Morgunblaðið - 06.03.2010, Síða 35

Morgunblaðið - 06.03.2010, Síða 35
í messunni. Prestur sr. Ragnheiður Jóns- dóttir, ræðumaður dagsins er Jón Páls- son, formaður Aftureldingar, og organisti er Jónas Þórir. Kvöldvaka Aftureldingar verður að aflokinni æskulýðsmessu kl. 18 í safnaðarheimili Lágafellssóknar í Þverholti 3. Boðið upp á veitingar. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Kór Linda- kirkju undir stjórn Óskars Einarssonar, Hafdís María Matsdóttir sunnudaga- skólaleiðtogi flytur hugvekju. Stuttmynd frá unglingum í KFUM og KFUK-starfinu sýnd. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Lokasamvera í Kristniboðsviku kl. 17. Ræðumaður J.S. Dale, kór Lindakirkju syngur undir sjórn Óskars Einarssonar. Veitingar eftir samkomu, söluborð. NESKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Trúðurinn Barbara (Halldóra Geir- harðsdóttir) kemur í heimsókn. Barna- og stúlknakórar kirkjunnar syngja, stjórn- endur Björn Thorarensen og Steingrímur Þórhallsson organisti. Félagar úr Kór Nes- kirkju leiða safnaðarsöng, prestur er sr. Þórhildur Ólafs, Sigurvin Jónsson og María Gunnlaugsdóttir leiða stundina ásamt unglingum. Samfélag og veitingar á Torginu eftir messu. Bænarý kl. 20. Messa á vegum ÆSKR fyrir unglinga á öll- um aldri. Sr. Arna Grétarsdóttir prédikar. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Ferming- armessa kl. 10.30. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Stefáns H. Kristins- sonar organista, meðhjálpari er Ástríður Helga Sigurðardóttir. Sunnudagaskóli Njarðvíkurkirkju kl. 11 í Akurskóla. Um- sjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir. SALT, kristið samfélag | Samkoma fellur inn í lokasamkomu kristniboðsviku í Lindakirkju (Kópavogi) kl. 17. Ræðumað- ur er J. S. Dale. Ath. breyttan sam- komustað. SELFOSSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11 á æskulýðsdaginn. Unglinga- kór kirkjunnar syngur en stjórnandi kórs- ins er Edit Molnár, börn og unglingar úr kirkjustarfinu taka þátt í guðsþjónustunni með margvíslegum hætti. Ingó veðurguð tekur lagið. Léttar veitingar í safnaðar- heimili á eftir. Sjá www.selfosskirkja.is SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14. Berg- lind Ólafsdóttir prédikar ásamt sr. Ólafi Jóhanni Borgþórssyni. Unglingar úr æsku- lýðsfélagi kirkjunnar sjá um ritning- arlestra og bænir, Barnakór Seljakirkju syngur, KFUK-stúlkur syngja og Kór Selja- kirkju leiðir safnaðarsönginn. SELTJARNARNESKIRKJA | Æskulýðsdag- urinn haldinn hátíðlegur í fjölskyldustund kl. 11. Barnakór Seltjarnarness syngur undir stjórn Ingu B. Stefánsdóttur. Tón- list, brúður koma í heimsókn o.fl. Org- anisti er Friðrik Vignir Stefánsson og leið- togar í æskulýðsstarfi kirkjunnar leiða stundina. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 14. Dr. Kent M. Keith framkvæmdastjóri Greenleaf Center for Servant Leadership í Indianapolis í Bandaríkjunum prédikar. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur ann- ast prestsþjónustuna. SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Ester Ólafsdóttir organisti leiðir almennan safnaðarsöng, ritningarlestra les Magnús H. Vigfússon og lokabæn flytur Úlfhildur Stefánsdóttir. Meðhjálparar eru Ólöf E. Guðmundsdóttir og Erla Thomsen. Sr. Birgir Thomsen. VEGURINN, kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Brauðsbrotning. Barnastarf, lofgjörð, predikun og fyrirbæn. Högni Valsson pre- dikar. VÍDALÍNSKIRKJA | Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 11. Margrét Rós Harðardóttir æskulýðsfulltrúi leiðir stundina ásamt fræðurum sunnudagaskólans. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari og barn verður borið til skírnar. Barnakór Sjá- landsskóla syngur undir stjórn Ólafs Schram, börn úr TTT flytja bænir og nem- endur úr Sjálandsskóla flytja Faðir vor á táknmáli. Djús og kaffi eftir guðsþjón- ustu. Sjá gardasokn.is. VÍÐISTAÐAKIRKJA, Hafnarfirði | Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Barnakór og stúlkna- kór syngja undir stjórn Áslaugar Berg- steinsdóttur, prestur er Bragi J. Ingibergs- son sóknarprestur. Samvera með fermingarbörnum og foreldrum í safn- aðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. Sunnudagaskólinn kl. 11 í loftsal kirkj- unnar. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Eyþór Grétar Grét- arsson, Stefán H. Kristinsson og María Rut Baldursdóttir. ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli og æskulýðsmessa kl. 11. Prestur sr. Axel Árnason, Ester Hjartardóttir spilar undir söng. Sungin verða sunnudagaskólalög, Sirrí og Hafdís segja börnunum sögur. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að koma. Bænhúsið á Núpsstað. Messur 35 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARS 2010 Stórólfshvolskirkja Hvolsvelli Eftirfarandi listi fermingarbarna sem fermast eiga á skírdag í Stórólfs- hvolskirkju birtist fyrir mistök undir Breiðabólstaðarkirkju. Skírdag 1. apríl kl. 11. Prestur sr. Önundur S. Björnsson. Bergrún Linda Björgvinsdóttir, Gilsbakka 2, 860 Hvolsvelli. Ívar máni Garðarsson, Njálsgerði 2, 860 Hvolsvelli. Rúnar Helgi Óskarsson, Njálsgerði 14, 860 Hvolsvelli. Snædís Sól Böðvarsdóttir, Litlagerði 8, 860 Hvolsvelli. Unnur Þöll Benediktsdóttir, Norðurgarði 22, 860 Hvolsvelli. Viðar Benónýsson, Miðtúni, 860 Hvolsvelli. Langholtskirkja Eftirfarandi listi fermingarbarna sem fermast eiga sumardaginn fyrsta 22. apríl féll út úr fermingarblaðinu. Sumardaginn fyrsta 22. apríl kl. 11. Prestur Guðný Hallgrímsdóttir. Anton Ívar Kristjánsson, Stekkjarbergi 10, 221 Hafnarfirði. Eyjólfur Haukur Óskarsson, Laufengi 9, 112 Reykjavík. Gunnar Már Pálsson, Stuðlaseli 19, 109 Reykjavík. Hrafn Harðarson, Stuðlaseli 8, 109 Reykjavík. Hrafnkell Björnsson, Suðurhúsum 3, 112 Reykjavík. Kristján Ólafsson, Kögurseli 7, 109 Reykjavík. Ólöf Þorbjörg Pétursdóttir, Hesthömrum 10, 112 Reykjavík. Salbjörg Ósk Atladóttir, Blesugróf 21, 108 Reykjavík. Fermingarbörn 2010 Hraðsveitakeppni í Kópavogi Fimmtudaginn 4.mars hófs hrað- sveitakeppni félagsins með þátttöku níu sveita. Spiluð voru 32 spil, fjögur spil á milli sveita og var meðalskorið 576 stig. Staðan í keppninni er þessi eftir þetta fyrsta kvöld. Miðvikudagsklúbburinn 642 Vinir 620 Riddararnir 619 Þórður Jörundsson 582 Fimmtudaginn 25. febrúar var spilaður eins kvölds tvímenningur Fjórtán pör mættu til leiks og fóru leikar þannig. Sigurður Sigurjss. – Ragnar Björnsson 192 Loftur Péturss. – Jón St. Ingólfss. 191 Guðlaugur Bessas. – Sverrir Þórisson 191 Fimmtudaginn 11. mars heldur hraðsveitarkeppnin áfram og hefst spilamennska klukkan 19. Spilað er í félagsheimilinu Gjá- bakka Fannafold 8 í Kópavogi. Bridsfélag Hreyfils Það var spilaður einskvölds tví- menningur sl. mánudagskvöld og hér koma úrslitin í %: Einar Oddss. – Skúli Ragnarss. 59,4 Daníel Halldórss. – Þórður Ingólfss.57,3 Jón Sigtryggss. – Birgir Kjartanss.56,8 Nk. mánudagskvöld hefst nokk- urra kvölda tvímenningur. Spilað verður í Hreyfilshúsinu kl. 19.30. Bridsfélag Reykjavíkur Aðaltvímenningi BR 2010 er lokið. Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson áttu langbesta lokasprettinn en loka- staðan er eftirfarandi í % skor: Jón Baldursson – Þorlákur Jónsson 57,0 Örvar Óskarsson – Egill D. Brynjólfss. 55,3 Vignir Hauksson – Stefán G. Stefánsson 55,2 Helgi Bogason – Gunnlaugur Karlsson 55,1 Kjartan Ingvarss. – Vilhjálmur Sigurðss. 54,3 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 2. mars var spilað á 16 borðum. Meðalskor var 312. Úr- slit urðu þessi í N/S Haukur Guðmss. – Valdimar Elíasson 381 Albert Þorsteinss. – Björn Árnason 378 Ragnar Björnss. – Pétur R. Antonss. 377 A/V Oddur Jónsson – Magnús Jónsson 382 Jórunn Kristinsd. – Ólöf Ólafsd. 382 Bragi Bjarnas. – Örn Einarsson 363 www.birkiaska.is Birkilauf- Betulic Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Launasjóður fræðiritahöfunda auglýsir eftir umsóknum um starfslaun úr sjóðnum sem veitt verða frá 1. júní 2010. Rétt til að sækja um laun úr sjóðnum hafa höfundar alþýðlegra fræðirita, handbóka, orðabóka og viðamikils upplýsingaefnis á íslensku. Meginhlutverk Launasjóðs fræðiritahöfunda er að auðvelda samningu bóka og verka í stafrænu formi til eflingar íslenskri menningu. Starfslaun eru að jafnaði veitt til hálfs árs, en heimilt er að veita þau til allt að þriggja ára. Þeir sem hljóta starfslaun úr sjóðnum skulu ekki gegna föstu starfi meðan á starfslaunatímanum stendur. Starfslaun miðast við núgildandi kjarasamning Félags háskólakennara. Sjóðurinn er í vörslu Rannsóknamiðstöðvar Íslands - Rannís Sækja þarf um rafrænt á www.rannis.is fyrir kl. 16:00 föstudaginn 12. apríl. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 515 5800 og á www.rannis.is Launasjóður fræðiritahöfunda Auglýsing um starfslaun Umsóknarfrestur er til 12. apríl 2010 Hlutverk Rannís er að veita faglega aðstoð og þjónustu við undirbúning og framkvæmd vísinda- og tæknistefnu Vísinda- og tækniráðs. Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda- og tæknisamfélagsins. Í vörslu Rannís eru opinberir samkeppnissjóðir s.s. Rannsóknasjóður og Tækniþróunarsjóður. Rannís sér um greiningu á rannsóknum og nýsköpun á Íslandi og gerir áhrif rannsókna og nýsköpunar á þjóðarhag og hagvöxt sýnilegan. Rannís er miðstöð upplýsinga og miðlunar alþjóðasamstarfs vísinda- og tæknisamfélagsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.