Morgunblaðið - 16.12.2009, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.12.2009, Blaðsíða 11
ÆVINTÝRI LÍKUST Elfa Gísladóttir hefur reynt meira en gengur og gerist, bæði í starfi og einkalífi. Hún tók þátt í að stofna Stöð tvö og giftist sjónvarpsstjóranum. Hún er leikkona, rithöfundur, uppistandari, leikhússtjóri og margt fleira. Síðustu árin hefur hún búið í Bandaríkjunum og rekið listamiðstöð. Hér leggur hún spilin á borðið og ævisagan er ævintýri líkust. Salka – Skipholt 50 c – www.salka.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.