Morgunblaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.12.2009, Blaðsíða 43
Umræðan 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2009 „VÍST erum við þrætugjarnir, og víst deilum við harkalega um stór mál og smá, en þessa daga hefur sann- ast að þegar heiður okkar er í veði, þegar um sjálfa framtíð okk- ar er að tefla getum við staðið saman sem einn maður. Það er þessi samheldni, þessi heil- brigði þjóðarmetnaður, sem gerir fá- mennri þjóð kleift að lifa og starfa og berjast til sigurs, og þeir eiginleikar mega aldrei bregðast okkur. Ef enginn Íslendingur skerst úr leik, ef eng- inn lætur bugast af hótunum eða gengst upp við fagurmæli, er okkur vís sigur í land- helgismálinu, og með slíkum sigri erum við að stækka bæði landið og þjóðina. Við semjum ekki við Breta – við sigrum þá.“ – Magnús Kjartansson, ritstjóri Þjóviljans, 4. september 1958. Svo virðist sem rúmlega 50 árum síðar séu það við sem erum sigruð. En var baráttan drengileg? Ekki að okkar mati, og það sem meira er, ekki að mati fjölmargra erlendra að- ila sem kosið hafa að eyða tíma í að að kynna sér málið til hlítar. „Brown bullies Iceland“ og viðlíka fyr- irsagnir voru ekki óalgengar á síðum erlendara dagblaða í kjölfar ákvörð- unar breskra stjórnvalda um að virkja hryðjuverkalög í okkar garð. Hvort sem baráttan var drengileg eður ei er hin sorglega staðreynd engu að síður sú að í þetta sinn lát- um við í minni pokann. Hildir morg- undagsins snúast um að spyrna frá botni, ná tökum á ástandinu og horfa til framtíðar. Við höfum átt í milliríkjadeilum, um það er engum blöðum um að fletta. Íslenskir ráðamenn og um- boðsmenn þeirra hafa því miður ver- ið óttalega ræfilslegir í þessari deilu og hefur framganga bæði sitjandi sem og fyrrverandi ríkisstjórnar verið í einu orði sagt aumingjaleg. Stór hluti þjóðarinnar er að mínu mati með þá óþægilegu tilfinningu bak við eyrað að ekki hafi verið reynt til þrautar, ekki hafi verið reynt til þrautar að fara leið dóm- stóla, ekki hafi verið fengnir réttu aðilarnir til að tala okkar máli. Að málstaður örþjóðarinnar hafi ekki fengið nægan hljómgrunn og út- breiðslu, að við höfum ekki náð eyr- um umheimsins með okkar stöðu og afstöðu. Verum músin sem öskrar, og tryggjum það að í okkur heyrist. Beitum alþjóðlegu sviði þar sem þjóðir eru jafnokar, óháð stærð. Sviði þar sem bræðralag, samhugur og sameining eru ráðandi gildi. Náum eyrum og augum umheimsins í gegnum alla stærstu fréttamiðla. Útskýrum okkar stöðu, okkar mál- stað og þær ómaklegu aðferðir sem notaðar voru til að knésetja okkur. Hvernig? Við látum ekki ráðskast með okk- ur lengur, nú veljum við okkar vini og við veljum okkar fjandmenn, klekkjum á Bretum og sniðgöngum Ólympíuleikana í London árið 2012. Sniðgöngum Eftir Hafliða Ingason » Sniðganga á Ólymp- íuleikana í London árið 2012 til að ná aug- um og eyrum fjölmiðla. Hafliði Ingason Höfundur er fyrirtækjaráðgjafi. Einbýli AUSTURGATA -HAFNARFJÖRÐUR Til sölu mikið endurnýjað einbýlishús í Hafn- arfirði við Austurgötu. Húsið er timburhús á steyptum kjallara með steyptri áfastri við- byggingu sem er skráð sem bílskúr, en er ekki með bílskúrshurð heldur inngöngudyr- um. Áhugaverð eign. Verð: 49millj. 071010 BLIKASTÍGUR - ÁLFTANES Til sölu einbýlishús með frístandi bílskúr samtals 194fm niður við sjóinn á Álftanesi. Frábært útsýni yfir flóann. Verð: 45,3millj. 71037 Parhús SOGAVEGUR - REYKJAÍK Til sölu rétt rúmlega fokhelt 122fm parhús með opinni bílageymslu á góðum stað við Sogaveg. Nánari uppl á skrifst FM sími 550- 3000. Ekkert áhvílandi. Verð:24 mill. 60652 5 herbergja ANDRÉSBRUNNUR - 5 HERB Til sölu 5 herb 119fm íbúð í lyftuhúsi við Andrésbrunn.Eigninni fylgir sér stæði í bíl- geymslu. Nánari uppl á skrifst FM sími 550- 3000. 40211 LAUTASMÁRI - KÓPAVOGUR 5 HERB Til sölu á frábæru verði 5 herb íbúð á annari hæð í þriggja hæða fjölbýli á góðum stað í Kópavogi. Nánari uppl á skrifst FM sími 550- 3000. Verð: 22,5 milljí. 40212 4ja Herbergja RAUÐHAMRAR - GRAFARVOGI Til sölu 112fm, 4 herb íbúð á fyrstu hæð á þessum frábæra barnvæna stað í Hamra- hverfi Grafarvogs. Um 3 mín gangur í skóla. Stutt í verslanir. Eignin er laus við undirritun kaupsamnings. Verð: 23,5 30913 KÓRSALIR - KÓPAVOGUR. Til sölu glæsileg 4 herb, samtals 145fm íbúð á efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi. Íbúðin er á tveimur hæðum. Tvö baðherbergi. Íbúðinni fylgir sérstæði í bílageymslu. Glæsilegt út- sýni. Laus við undirritun kaupsamnings. Verð: 30.5 millj. 30907 KELDUHVAMMUR - HAFNARFJÖRÐUR Til sölu 126fm 4 herb íbúð á annari hæð við Kelduhvamm í Hafnarfirði. Íbúðin er laus til afhendingar við undirritun kaupsamnings. Verð:20,5millj. 30910 RJÚPUFELL - 4 HERB Til sölu á fjórðu hæð við Rjúpufell 113,8 fm ( þar af geymsla 4,8fm) fjögura herbergja íbúð. Ekkert áhvílandi. Laus til afhendingar við undirritun kaupsamnings. Nánari uppl á skrifst FM sími 550-3000. 30916 3ja Herb. HRAUNBÆR Til sölu 3 herb íbúð á 3 hæð með sérinngang af svölum. Íbúðin þarfnast lítisháttar endur- nýjunar. Húsið og sameign var tekin í gegn sumarið 2008. Verð:16,9millj. 021199 ESKIVELLIR - HAFNARFJÖRÐUR Til sölu afar smekklega 113,4 fm endaíbúð á fjórðu hæð, með sérinngang af svölum í lyftuhúsi. Eigninni fylgja tvö sérstæði í bíla- geymslu. Verð: 31 millj. 21212 DREKAVELLIR - HAFNARFJÖRÐUR Til sölu nýja 3 herbergja 90,6 fm íbúð á jarð- hæð með sérinngang í fjórbýlishúsi við Drekavelli í Hafnarfirði. Verð: 20,5 millj. 21231 NÝBÝLAVEGUR - KÓPAVOGUR Til sölu 5- íbúðir í nýbyggingu við Nýbýlaveg í Kópavogi. Um er að ræða glæsilegt 5-íbúða hús með lyftu. Íbúðirnar seljast tilbúnar und- ir tréverk að innan, rafmagn ídregið og vegg- ir sandspartslaðir og grunnmálaðir. Að utan er húsið og lóð fullbúið á vandaðan máta. Öll sameign er frágengin. Íbúðirnar eru á stærð- inni 104fm upp í samtals með bílskúr 160fm Nánari uppl á skrifst FM sími 550-3000. 21215 2ja herb HVERFISGATA - 101 REYKJAVÍK Er með áhugaverða 86fm 2 herb íbúð á 4 hæð í lyftuhúsi ofarlega við Hverfisgötu. Verð:16,9millj. Nánari uppl á skrifst FM sími 550-3000. 10908 Atvinnuhúsnæði BÍLDSHÖFÐI - ATVINNUHÚSNÆÐI Til sölu 370,40fm atvinnuhúsnæði á þriðju hæð. Húsnæðið er í dag 10 ágætlega rúmgóð parketlögð herbergi sem eru sitthvoru meg- inn við langan gang. Einnig er setustofa og eldhúsaðstaða á staðnum. Nánari uppl á skrifstofu FM sími 550-3000. 90823 BAKKABRAUT - KÓPAVOGUR Erum með í sölu 647 fm atvinnuhúsnæði. Styrkt gólf fyrir þungavélar,gryfja til undir- vagnsviðgerða, plan einnig styrkt. Hæð inn- keyrsludyra 4,2m, hæð frá gólfi í mæni 9,2m og 6,2m við útvegg. Skrifstofur yfir hluta sal- ar í öðrum enda. 090826 Landsbyggðin STÓRI- LANGIDAGLUR OG KLETTAKOT Til sölu jarðirnar Stóri-Langidalur log Kletta- kot , Dalabyggð áður Skógarstrandarhreppi. Stóri-Langidalur sem er mjög landmikil jörð talin vera (ónákvæmt) 4 til 6 þúsund hektar- ar og er að vestanverðu í samnefndum dal,. Nánari uppl á skrifst FM sími 550-3000. Verð: 115 millj. 101628 ÖNDVERÐARNES - SUMARHÚS Til sölu glæsilegt 179fm heilsárshús í Múr- aralandinu í Öndverðarnesi. Húsið er staðsett stutt frá golfvellinum. Nánari uppl á skrif- stofu FM sími 550-3000. Verð:33,5millj. 131153 NÝIBÆR - RANGÁRÞINGI EYSTRA Til sölu mjög áhugaverða jörð sem hefur ver- ið í fullum rekstri í Rangárþingi eystra. Um er að ræða jörðna Nýjabæ. Jörðin er talin vera 205 ha auk þess land í óskiptri sameign á miklum sandfjörum sem liggja til suðurs undan landinu. Jörðin er talin góð til búrekst- ar. 101633 HÉRAÐSDALUR II - SKAGAFIRÐI Til sölu jörðinn Héraðsdalur II. Þar var rekið stórt loðdýrabú.Samkv skrám FMR er jörðin talin vera 102,1ha. Íbúðarhús frá 1982 alls 275,2fm Húsið þarfnast viðhalds og frá- gangs. Annar húsakostur er loðdýrahús á ýmsum aldri, véla og verkfærageymsla allt talið vera samkv skrám FMR 6.669fm Nánari uppl á skrifstofu FM sími 550-3000. 101612 : Verð 75 millj. HYRNA - SKAGAFIRÐI Til sölu loðdýrahús og aðstöðuhús á 2,5 ha landi nefnt Hyrna á leigulóð úr jörðinni Reykjaborg í Skagafirði. Á lóðinni er sem næst ónýt loðdýrahús byggð á árunum frá 1986 til 1996. Einnig er á lóðinni snyrtilegt aðstöðuhús byggt 2003 stærð 375,6fm Nán- ari uppl á skrifst.FM sími 550-3000. 101613: Verð 35 millj. SVÍNHAGI - SUMARHÚS Til sölu 67,2fm sumarbústaður á 16.000fm eignarlóð merkt H 27 Rangár- þingi Eystra. Svínhagi er í u.þ.b. 102- 105km fjarlægð frá Reykjavík á malbikuð- um vegi. Bústaðurinn er ekki fullkláraður. Milliveggir komnir upp og búið að leggja gólfefni að hluta. Ljúka þarf klæðningu lofts og eftir að draga rafmagn í og ganga frá tenglum.Nánari uppl á skrifst FM sími 550-3000. 131162 :Verð: 10 millj. KERHRAUN - GRÍMSNESI Til sölu fullbúið ónotað 96fm sumarhús í Kerhrauninu. Húsið stendur á 5.180fm eign- arlóð. Afgirt timburverönd við húsið. Ekkert áhvílandi.Verð: 21milljón. 131087 HAFRAGIL - SKAGAFJÖRÐUR Til sölu jörðin Hafragil í Sveitafélaginu Skagafjörður. Jörðin er í utanverðum Laxár- dal vestan Laxár. Jörðin er talin vera um 1005ha. Nánari uppl á skrifstofu FM sími 550-3000. 101647 STAPASEL - BORGARFJÖRÐUR Til sölu jörðin Stapasel Borgarbyggð. Um er að ræða eyðibýlið Stapasel í Borgarbyggð áð- ur Stafholtstungnahreppur. Landið er talið vera 266 ha flatlendi með skógarholtum og mýrarsundum, eru þar víða tjarnir með smá silungi. Nánari uppl á skrifstofu FM sími 550- 3000. 101614 GAUTSSTAÐIR - SVAL- BARÐSSTRHREPP Til sölu 7,3 ha landspildu úr jörðinni Gauts- staðir Svalbarðsstrandahreppi. Áhugavert land með miklum gróðri og útsýni í nágreni Akureyrar. Landið liggur ofan vegar. Nánari uppl á skrifst FM sími 550-3000. Verð: 15 millj. 110342 Hesthús HÓLMSHEIÐI - HESTHÚS Húsið er innréttað fyrir 28 hesta í stíum. 2 eins hesta, 4 tveggja hesta og 6 þriggja hesta). Hægt að bæta við plássi fyrir 5 hesta. Tæplega 40 fm rými innréttað yfir hlöðunni. Taðþró er undir húsinu. Verið er að taka hita- veitu í húsið.Áhugaverð staðsetning. Verð 21,5millj. 120254
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.