Morgunblaðið - 16.12.2009, Síða 42
42 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 2009
Stórglæsilegt
og fróðlegt, dagatal 2010, í eldhúsið.
Myndir og heiti
á grænmeti,
ávöxtum, berjum,
fræjum, baunum,
kryddi og hnetum.
Falleg gjöf
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Bjarni Þór
Bjarnason flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (Aftur á þriðjudag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Orð skulu standa. Spurn-
ingaleikur um orð og orðanotk-
un. Liðstjórar: Davíð Þór Jóns-
son og Hlín Agnarsdóttir.
Umsjón: Karl Th. Birgisson. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingi-
björg Eyþórsdóttir. (Aftur á
sunnudagskvöld)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Aðventa.
eftir Gunnar Gunnarsson. Þor-
leifur Hauksson byrjar lesturinn.
(1:6)
15.25 Seiður og hélog. Þáttur
um bókmenntir. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Víðsjá. Þáttur um menn-
ingu og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt
efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélags-
fundi fyrir alla krakka.
20.30 Bókaþing. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (e)
21.10 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og ferða-
mál. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Bak við stjörnurnar:
Kammersveit Reykjavíkur 35.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir. (Frá því á mánudag)
23.10 Krossgötur. Umsjón:
Hjálmar Sveinsson. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.10 Leiðarljós
16.55 Táknmálsfréttir
17.05 Einu sinni var… –
Maðurinn Franskur
teiknimyndaflokkur þar
sem stiklað er á stóru í
sögu mannkynsins frá
upphafi til okkar tíma. (e)
(12:26)
17.35 Disneystundin
17.36 Stjáni (Stanley)
17.58 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoon)
18.05 Nýi skólinn keis-
arans (Disney’s The
Emperor’s New School
Year 2)
18.30 Jóladagatalið –
Klængur sniðugi (e)
18.40 Jóladagatalið –
Klængur sniðugi
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Ljóta Betty (Ugly
Betty) Bandarísk þáttaröð
um ósköp venjulega stúlku
sem er ráðin aðstoðarkona
kvennabósa sem gefur út
tískutímarit í New York.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgasonar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Stigakóngurinn (The
King of Kong) Bandarísk
heimildamynd um tölvu-
leikjakappa sem reyna
með sér í keppni.
23.50 Viðtalið: Dr. Kum-
Kum Bhavnani Bogi
Ágústsson ræðir við dr.
Kum-Kum Bhavnani, pró-
fessor við Kaliforníuhá-
skóla. (e)
00.20 Kastljós (e)
00.55 Dagskrárlok
Íslenskir þættir eru textaðir
á síðu 888 í Textavarpi.
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir (Bold
and the Beautiful)
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.20 Auddi og Sveppi
10.55 Mataræði (You Are
What You Eat)
11.45 Traveler (Smallville)
12.35 Nágrannar
13.00 Fiskur á þurru landi
(Aliens in America)
13.25 Ofurfóstran í Banda-
ríkjunum (Supernanny)
14.10 Systurnar (Sisters)
14.55 Bráðavaktin (E.R.)
15.40 Barnaefni
17.03 Glæstar vonir
17.28 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.52 Íþróttir
18.59 Ísland í dag
19.16 Veður
19.25 Simpson fjölskyldan
19.55 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.25 Blaðurskjóðan (Gos-
sip Girl) tíi.
21.15 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
22.05 Miðillinn (Medium)
22.50 Bara vinir (Just Fri-
ends)
00.25 Hugsuðurinn (The
Mentalist)
01.10 Bráðavaktin (E.R.)
01.55 Sjáðu
02.25 Góðar stundir
(Xingfu shiguang/Happy
Times)
04.05 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
04.50 Vinir (Friends)
05.15 Simpson fjölskyldan
05.40 Fréttir og Ísland í
dag
17.20 Gillette World Sport
17.50 Evrópudeildin (Basel
– Fulham) Bein útsending
frá leik Basel og Fulham í
Evrópudeildinni.
19.50 Franski boltinn
(Mónakó – Stade Rennais)
Útsending frá leik Mónakó
og Stade Rennais í franska
boltanum.
21.30 UFC Unleashed (Ul-
timate Fighter – Season 1)
22.15 Poker After Dark
Margir af snjöllustu pók-
erspilurum heims mæta til
leiks í Texas Holdem.
23.00 Evrópudeildin (Basel
– Fulham)
08.00 Reign Over Me
10.00 License to Wed
12.00 Open Season
14.00 Reign Over Me
16.00 License to Wed
18.00 Open Season
20.00 Diamonds are For-
ever
22.00 Thelma and Louise
00.05 Smokin’ Aces
02.05 Dog Soldiers
04.00 Thelma and Louise
06.05 Live and Let Die
08.00 Dynasty
08.50 Pepsi Max tónlist
16.40 Top Design Banda-
rísk raunveruleikasería
þar sem tólf efnilegir inn-
anhússhönnuðir keppa til
sigurs. Í hverjum þætti
þurfa þau að sýna og
sanna færni sína og sköp-
unargáfu með hug-
myndaríkri hönnun og
frumleika. Sá sem stendur
uppi sem sigurvegari í lok-
in hlýtur peningaverðlaun
til að stofna sitt eigið fyri-
tæki og fær tækifæri til að
koma hönnun sinni á fram-
færi.
17.30 Dr. Phil
18.15 Fréttir
18.30 Yes, Dear
19.00 The King of Queens
19.30 Fréttir
19.45 Matarklúbburinn
20.15 Spjallið með Sölva
21.05 America’ s Next Top
Model
21.55 Lipstick Jungle
22.45 The Jay Leno Show
23.30 C.S.I: Miami
00.20 The King of Queens
00.45 Pepsi Max tónlist
17.00 The Doctors
17.45 Gilmore Girls
18.30 Seinfeld
19.00 The Doctors
19.45 Gilmore Girls
20.30 Ástríður
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.00 Chuck
22.45 Burn Notice
23.30 The Unit
00.15 Ástríður
00.45 Seinfeld
01.40 Fréttir Stöðvar 2
02.40 Tónlistarmyndbönd
Sumir gera þau mistök að
halda með sebrahestinum,
gasellunni eða gnýnum,
þegar æsilegur eltinga-
leikur á sér stað á sjón-
varpsskjánum.
Lítill Bambi unir sér glað-
ur á gresjunni og gerir eng-
um mein. Hann bítur gras,
sýgur mjólk og hoppar glað-
ur til og frá. Fólk tekur þess
vegna andköf þegar vonda
ljónið stekkur fram úr
þykkninu og kapphlaupið
hefst. Yfirleitt endar það
svo með því að klær læsast í
lærin á Bamba, hann fellur
við og á sér eftir það ekki
viðreisnar von. „Æææi,
neeei,“ er þá viðkvæðið.
Bambi játar sig sigraðan,
hlýtur koss dauðans að laun-
um og er svo orðinn að car-
paccio fyrr en varir.
Á mánudag var í ríkis-
sjónvarpinu sagt frá ljón-
unum í Ndutu í frábærum
þætti frá BBC. Í lífi ljónanna
skiptast á skin og skúrir, en
svo vill til að skúrirnar eru
blómatíminn en sólskins- og
þurrkatíminn óbærilegur.
Eftir að hafa horft á þátt-
inn ætti enginn að álasa
ljónum fyrir að breyta
litlum saklausum dýrum í
stróganoff í hvert sinn sem
færi gefst. Á þurrkatím-
anum sáust ljónin vannærð,
dauðvona og vansæl. Aðeins
þennan stutta tíma ársins fá
þau að njóta lífsins og ekki
geta þau gert að því þótt
þau séu svöng.
ljósvakinn
Ljósmynd/BBC
Ljón Ekkert „hakuna matata“.
Ég held ekki með Bamba
Önundur Páll Ragnarsson
08.00 Benny Hinn Brot frá
samkomum, fræðsla og
gestir.
08.30 Um trúna og til-
veruna
09.00 Fíladelfía
10.00 Að vaxa í trú
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn
12.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri
13.30 49:22 Trust
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Morris Cerullo
17.00 Blandað íslenskt
efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 Billy Graham
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd Kvik-
myndir og heimild-
armyndir.
24.00 T.D. Jakes
00.30 Um trúna og til-
veruna
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyheter 20.00
Dagsrevyen 21 20.40 Vikinglotto 20.45 House
21.30 Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Lydverket
23.00 True Blood 23.55 Program ikke fastsatt
NRK2
14.05 Jon Stewart 14.30 Viten om 15.00/17.00/
19.00/21.00 NRK nyheter 16.10 Filmavisen 1959
16.20 Vår aktive hjerne 16.50 Kulturnytt 17.03
Dagsnytt 18 18.00 Safari 18.30 Trav: V65 19.10 Ut i
nærturen 19.25 August 20.55 Keno 21.10 Kulturnytt
21.20 Dinosaur som kjæledyr 22.10 Guddommelig
galskap – Knut Hamsun 23.00 Oddasat – nyheter på
samisk 23.15 Redaksjon EN 23.45 Distriktsnyheter
SVT1
14.00 Dick Tracys dilemma 15.00 Rapport 15.05
Gomorron Sverige 16.00 Hannah Montana 16.25
Nära djuren 16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport
med A-ekonomi 17.10/18.15 Regionala nyheter
17.15 Go’kväll 17.45 Julkalendern: Superhjältejul
18.00/22.15 Kulturnyheterna 19.00 Tattoo i Ystad
2009 20.00 Geniet och pojkarna 21.30 Nip/Tuck
22.30 Livet i Fagervik 23.15 Sommarpratarna
SVT2
16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Darwins väg från idé till teori 17.55 Rapport
18.00 Vem vet mest? 18.30 Himlen över Danmark
19.00 Plötsligt igen 19.50 Min morbror tyckte myc-
ket om gult 20.00 Aktuellt 20.30 Mannen som aldrig
sett snö 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter
21.25 Rapport 21.30 Musikhjälpen extra 22.00
Hemlös 22.30 Med andra ögon 23.00 Musikhjälpen
ZDF
14.15 Tierisch Kölsch 15.00 heute – in Europa
15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/
Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute
17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto – Ziehung am Mitt-
woch 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Küstenwache
19.15 Marie Brand und das mörderische Vergessen
20.45 heute-journal 21.13 Wetter 21.15 Abenteuer
Wissen 21.45 auslandsjournal 22.15 Markus Lanz
23.20 heute nacht 23.35 Gerettete Herzen
ANIMAL PLANET
12.35 Lemur Street 13.00 Monkey Business 13.30
Pet Rescue 13.55 Pet Passport 14.25 Wildlife SOS
14.50 E-Vets – The Interns 15.20/20.55 Animal
Cops Philadelphia 16.15 Planet Earth 17.10 Into the
Lion’s Den 18.10/21.50 Animal Cops South Africa
19.05 Untamed & Uncut 20.00 Planet Earth 22.45
Into the Lion’s Den 23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.50 After You’ve Gone 13.50 My Hero 15.20 The
Weakest Link 16.05 Monarch of the Glen 17.45 Eas-
tEnders 18.15 The Weakest Link 19.00 Marc Woot-
ton Exposed 19.30/22.30 Two Pints of Lager and a
Packet of Crisps 20.00 This Is Dom Joly 20.30 The
Catherine Tate Show 21.00 Dalziel and Pascoe
22.00 Marc Wootton Exposed 23.30 EastEnders
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Everest: Beyond the Limit 13.00 Dirty Jobs
14.00 Top Tens 15.00 Nextworld 16.00 How Does it
Work? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’
18.00 Miami Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 Myt-
hBusters 21.00 Is it True? 22.00 Mega Engineering
23.00 Extreme Explosions
EUROSPORT
12.30 Eurogoals 13.15/23.20 Ski Jumping 14.30/
16.30 Football 16.00 Olympic Games 17.00 Polo
18.00 Eurogoals Flash 18.15 Wednesday Selection
18.20 All Sports 18.30 Equestrian 20.30 Equestrian
sports 22.20 All Sports 22.30 Golf 22.35 Sailing
22.45 Eurosport for the Planet
MGM MOVIE CHANNEL
12.50 Romantic Comedy 14.30 The Winter People
16.10 Impromptu 18.00 The Long Goodbye 19.50
The Mighty Quinn 21.30 Martin’s Day 23.10 Breakin’
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Battlefront 13.00 Romanovs: The Missing Bo-
dies 14.00 Cleopatra: The Last Pharaoh 15.00 Ext-
reme Universe 16.00 Air Crash Special Report 17.00
Megafactories 18.00 Nazi Scrapbooks: The Ausch-
witz Albums 19.00 Seconds from Disaster 20.00
Maximum Security: American Justice 21.00 Under-
world 22.00 Australia’s Hardest Prison 23.00 Ban-
ged Up Abroad
ARD
14.10 Sturm der Liebe 15.00/16.00/19.00 Ta-
gesschau 15.10 Leopard, Seebär & Co. 16.15 Bris-
ant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50
Das Duell im Ersten 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa
18.45 Wissen vor 8 18.50/22.28 Das Wetter 18.55
Börse im Ersten 19.15 Meine schöne Bescherung
20.45 Hart aber fair 22.00 Tagesthemen 22.30 Arm
und abgeschrieben – Wer hilft aus der Krise? 23.15
Nachtmagazin 23.35 Water – Der Fluss des Lebens
DR1
14.10 Boogie Mix 15.00 Pigerne Mod Drengene
15.30 Spiderman 15.55 Den lyserode panter 16.00
Tagkammerater 16.15 Den lille Julemand 16.30 Ju-
lefandango 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med
Sport 18.00 Aftenshowet med Vejret 18.30 Pagten
19.00 Kretz tager verdens temperatur 20.00 TV Av-
isen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 Taggart
22.10 Onsdags Lotto 22.15 DR1 Dokumentaren –
Forbandede gener 23.15 Jokulen – vild, smuk og far-
lig 23.40 Boogie Mix
DR2
14.00 Folketinget 3. behandler finansloven 16.00
Deadline 17:00 16.30 Hercule Poirot 17.20 Jul på
Vesterbro 17.35 Romerrigets storhed og fald 18.30
DR2 Udland 19.00 Manden med de gyldne orer
19.30 Big Fish 21.30 Deadline 22.00 Jul på Ves-
terbro 22.15 Kattens vej fra rovdyr til kæledyr 23.05
The Daily Show 23.25 Fremkaldt 23.45 501
NRK1
14.05 Jessica Fletcher 15.00 NRK nyheter 15.10
Dynastiet 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 16.25 Kokkekamp 16.55 Nyheter på
tegnspråk 17.01 Jul i Svingen 17.25 Oisteins jule-
blyant 17.30 Sauen Shaun 17.40 Distriktsnyheter
18.00 Dagsrevyen 18.30 Jakten på Storbritannias
gjerrigste person 18.55 Berulfsens konspirasjoner
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Man. Utd. – Wolves
(Enska úrvalsdeildin)
14.20 Sunderland – Aston
Villa (Enska úrvalsdeildin)
16.00 Bolton – West Ham
(Enska úrvalsdeildin)
17.40 Birmingham –
Blackburn (Enska úrvals-
deildin)
19.20 Coca Cola mörkin
Sýnt frá öllum leikjunum í
Coca-Cola deildinni. Öll
flottustu mörkin og til-
þrifin á einum stað.
19.50 Liverpool – Wigan
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending frá leik Liver-
pool og Wigan í ensku úr-
valsdeildinni. Sport 3 19.40
Chelsea – Portsmouth
Sport 4 19.40 Burnley –
Arsenal Sport 5 19.50
Tottenham – Man. City
22.00 Chelsea – Portsmo-
uth (Enska úrvalsdeildin)
23.40 Burnley – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
01.20 Tottenham – Man.
City (Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Maturinn og lífið
20.30 Neytendavaktin
Þáttur um málefni neyt-
enda í umsjón Ragnhildar
Guðjónsdóttur.
21.00 60 plús Þáttur á
ljúfum nótum um aldna
unglinga. Umsjón Sr.
Bernharð Guðmundsson,
Guðrún Guðlaugsdóttir og
Tryggvi Gíslason.
21.30 Óli á hrauni Þáttur
um stjórnmál í umsjón
Ólafs Hannessonar og Við-
ars Helga Guðjohnsen.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.