Morgunblaðið - 16.12.2009, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 16.12.2009, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 2009 Óhætt er að segja að fæst-ir hafi búist við þeimmiklu vinsældum semönnur plata Fjalla- bræðra hefur hlotið frá útgáfu- degi. Um er að ræða risavaxinn karlakór, skipaðan misgóðum söngvurum auk þess sem kórar eiga jú misjafnlega upp á pall- borðið hjá mönnum. Það er þó ljóst strax í fyrsta lagi að Fjalla- bræður eru enginn venjulegur kór, enda hefur Halldór kórstjóri sagt þá félagana syngja með tveimur líffærum; hjartanu og pungnum. Það er kannski ekki galin yfirlýsing þar sem karl- mannlegur kraftur jafnt sem til- finningar skína í gegn á plötunni, sem toppar forvera sinn léttilega. Fallegur og viðkvæmur fiðluleikur er það eina kvenlega við plötuna og gerir mikið fyrir lögin. Fjalla- bræður leita til fortíðar eftir inn- blæstri og tekst í kjölfarið að snerta streng þjóðarstolts í jafnvel hinum harðasta Íslendingi, en ep- ísk lögin eru flest einkar þjóðleg. Rokkið er þó aldrei langt undan og fær gítarinn að hljóma jafnt og þétt út plötuna. Um lagasmíðar sér aðallega Halldór kór- stjóri en auk annarra á svo Magnús Þór Sig- mundsson einnig lög á plötunni, þar af hið ódauðlega „Ísland er land þitt“. Það er svo afi Halldórs Gunnars, Guðmundur Björn Hagalínsson, sem syngur í síðasta laginu með sinni hörku rödd og endar plötuna á ljúfari nótunum. Platan er langt frá því að vera fullkomin, en á móti kemur að henni er ekki ætlað að vera það. Fjallabræður syngja sig hér inn í hug og hjörtu lands- manna og sanna sig í leiðinni sem áhugaverðasta kór Íslands. Morgunblaðið/RAX Fjallabræður Tóku lagið við Reykjavíkurtjörn fyrir skömmu. Geisladiskur Fjallabræðurbbbbn HILDUR MARAL HAMÍÐSDÓTTIR TÓNLIST Kórtónlist meðalmannsins AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111 T.V. - Kvikmyndir.is V.J.V - FBL S.V. - MBL FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW STÆRSTA FRUMSÝNING ÁRSINS! SÝND Í SMÁRA OG REGNBOGANUM HHHH „Gómsæt, yndisleg og bráðfyndin mynd sem hin frábæra Meryl Streep á skilið sinn þriðja Óskar fyrir.” EMPIRE SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGA OG BORGARBÍÓI HHHH „Myndin er vel gerð í alla staði og leikurinn framúrskarandi“ -H.S., MBL HHH -Ó.H.T., Rás 2 SÝND SMÁRABÍÓISÝND SMÁRABÍÓI ÍSLENSKT TAL Saw 6 kl. 3:40 - 8 - 10:10 B.i.16 ára Artúr 2 kl. 4 - 6 LEYFÐ Saw 6 kl. 5:50 - 8 - 10:10 Lúxus 2012 kl. 4:45 - 10:30 B.i.10 ára The Box kl. 8 B.i.16 ára Julie and Julia kl. 5:20 - 8 - 10:35 LEYFÐ Hörkuspennandi þriller með Cameron Diaz í aðalhlutverki SÝND Í BORGARBÍÓI Sýnd kl. 8Sýnd kl. 6 og 10:10 Sýnd kl. 6 ÍSLENSKT TAL HHH T.V. - Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10:20 Spennumynd af bestu gerð þar sem Nicolas Cage fer á kostum í hlutverki spillta lögreglumannsins Terence McDonagh. HHHH „Ein magnaðasta mynd ársins” S.V. - MBL HHHH Roger Ebert - Chicago Sun-Times Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! – meira fyrir áskrifendur ÍS L E N S K A /S IA .I S /S A L 48 08 9 11 .0 9 Sunnudagsmogginn er borinn út með Morgunblaðinu á laugardögum og kemur þér strax í sunnudagsskap. Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift eða í síma 569 1122 Sunnudagur tvo daga í röð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.