Morgunblaðið - 05.12.2009, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 05.12.2009, Qupperneq 62
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2009 Það er alveg dásamlegt aðfylgjast með sjónvarpsmann-inum Auðuni Blöndal, Audda, í þáttunum Atvinnumenn- irnir okkar sem komnir eru út á mynddiski. Þáttaröðin byrjar með látum enda ekki annað hægt þegar handknattleiksmaðurinn Logi Geirsson er sóttur heim. Eitt það skemmtilegasta við þætt- ina er sú mynd sem Auddi virðist hafa verið búinn að draga upp af lífi atvinnumannanna okkar (sem merkilegt nokk eru allir í bolta- íþróttum og allir karlkyns í þátt- unum) og það jafnvel áður en hann heimsótti þá. Þátturinn um Loga byrjar ekki ósvipað þeim þáttum sem Auddi hefur komið nálægt í sjónvarpi; hann laumast inn í svefnherbergi Loga og vekur stríputröllið. Það fyrsta sem áhorfandinn sér er flenn- istórt húðflúr á handlegg Loga. Eft- irnafnið „Geirsson“ stendur þar skrautlega skrifað svo ekki fari milli mála hver maðurinn er. Þann- ig er tónninn sleginn fyrir þá per- sónudýrkun sem óneitanlega teng- ist atvinnumönnum boltaíþróttanna. Eitthvert óborganlegasta atriði þáttaraðarinnar fylgir í kjölfarið, Logi að blanda hárgel og laga á sér hárið á meðan hann lýsir mikilvægi og virkni hárefnisins og fer út í það af hverju hann hóf að blanda sitt eigið gel. Oftar en einu sinni sést Logi laga á sér hárið í þættinum og spurningin vaknar hvort hárið, eða gelið, sé lykillinn að velgengninni. En Auddi er ekki allur þar sem hann er séður og kann greinilega að koma viðmælendum í opna skjöldu. Hann spyr Loga hvort hann hafi ekki verið seinþroska og allt í einu birtist allt annar Logi, sami grall- arinn en einlægari en áður, feiminn að tala um þennan hluta ævi sinnar en finnst það um leið drepfyndið.    Grallarinn Logi er eflaust þessidraumkennda mynd sem oft er dregin upp af íþróttaatvinnumann- inum: hann á fúlgur fjár, stórt hús, ekur rándýrum bílum og mót- orhjólum, hugsar mikið um útlitið og konurnar sogast að honum eins og skrúfur að segulstáli. Í kringum þennan draum dansar Auddi skemmtilegan aðdáunardans og þeir karlmenn sem á þættina horfa geta látið sig dreyma um draumalíf atvinnumannsins sem fær að leika boltaíþróttir allan daginn.    En er draumurinn nokkuð annaðen draumur? Sú spurning vaknar auðvitað þegar líður á þætt- ina og breytir þá engu hversu mikil áhersla er lögð á jákvæðar hliðar atvinnumennskunnar, þ.e. pen- ingana, frægðina (sem getur verið neikvæð), kvenhyllina, líkamlegt at- gervi og draumastarfið. Auðvitað hljóta menn að verða þreyttir á þessu starfi líkt og annað fólk verð- ur þreytt á sínum störfum. Álagið er mikið, líkamlegt sem andlegt, mikl- Strákur heimsækir stráka AF LISTUM Helgi Snær Sigurðsson Morgunblaðið/Brynjar Gauti Logi og Ólafur í Peking Er hægt að finna ólíkari menn í íslenska landsliðinu? SÝND Í BORGARBÍÓI SÝND HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Julie and Julia kl. 2:40 (550kr.) - 5:20 - 8 - 10:35 LEYFÐ 2012 kl. 2:40 (550kr.) - 6 - 9:15 B.i.10 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 3:20 (550kr.) - 6 - 9 B.i.16 ára Paranormal Activity kl. 8 - 10 B.i.16 ára Zombieland kl. 4 (550kr.) - 6 B.i.16 ára Whatever Works kl. 3:40 (550kr.) - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.7 ára A Serious Man kl. 3:20 (550kr.) - 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára 2012 kl. 2:30 (550kr.) - 5:45 - 9 B.i.10 ára Desember kl. 4 - 6 - 8 B.i.10 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 10 B.i.16 ára The Box kl. 8 - 10:10 B.i.16 ára 2012 kl. 5 (550kr.) - 8 B.i.10 ára Love Happens kl. 6 LEYFÐ Stuttmyndahátíðin Stulli kl. 3 „2012 er Hollywood-rússíbani eins og þeir gerast skemmtileg- astir! Orð frá því ekki lýst hvað stórslysasenurnar eru öflugar.” T.V. - Kvikmyndir.is Stórslysamynd eins og þær gerast bestar. V.J.V - FBL SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW STÆRSTA FRUMSÝNING ÁRSINS! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUMSÝND Í S ÁRABÍÓISÝND Í SMÁRA OG REGNBOGANUM HHHH EMPIRE „Gómsæt, yndisleg og bráðfyndin mynd sem hin frábæra Meryl Streep á skilið sinn þriðja Óskar fyrir.” HHHH -Þ.Þ., DV „Fantagóð hrollvekja sem er meðal þeirra bestu síðuastu ár“ VJV - Fréttablaðið HHHH „Taugatrekkjandi og vægast sagt óþægileg” T.V. - Kvikmyndir.is HHHH „... í heildina er myndin fantagóð og vel gerð... góð tilbreyting“ -H.S., MBL „Raunsæ og vel útfærð.“ -E.E., DV „Leikararnir eru ómótstæðilegir.” T.V., Kvikmyndir.is „Á eftir að verða klassísk jólamynd.” - Ómar Ragnarsson „Frábær íslensk bíómynd!!” - Margrét Hugrún Gústavsdóttir, Eyjan.is HHH „Frammistaða leikara er í heildina sann- færandi og einlæg... stendur fyllilega fyrir sínu“ -H.J., MBL SÝND Í BORGARBÍÓI OG SMÁRABÍÓI ÍSLENSKT TAL Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.