla og við verðum áfram með eftirlitið á nokkrum stöðum á höfuð- borgarsvæðinu fram á nótt,“ sagði Kristófer Sæmundsson, varðstjóri hjá umferðardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, á tólfta tímanum í gærkvöldi. Lögreglan hafði þá tekið einn ökumann grunaðan um ölvun við Kirkju- sand á Sæbrautinni í Reykjavík, ásamt því sem réttindalaus ökumaður var stöðvaður þar. Kristófer segir ölvunarakstur hafa minnkað frá dögum jólaglöggs, en tekið skal fram að bílar á myndinni tengjast ekki þessum málum. Hundruð ökumanna tekin í ölvunarpróf Lögreglan segir færri stúta undir stýri en eftir jólaglöggið forðum daga Morgunblaðið/Júlíus JÓLAVERSLUN virðist hafa tekið mikinn kipp fyrstu dagana í desem- ber, samkvæmt upplýsingum frá kaupmönnum og verslanamið- stöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Segja kaupmenn að neytendur hafi greinilega beðið eftir útborgun launa um mánaðamótin, þar sem síðasta helgi hafi verið í rólegri kantinum miðað við árstíma. Rannsóknasetur verslunarinnar hefur spáð því að jólaverslunin verði svipuð og á síðasta ári, en þá varð töluverður samdráttur á milli ára. Reiknað er með að veltan verði nærri 60 milljarðar króna, án virð- isaukaskatts, á síðustu tveimur mánuðum ársins. Henning Freyr Henningsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, segir að jólaverslunin hefjist með heldur meiri krafti en á sama tíma í fyrra. „Hér hefur verið mikil stemning í vikunni og við reiknum með mikilli verslun um helgina og næstu helgar fram að jólum,“ segir hann. Guðrún Jóhannesdóttir, eigandi verslunarinnar Kokku við Lauga- veg, segir góða stemningu meðal viðskiptavina og kaupmanna í mið- bænum. Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir kaupmenn þar á bæ almennt bjartsýna og ánægða með byrj- unina á vertíðinni. bjb@mbl.is | 14 Breytt kauphegðun  Kaupmenn segja jólaverslunina fara vel af stað en sjá breytta kauphegðun og minna stress meðal neytenda Morgunblaðið/Rax Jól Kaupmenn búast við mikilli jóla- verslun um helgina og næstu daga. Í HNOTSKURN »Annir í pakka- og bréfa-sendingum eru að byrja. »Búist er við álíka mörg-um ferðamönnum yfir hátíðirnar, eða um 1.200 yfir jólin og 3.600 yfir áramót.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.