Morgunblaðið - 28.01.2010, Blaðsíða 46
46 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Arnfríður Guð-
mundsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Andrarímur: Hvernig verður
maður ríkur. í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Una Margrét
Jónsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Vetur í Vind-
heimum eftir Stefán Jónsson.
Hallmar Sigurðsson les. (9:17)
15.25 Mánafjöll: Mosinn. Umsjón:
Marteinn Sindri Jónsson.(4:12)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Úr gullkistunni. Magnús
Þórðarson ræðir við Ragnar í
Smára. Umsj. Gunnar Stef-
ánsson. (e)
19.27 Sinfóníutónleikar: Sögu-
sinfónían og ný verk. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í
Háskólabíói á Myrkum mús-
íkdögum: Á efnisskrá: Sögu-
sinfónían eftir Jón Leifs. Yfir heið-
an morgun eftir Hjálmar H.
Ragnarsson. Orustan við Vínu fyr-
ir píanó og hljómsveit eftir Hróð-
mar I. Sigurbjörnsson. Nýtt verk
eftir Hlyn Aðils Vilmarsson. Ein-
leikarar: Bryndís Halla Gylfadóttir
og Örn Magnússon. Stjórnandi:
Francki Ollu. Kynnir: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jó-
hannesdóttir flytur.
22.25 Útvarpsperlur. Um söngva-
leik Ólafs Hauks Símonarsona, Á
köldum klaka. Umsjón: Viðar
Eggertsson. (e)
23.25 Bláar nótur í bland: Á slóð-
um sígauna. Ólafi Þórðarsyni. (e)
24.00 Fréttir. Sígild tónlist.
13.15 Viðtalið: Tatjana
Parkhalina Umsjón: Bogi
Ágústsson. (e)
13.40 Kiljan Umsjón Egill
Helgason. (e)
14.30 EM-stofa
15.00 EM í handbolta: Nor-
egur – Ísland Bein útsend-
ing frá Austurríki.
16.30 Táknmálsfréttir
16.40 EM-stofa
17.00 EM í handbolta:
Rússland – Austurríki
Bein útsending.
18.30 Stundin okkar (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Eli Stone (Eli Stone)
Lögfræðingurinn Eli
Stone í San Francisco
verður fyrir ofskynjunum
og túlkar þær sem skila-
boð frá æðri mátt-
arvöldum. Leikendur:
Jonny Lee Miller, Victor
Garber, Natasha Henst-
ridge, Loretta Devine,
Laura Benanti, James
Saito og Sam Jaeger.
21.10 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 EM-kvöld
22.55 Herstöðvarlíf (Army
Wives) Leikendur: Kim
Delaney, Catherine Bell,
Sally Pressman, Brigid
Brannagh, Sterling K.
Brown. (25:32)
23.40 Himinblámi (Him-
melblå) (e) (13:16)
00.25 Kastljós (e)
01.10 Lögin í söngva-
keppninni
01.20 EM í handbolta: Nor-
egur – Ísland (e)
02.35 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.15 Sjálfstætt fólk Um-
sjón hefur Jón Ársæll
Þórðarson.
10.55 Útbrunninn (Burn
Notice)
11.50 Stjörnur á vakt (Ar-
med and Famous) Fram
koma Erik Estrada, Jack
Osbourne, La Toya Jack-
son o.fl.
12.35 Nágrannar
13.00 Strákarnir mínir (My
Boys)
13.25 Ljóta-Lety (La Fea
Más Bella)
15.40 Háheimar
16.05 Barnatími
16.58 Harry and Toto
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.10 Kapphlaupið mikla
(Amazing Race)
20.55 NCIS
21.45 Á jaðrinum (Fringe)
22.30 Fimm dagar (Five
Days)
23.30 Twenty Four
00.15 John Adams
01.25 Antwone Fisher
03.20 Heljarheimur (Hell-
raiser 8: Hellworld)
04.55 Á jaðrinum (Fringe)
05.40 Fréttir / Ísland í dag
07.00 Enski deildabikarinn
(Man. Utd. – Man. City)
18.00 Spænski boltinn
(Valladolid – Barcelona)
19.40 Spænsku mörkin
Allir leikir umferðarinnar
skoðaðir.
20.35 Augusta Masters
Official F
21.35 Inside the PGA Tour
2010 Skyggnst á bak við
tjöldin og árið framundan
er skoðað.
22.00 Bestu leikirnir (FH –
Keflavík 21.09.08)
22.30 Bob Hope Classic
23.25 Bardaginn mikli
(Muhammad Ali – Joe
Frazier)
06.10 Lost Behind Bars
08.00 Zoom
10.00 Picture Perfect
12.00 Speed Racer
14.10 Zoom
16.00 Picture Perfect
18.00 Speed Racer
20.10 Lost Behind Bars
22.00 Glastonbury
00.15 Taxi Driver
02.05 What If God Were
the Sun?
04.00 Glastonbury
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
12.00 Innlit / útlit – Nýtt
12.30 Pepsi MAX tónlist
15.55 Girlfriends
16.20 7th Heaven
17.05 Dr. Phil
17.50 Britain’s Next Top
Model – Nýtt
19.00 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um allt það
nýjasta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum.
19.30 Fréttir
19.45 The King of Queens
20.10 The Office
20.35 30 Rock Aðal-
hlutverkin leika Alec
Baldwin og Tina Fey.
(15:22)
21.00 House Aðal-
hlutverkið leikur Hugh
Laurie.
21.50 C.S.I: Miami Aðal-
hlutverkið leikur David
Caruso. (13:25)
22.40 The Jay Leno Show
23.25 The Good Wife
00.15 The L Word – Nýtt
01.05 Fréttir
01.20 The King of Queens
01.45 Pepsi MAX tónlist
17.00 The Doctors
17.45 Gilmore Girls
18.30 Seinfeld
19.00 The Doctors
19.45 Gilmore Girls
20.30 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Mercy
22.35 Ghost Whisperer
23.20 Tell Me You Love Me
00.05 Sjáðu
00.35 Fréttir Stöðvar 2
01.25 Tónlistarmyndbönd
KRUMLA kreppunnar hef-
ur seilst inn á ritstjórnir
landsins, nú síðast inn á Rík-
isútvarpið. Margir mjög
hæfir fréttamenn hafa misst
vinnuna og ljóst er að frétta-
þjónusta RÚV verður ekki
sú sama og hún var.
Ég skil vel að fréttamönn-
um RÚV sé verulega brugð-
ið þegar þeir sjá á eftir góð-
um kollegum. Þetta höfum
við blaðmenn á Morgun-
blaðinu upplifað oftar en
einu sinni og tilfinningin er
vægast sagt ömurleg.
Fréttamenn RÚV eru
ósáttir með niðurskurðinn
hjá stofnuninni, eins og
fram kom í yfirlýsingu frá
þeim á föstudaginn. En í yf-
irlýsingunni detta þeir í
þann pytt að blanda inn í
málið óskyldum hlutum.
„Þessi óheiðarlega fram-
koma löggjafarsamkund-
unnar er með ólíkindum,
einkum þegar haft er í huga
að á sama tíma styrkir ríkið
aðra fjölmiðla um milljarða
króna með niðurfellingum
skulda í gegnum opinbera
banka,“ segir þar.
Einkareknir fjölmiðlar
hafa lent í vandræðum og
nýir eigendur komið að
þeim með niðurfellingu
skulda eftir opin útboð. En á
sama tíma hefur RÚV feng-
ið hundruð milljóna á fjár-
lögum og auknu hlutafé,
eins og fram hefur komið í
fréttum. Fréttamenn RÚV
hefðu betur sleppt þessu.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Árni Sæberg
RÚV Umdeildar aðgerðir.
Skert fréttaþjónusta
Sigtryggur Sigtryggsson
08.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson.
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 The Way of the
Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 The Way of the
Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram.
16.00 Bl. íslenskt efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson.
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 The Way of the
Master
00.30 Michael Rood
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
12.00/13.00/14.00/15.00/17.00/21.00/23.50
Nyheter 12.30/13.05 Lunsjtrav 13.30 Puls ekstra
14.10 Aktuelt 16.10/21.10 Urix 16.30 Kystlands-
kap i fugleperspektiv 16.35/18.35 Jon Stewart
17.03 Dagsnytt 18.00 Migrapolis 19.00 Aktuelt
19.45 Europa 20.20 Filmavisen 1960 20.30 Oz og
James på heimebane 20.55 Keno 21.30 Sataniske
vers og ytringsfriheten 23.00 Verdens eldste mødre
SVT1
14.00 Mästarnas mästare 15.00/17.00/18.30
Rapport 15.05 Gomorron 15.55 Med huvudduk och
höga klackar 16.25 Dom kallar oss artister 16.55
Sport 17.10/18.15 Nyheter 17.15 Go’kväll 18.00
Kulturnyheterna 19.00 Antikrundan 20.00 Årets kock
2010 21.00 Debatt 21.45 Jordbävningar 22.15
Mästarnas mästare 23.15 Uppdrag Granskning
SVT2
12.00 Mina bilder 12.05 Barr och Pinne räddar värl-
den 12.15 Vara vänner 12.25 Osäker mark 12.55
Banderoll 13.25 Hundra ord för snö – samiska 13.40
Odens rike – finska 14.00 Krokodill på teckenspråk
14.10 Pussel 15.20 Istället för Sommar 16.20 Ny-
hetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Från
människa till nummer 17.25 På väg mot ett yrke
17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30
Dysselecksi – blind, blåst och bortgjord 19.00 Flytta
hemifrån 19.30 Antiglobetrotter 20.00 Aktuellt
20.30 Succéduon med Anders och Måns 21.00
Sportnytt 21.15 Nyheter 21.35 Kulturnyheterna
21.45 Kärlekens matadorer
ZDF
12.00 Mittagsmagazin 13.00 heute – in Deutschland
13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute/Sport
14.15 Tierische Kumpel 15.00 heute – in Europa
15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/
Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute
17.00/23.35 SOKO Stuttgart 18.00 heute 18.20/
21.12 Wetter 18.25 Notruf Hafenkante 19.15 Der
Bergdoktor 20.00 Reporter 20.45 heute-journal
21.15 Maybrit Illner 22.15 Markus Lanz
ANIMAL PLANET
12.35 Lemur Street 13.00 Monkey Business 13.30
Pet Rescue 13.55 Vet on the Loose 14.25 Wildlife
SOS 14.50 Aussie Animal Rescue 15.20/18.10/
20.55 Animal Cops Houston 16.15/20.00 Austin
Stevens Adventures 17.10 Bull Shark 19.05/23.40
Untamed & Uncut 22.45 Bull Shark
BBC ENTERTAINMENT
12.00/22.10 After You’ve Gone 12.30/22.40 Blac-
kadder Goes Forth 13.00/23.10 My Hero 13.30
Robin Hood 15.00/18.30 Absolutely Fabulous
15.30 Dalziel and Pascoe 16.20 The Innocence Proj-
ect 17.15 EastEnders 17.45 Weakest Link 19.00/
21.10 Sensitive Skin 19.30 New Tricks 20.20/
23.40 Torchwood 21.40 Only Fools and Horses
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Fifth Gear 11.00 Miami Ink 12.00 Destroyed
in Seconds 13.00 Dirty Jobs 14.00 Future Weapons
15.00 Mega Builders 16.00 How Do They Do It?
16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Fifth
Gear 19.00 Destroyed in Seconds 20.00 Myt-
hBusters 21.00 American Loggers 22.00 Time Warp
23.00 Deadliest Catch
EUROSPORT
13.00/21.45 Snooker 15.30/18.45 Football 18.00
Eurogoals Flash 18.10 Tennis
MGM MOVIE CHANNEL
10.25 Return to Me 12.20 The Winter People 14.00
The World of Henry Orient 15.45 A Family Thing
17.30 Soldier Boyz 19.00 Barquero 20.45 Angels &
Insects 22.40 Crooked Hearts
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Convoy: War For The Atlantic 13.00 Return to
Titanic 14.00 Dirty Bomb Attack 15.00 Silkair 185 –
Pilot Suicide? 16.00 Air Crash Investigation 17.00
Alcatraz Greatest Escape 18.00 World War II: The
Apocalypse 19.00 Border Security USA 20.00 Ice
Patrol 21.00 Secrets Of The Taj Mahal 22.00 World’s
Toughest Fixes 23.00 Australia’s Hardest Prison
ARD
12.00 Mittagsmagazin 13.00/14.00/15.00/
16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10
Sturm der Liebe 15.10 Verrückt nach Meer 16.15
Brisant 17.00 Verbotene 17.25 Marienhof 17.50 Du-
ell im Ersten 18.20 Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wis-
sen vor 8 18.50/22.13 Wetter 18.52 Gesichter
Olympias 18.55 Börse im Ersten 19.15 Star-Quiz mit
Jörg Pilawa 21.15 Monitor 21.45 Tagesthemen
22.15 Harald Schmidt 23.00 Preis des Verlangens
DR1
12.00/17.00/18.00 Aftenshowet 12.30 Seinfeld
13.00 Hvad er det værd? 13.30 Undercover chef –
ISS 14.00 Update – nyheder og vejr 14.10/23.30
Boogie Mix 15.05 Family Guy 15.30 Substitutterne
15.55 Chiro 16.05 Ni-Hao Kai Lan 16.30 Fandango
17.30 Avisen med Sport 18.30 Rabatten 19.00
Dokumentar – Fra Thy til Thailand 20.00 Avisen
20.25 Jersild Live 20.50 SportNyt 21.00 Narkoban-
der – Ross Kemp 22.00 Tre på flugt
DR2
12.35/22.40 The Daily Show 13.00 Danskernes
Akademi 13.01 Sådan bliver skyerne til 13.20 Vejret
fra verdenshavet 13.50 Med hjælp fra satellitter
14.00 I Honeckers seng 14.30 Genforeningens pris
14.50 Tyskland – Europas hjerte 15.00 Nær naturen
15.15 Nash Bridges 16.00/21.30 Deadline 16.30
Bergerac 17.25 Historien 17.35 Indiens historie
18.30/23.55 Udland 18.55 Dr. Dante – Stjernernes
legeplads 19.45 Sagen genåbnet 22.00 Smags-
dommerne 23.00 Hitlers born
NRK1
12.10 Urix 12.30 Filmavisen 1959 12.40 Med hjar-
tet på rette staden 13.30 E6 – en reise gjennom nor-
dmenns hverdag 14.00/16.00/16.55 Nyheter
14.10 Dynastiet 15.00 Derrick 16.10 Herskapelige
gjensyn 16.40 Nyheter på samisk 17.00 Forkveld
17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00/20.00 Dagsre-
vyen 18.45 Schrödingers katt 19.15 Krafttaket
20.30 Debatten 21.30 Team Antonsen 22.00 Kveld-
snytt 22.15 Spekter 23.00 Honningfellen
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Aston Villa – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
14.00 Blackburn – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
15.40 Chelsea – Birm-
ingham (Enska úrvals-
deildin)
17.20 Aston Villa – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
19.00 Season Highlights
2002/2003 (Season Hig-
hlights)
19.55 Premier League
World 2009/10 Enska úr-
valsdeildin er skoðuð frá
ýmsum hliðum.
20.25 Man United – Ips-
wich. 1994 (PL Classic
Matches)
20.55 Southampton – Tott-
enham, 1994 (PL Classic
Matches)
21.25 Premier League Re-
view 2009/10 Farið yfir
leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni.
22.20 Everton – Sunder-
land (Enska úrvalsdeildin)
Útsending frá leik.
ínn
18.30 Heim og saman Um-
sjón: Þórunn Högnadóttir.
19.00 60 plús Umsjón: sr.
Bernharð Guðmunds-
son,Guðrún Guðlaugs-
dóttir og Tryggvi Gíslason
19.30 Björn Bjarnason
Umsjón: Björn Bjarnason.
20.00 Hrafnaþing Umsjón:
Ingvi Hrafn Jónsson.
21.00 Anna og útlitið Um-
sjón hafa: Anna og Jenný.
21.30 Birkir Jón Umsjón
hefur Birkir Jón Jónsson
þingmaður framsókn-
arflokksins.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SÖNGDÍVAN Susan
Boyle kom að þjófi á
heimili sínu í Blackburn
í Skotlandi í fyrrakvöld,
nýkomin heim frá Lund-
únum. Þjófurinn brunaði
út úr húsinu þegar hann
varð Boyle var, að því er
fram kemur á vef BBC.
Boyle brá mjög við
þennan óvelkomna gest
en mun vera búin að
jafna sig. Nokkru síðar
var táningur nokkur
handtekinn, grunaður
um innbrotið, en sleppt
nokkru síðar. Lögreglan
rannsakar nú málið.
Innbrotsþjófurinn mun
hafa verið hvítur á hör-
und, 15 eða 16 ára gam-
all og grannvaxinn.
Boyle hafði verið í Lund-
únum að beiðni Simons
Cowells, hæfileikaþátt-
ardómara og tónlistar-
útgefanda, að taka upp
lag til styrktar Haítíbú-
um.
Brotist inn til Boyle
Reuters
Boyle Við heimili sitt í Blackburn.