Morgunblaðið - 16.12.2009, Qupperneq 10
10 Fréttir
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 2009
Það styttist í sveitarstjórnarkosn-ingar. Merki þess eru ótvíræð.
Það ólygnasta er auðvitað alman-
akið. Næst eru aukin umsvif
væntanlegra frambjóðenda í próf-
kjörum flokkanna. Og enn eitt
merkið er dagvaxandi áhugi frétta-
stofu RÚV á því sem kunni að vera
aflaga í borginni og kenna megi nú-
verandi meirihluta borgarstjórnar
um.
Reyndar hefurþetta kjör-
tímabil verið
næsta einstakt í
sögu borg-
arinnar enda
sýnir lausleg
talning að einir
fjórir borgar-
stjórar hafa
gegnt embætti
það sem af er.
Hvaða skoðanir sem menn viljahafa á störfum Hönnu Birnu
Kristjánsdóttur borgarstjóra verð-
ur því ekki neitað að mestur friður
hefur ríkt um störf hennar að
starfsbræðrunum á kjörtímabilinu
ólöstuðum.
Kjósendur í Reykjavík virðastkunna að meta þetta, ef marka
má nýbirta skoðanakönnun. Þar
kemur fram að um 64% borgarbúa
eru ánægð með störf borgarstjóra
fram til þessa. Dæmin sanna að töl-
ur af þessu tagi skila sér ekki allar
á einn bókstaf í kosningum, enda er
ekki verið að spyrja menn um hvað
þeir myndu kjósa ef kosið væri nú,
eða hvað þeir hafi hugsað sér að
kjósa í vor. En niðurstaðan er þó
vænlegt veganesti fyrir borg-
arstjórann inn í kosningaveturinn
og vorið.
Það var annars gaman að sjá aðVísir.is sagði að „ríflega helm-
ingur“ aðspurðra væri ánægður
með störf borgarstjórans. Þeir eru
bersýnilega ekki mikið fyrir að
ýkja á þeim bæ, nema góð ástæða sé
til þess.
Hanna Birna
Kristjánsdóttir,
borgarstjóri.
Virðingarverð varkárni
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 skýjað Lúxemborg -2 skýjað Algarve 11 heiðskírt
Bolungarvík 5 alskýjað Brussel -2 heiðskírt Madríd 5 léttskýjað
Akureyri -2 léttskýjað Dublin 6 skýjað Barcelona 7 léttskýjað
Egilsstaðir -3 heiðskírt Glasgow 7 léttskýjað Mallorca 9 súld
Kirkjubæjarkl. 3 heiðskírt London 2 skýjað Róm 7 skýjað
Nuuk 0 snjókoma París -1 skýjað Aþena 17 skýjað
Þórshöfn 6 alskýjað Amsterdam 0 heiðskírt Winnipeg -25 léttskýjað
Ósló -3 skýjað Hamborg 0 skýjað Montreal -2 snjókoma
Kaupmannahöfn 2 slydda Berlín 0 skýjað New York 8 alskýjað
Stokkhólmur -1 snjókoma Vín -1 léttskýjað Chicago -7 léttskýjað
Helsinki -12 snjókoma Moskva -25 heiðskírt Orlando 23 heiðskírt
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
HALLDÓR STAKSTEINAR
VEÐUR
16. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6.14 4,0 12.30 0,7 18.30 3,6 11:18 15:30
ÍSAFJÖRÐUR 1.54 0,4 8.08 2,1 14.36 0,4 20.18 1,8 12:04 14:54
SIGLUFJÖRÐUR 4.04 0,3 10.11 1,2 16.36 0,1 23.03 1,0 11:49 14:35
DJÚPIVOGUR 3.25 2,1 9.41 0,4 15.28 1,7 21.35 0,3 10:57 14:50
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið
Á fimmtudag
Hæg vestlæg eða breytileg átt.
Víða bjart austanlands, annars
skýjað með köflum en þurrt.
Hiti 1 til 6 stig, en yfirleitt vægt
frost í innsveitum.
Á föstudag
Snýst smám saman í norðanátt
er líður á daginn með dálitlum
éljum norðaustantil og við
norðurströndina. Léttir til sunn-
anlands. Kólnandi veður.
Á laugardag, sunnudag og
mánudag
Útlit fyrir norðanátt með of-
ankomu norðan- og aust-
anlands, en annars bjartviðri.
Frost víða 2 til 8 stig.
VEÐRIÐ NÆSTU DAGA
SPÁ KL. 12.00 Í DAG
Skýjað að mestu vestantil og
einnig um landið norðanvert,
en annars víða léttskýjað.
Norðvestan strekkingur við
norðaustur- og austurströndina
fram eftir degi. Hiti 1 til 7 stig,
en allvíða vægt frost í inn-
sveitum.
„VIÐ höfum bara lesið um þessi
áform í blöðunum. Fengum ein-
hverja kynningu á þessu í fyrstu
en síðan hefur ekki heyrst múkk,
hvorki frá Vegagerðinni né
bæjaryfirvöldum,“ segir Björgvin
Eggertsson, formaður
Skógræktarfélags Selfoss, um þá
tillögu Vegagerðarinnar að
leggja nýjan Suðurlandsveg
gegnum athafnasvæði félagsins í
Hellisskógi við Ölfusá. Vísar
Björgvin þá til veglínu 2, sem
sagt var frá í blaðinu í gær og
myndi liggja um gamla ferjustað-
inn yfir Ölfusá.
Björgvin segir að þegar skóg-
ræktarfélagið fékk umrætt land,
sem er í eigu Árborgar, til ráð-
stöfunar á sínum tíma hafi verið
gert ráð fyrir svæði undir nýjan
Suðurlandsveg og brú yfir
Efri-Laugardælaeyju í Ölfusá. Þá
hafi ekkert verið rétt um veg-
arstæði ofar við ána og í gegnum
Hellisskóg, enda telur Björgvin
að ekki sé vilji fyrir því innan
sveitarfélagsins Árborgar að til-
laga Vegagerðarinnar verði fyrir
valinu.
„Við komum til með að gera
okkar athugasemdir en það eru
takmörk fyrir því hvað svona lítið
félag getur gert,“ segir Björgvin.
Hann bendir einnig á að heima-
menn á Selfossi hafi margir
hverjir viljað að Suðurlandsvegur
yrði færður suður fyrir Selfoss.
Komið yrði yfir Ölfusá á svip-
uðum slóðum og flugvöllur Sel-
fyssinga er.
Á þetta hafi Vegagerðin ekki
viljað hlusta þar sem þjóðveg-
urinn myndi lengjast um of.
„Þetta yrði að mörgu leyti besta
veglínan, hún kæmi lengra frá
Ingólfsfjalli og minna rask yrði á
umhverfinu.“
Ekkert verið talað við
skógræktarfélagið
Ljósmynd/Björgvin Eggertsson
Hellisskógur Horft frá Hellisskógi við Ölfusá yfir á golfvöll Selfyssinga.
ÚRVAL ÆFINGATÆKJA
WWW.GAP.IS
ÚRVAL AF
SIPPUBÖNDUM
Æfingabolti
Harbringer 55-65-75 cm
Verð kr. 4.990
Everlast boxvörur
Boxpúðar • boxhanskar
vafningar • gómar
Lærabani
Everlast
Verð kr. 2.990