Morgunblaðið - 16.12.2009, Side 32
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 2009
Smáauglýsingar 569 1100
Þjónusta
Vantar aðstoð?
Tek að mér ýmis verkefni.
Uppl. í síma 847- 8704 eða
manninn@hotmail.com
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið – leðurskór
Litur: svartir, st. 36-41.
Verð kr. 16.500.
Sími 588 8050.
Mjúkir og þægilegir
dömuinniskór með góðum sóla.
Litir: blátt og vínrautt.
Stærðir: 36 - 42. Verð 3.785 kr.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
laug. 10 -18.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Vandaðir herrakuldaskór
úr leðri, fóðraðir með lambsgæru.
Góður sóli. Margar gerðir.
Stærðir: 40 - 48. Verð: 22.700. til
26.900.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www,mistyskor.is
Bílar
Volvo S40 árg. '98 ek. 119 þ. km.
grænn, beinskiptur, nýleg heils-
ársdekk, ný tímareim, nýar bremsur,
sk. 2010. 350 þ. S. 6613256
Lítið ekinn Yaris '05 í toppstandi!
Toyota Yaris, árgerð 2005, nýsk. '10,
ekinn aðeins 31 þús. km, bensín, 5
gírar, 5 dyra. Verð 1.140.000 kr.
Upplýsingar í síma 895-3832.
Krystall skartgripir frá Tékklandi
og Slóvakíu.
Slovak Krystall
Dalvegur 16 b, 2
101 Kópavogur
s. 544 4331.
Bílaþjónusta
Hjólbarðar
Fjögur 14” dekk, verð 28 þús.
og fjögur 16” v. 65 þús., til sölu. Ein-
nig hvítt hjónarúm, svefnsófi fyrir lítið
eða gefins. Uppl. í síma 893 5005.
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i ´07.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Handskornar trévörur frá
Slóvakíu.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
50% afsláttur. Myndlist, glerlist,
nytjalist. Mikið úrval af fallegum
íslenskum jólagjöfum. Gallerí, Aust-
urstræti 6,101 Reykjavík. Nóg af
bílastæðum í Ráðhúsi Rvíkur, sími
695-0495.
Varahlutir
Nánari upplýsingar veitir:
Þórir Þorvarðarson,
thorir@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með
30. desember nk.
Umsóknum óskast skilað á netfangið
thorir@hagvangur.is eða á skrifstofu
Hagvangs.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Framtakssjóður Íslands slhf. er samlagshlutafélag lífeyrissjóðanna.
Markmið félagsins er að taka þátt í fjárhagslegri og rekstrarlegri
endurreisn íslensks atvinnulífs í kjölfar falls fjármálakerfisins. FSÍ
mun fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum í öllum atvinnugreinum, sem
lent hafa í fjárhagserfiðleikum vegna yfirstandandi þrenginga en
eiga sér vænlegan rekstrargrundvöll. Markmið lífeyrissjóðanna er
að ná vænlegri arðsemi á fjárframlög sjóðanna. Gert er ráð fyrir að
starfrækslutími sjóðsins geti orðið allt að 11 ár með möguleika á
framlengingu í 2 ár til viðbótar og verður FSÍ þá slitið.
Helstu verkefni
• Ábyrgð á rekstri og fjárfestingum
• Taka þátt í mótun fjárfestingastefnu
• Meta viðskiptatækifæri og greina samkeppnishæfni
og framtíðarmöguleika þeirra
• Undirbúa og leggja tillögur fyrir stjórn um fjárfestingar
• Samningaviðræður um fjárfestingar
• Seta í stjórnum hlutdeildarfyrirtækja og samskipti við
forsvarsmenn þeirra
• Þátttaka og frumkvæði í stefnumótun hlutdeildarfyrirtækja
• Leggja tillögur fyrir stjórn um sölu hlutabréfa í eigu sjóðsins
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, á sviði verkfræði,
viðskiptafræði og/eða lögfræði eða tengdra fræðigreina
• Umtalsverð reynsla af fjárfestingum
• Hæfileiki til að greina styrkleika og veikleika í rekstri
fyrirtækja og framtíðarmöguleika þeirra
• Þekking og reynsla af yfirtökum og sameiningu fyrirtækja
• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
• Frjó og skapandi hugsun
• Rík ábyrgðartilfinning
• Góðir samskiptahæfileikar
Framkvæmdastjóri
Framtakssjóðs Íslands slhf.
Leitað er eftir öflugum einstaklingi sem hefur umtalsverða reynslu af
fjárfestingum. Viðkomandi þarf að vera talnaglöggur, hafa til að bera
frjóa hugsun og ríka ábyrgðartilfinningu. Skilyrði er að umsækjandi eigi
auðvelt með að greina viðskiptatækifæri og rekstur fyrirtækja og hafi
hæfni til að greina framtíðarmöguleika þeirra. Einnig er lykilatriði að
viðkomandi búi yfir góðum samskiptahæfileikum og samningatækni.
Raðauglýsingar
Tilboð/Útboð
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingar
á deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér
með auglýstar tillögur að breyttu deiliskipulagi í
Reykjavík.
Kjalarnes, Melavellir
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir jörðina
Melavellir á Kjalarnesi. Í breytingunni felst m.a.
að gert er ráð fyrir að byggja fjögur alifuglahús
sunnan við þegar samþykkt alifuglahús þannig að í
heildina verði sex ný hús á lóðinni, mön verði reist
sunnan og austan við ný alifuglahús, hæð þrír til
fjórir metrar.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna
Árvað 5
Tillagaaðbreytinguádeiliskipulagi fyrirNorðlingaholt
vegna lóðarinnar nr. 5 við Árvað. Í breytingunni felst
að gert er ráð fyrir staðsetningu boltagerðis á
austurhluta lóðarinnar.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna
Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkur-
borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl.
8:20 – 16:15, frá 16. desember 2009 til og með 27.
janúar 2010. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu
sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig
eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér
tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við
tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið
skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs
eigi síðar en 27. janúar 2010. Vinsamlegast notið
uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir
með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir
innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 16. desember 2009
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
GLITNIR 6009121619 I Jf.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Atvinnuauglýsingar 569 1100
Félagslíf