SunnudagsMogginn - 09.05.2010, Side 21

SunnudagsMogginn - 09.05.2010, Side 21
9. maí 2010 21 Morgunblaðið/Árni Sæberg Antonía Hevesi er í hlutverki heillar hljómsveitar þar sem hún situr við flygilinn og sníður tónlistinni hljómmikla umgjörð sem er ómissandi í óperutónlist. Vatn og heitir drykkir eru nauðsynlegir til að halda radd- böndum söngvaranna mjúkum og volgum á æfingunum. Töfrarnir byrja með svörtum punktum og strikum á blaði, ómissandi öllum þeim sem ætla að efna til tónlistarveislu. Þorpskerlingarnar úr Ástardrykknum láta ekki ótilneyddar af slúðrinu heldur gefa í og njóta þess út í ystu æsar. Kristín vala og Hulda komnar í kórgírinn með stæl. Ólöf Ingólfsdóttir danshöfundur og Margrét Pálmadóttir kórstjóri stýra stúlkunum á réttar brautir. Sigga Soffía fylgist með af hliðarlínunni. ’ Rykið er dustað af galakjólunum, dul- arfullar skrautgrímur settar upp, sporin æfð, hárið krullað og varir málaðar – allt til þess að undirbyggja seið- andi stemningu í takt við tón- list gömlu meistaranna. Hulda Jónsdóttir förðunarfræðingur puntar Ólafíu Láru. Örlítið testosterón til mótvægis við bull- andi kvenhormónin.

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.