Morgunblaðið - 06.03.2010, Side 53
Verslunarskóla Íslands. Síðan opnaðist fyrir
mér að fara til London, tískan í London er
miklu opnari og frjálsari en á Ítalíu, þar er allt
hefðbundnara og maður má ekki ganga mikið út
af kortinu.“
Vera hefur verið mjög ánægð með námið í
Instituto Marangoni. „Námið hefur verið mjög
fjölbreytt en ég hef mestan áhuga á því að gera
fatnað á kvenfólk,“ segir Vera sem á sér þann
draum að setja eigið fatamerki á laggirnar einn
daginn. Vonandi rætist sá draumur.
Kjóll Glæsilegur kjóll með allskonar dúlleríi.
Öðruvísi Flottur og frumlegur leðurjakki.
www.verathordardottir.com
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARS 2010
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Sun 11/4 kl. 16:00
Sun 18/4 kl. 16:00
Fös 23/4 kl. 20:00
Fös 30/4 kl. 20:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Gunni Þórðar - Lífið og lögin (Söguloftið)
Lau 13/3 kl. 14:00 U
Lau 13/3 kl. 17:00 Ö
Fim 18/3 kl. 14:00 U
Fös 19/3 kl. 20:00
Lau 27/3 kl. 17:00 Ö
Fim 1/4 skírdagur kl. 20:00
Fös 9/4 kl. 20:00
Lau 17/4 kl. 17:00
Sun 25/4 kl. 16:00
Jón Gnarr. Lifandi í Landnámssetri (Söguloftið)
Lau 6/3 kl. 20:00 Ö
Fös 12/3 kl. 20:00
Lau 20/3 kl. 20:00
Fös 26/3 kl. 20:00
Lau 3/4 kl. 20:00
páskahelgin
Lau 10/4 kl. 20:00
Fös 16/4 kl. 20:00
Lau 24/4 kl. 20:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Hádegistónleikar Óp-hópsins með Jóhanni Smára
Sævarssyni
Þri 23/3 kl. 12:15
Miðaverð aðeins 1.000 kr. !
Hellisbúinn
Lau 27/3 kl. 20:00
Vinsælasti einleikur allra tíma!
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Endalaus - Febrúarsýning2010 (Stóra sviðið)
Sun 7/3 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Ufsagrýlur (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Lau 13/3 kl. 20:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
NÚ stendur til að gera forleik að Alien-myndunum góðu, en
myndirnar um geimskrímslin eru orðnar sex í allt. Roger
Christian, sem var listrænn stjórnandi fyrstu myndarinnar
og leikstýrði hinni hörmulegu Battlefield Earth, segir að
jafnvel gæti orðið um nýjan þríleik að ræða.
Öll plön eru enn á undirbúningsstigi en Christian hefur það
eftir Ridley Scott að þegar forleikurinn verði tekinn upp,
verði stuðst við þá tækni sem var notuð við gerð Avatar.
Nú, þegar áætlanir eru uppi um gerð hverrar þrívíddar-
myndarinnar á fætur annarri, er vert að minna á að þrívídd
er ekki það sama og þrívídd. Avatar var til dæmis tekin upp
með sérstökum þrívíddarmyndavélum en einhverjir kvik-
myndagerðarmenn munu enn vera að spara sér aurinn og
bæta þrívíddinni inn eftir á, sem ku skila öllu lakari upplifun.
Sigourney Snýr aftur í Avatar en hvað með Ripley og Alien?
Geimverur í þrívídd
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
39 þrep (Samkomuhúsið)
Lau 6/3 kl. 19:00 Fös 19/3 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 19:00
Lau 6/3 kl. 22:00 Aukas. Lau 20/3 kl. 19:00 Fim 1/4 kl. 19:00
Fös 12/3 kl. 19:00 Sun 21/3 kl. 20:00 Ný sýn. Lau 3/4 kl. 19:00
Lau 13/3 kl. 19:00 Fös 26/3 kl. 19:00 Lau 10/4 kl. 19:00 Ný sýn
Frábær fjölskyldu skemmtun!
Horn á höfði (Rýmið)
Mið 31/3 kl. 16:00 1.sýn Fim 1/4 kl. 16:00 3.sýn Lau 3/4 kl. 16:00 5.sýn
Fim 1/4 kl. 14:00 2.sýn Lau 3/4 kl. 14:00 4.sýn
Fúlar á móti (Marina - Gamli Oddvitinn)
Fös 2/4 kl. 21:00 1.sýn Lau 3/4 kl. 21:00 2.sýn
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Fjölskyldan HHHH GB, Mbl
Gauragangur (Stóra svið)
Mið 17/3 kl. 20:00 fors Fös 26/3 kl. 20:00 Lau 17/4 kl. 20:00
Fim 18/3 kl. 20:00 fors Fim 8/4 kl. 20:00 Mið 21/4 kl. 20:00 K.8.
Fös 19/3 kl. 20:00 frums Fös 9/4 kl. 20:00 Fim 22/4 kl. 20:00 K.9.
Sun 21/3 kl. 20:00 K.2. Lau 10/4 kl. 16:00 K.4. Fös 23/4 kl. 20:00
Þri 23/3 kl. 20:00 Lau 10/4 kl. 20:00 K.5. Fim 29/4 kl. 20:00
Mið 24/3 kl. 20:00 Fös 16/4 kl. 20:00 K.6. Fös 30/4 kl. 20:00
Fim 25/3 kl. 20:00 K.3. Lau 17/4 kl. 16:00 K.7.
Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk
Faust (Stóra svið)
Lau 6/3 kl. 20:00 Sun 28/3 kl. 20:00 Lau 24/4 kl. 20:00 Ný auka
Lau 13/3 kl. 20:00 Sun 11/4 kl. 20:00 Ný auka Sun 25/4 kl. 20:00 Ný auka
Sun 14/3 kl. 20:00 Fim 15/4 kl. 20:00 Ný auka
Lau 20/3 kl. 20:00 Sun 18/4 kl. 20:00 Ný auka
í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports
Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið)
Lau 6/3 kl. 12:00 Sun 14/3 kl. 12:00 Sun 28/3 kl. 12:00
Lau 6/3 kl. 14:00 Sun 14/3 kl. 14:00 Sun 28/3 kl. 14:00
Sun 7/3 kl. 12:00 Lau 20/3 kl. 12:00 Lau 10/4 kl. 12:00
Sun 7/3 kl. 14:00 Lau 20/3 kl. 14:00 Lau 10/4 kl. 14:00
Lau 13/3 kl. 12:00 Sun 21/3 kl. 12:00 Sun 11/4 kl. 12:00
Lau 13/3 kl. 14:00 Sun 21/3 kl. 14:00 Sun 11/4 kl. 14:00
Dúfurnar (Nýja sviðið)
Lau 10/4 kl. 20:00 Frum Fös 23/4 kl. 22:00 aukas Sun 9/5 kl. 20:00 k.13.
Mið 14/4 kl. 20:00 K.2. Mið 28/4 kl. 20:00 k.8. Mið 12/5 kl. 20:00 k.14.
Fös 16/4 kl. 19:00 K.3. Fim 29/4 kl. 20:00 k.9. Fim 13/5 kl. 20:00 k.15.
Fös 16/4 kl. 22:00 aukas Fös 30/4 kl. 19:00 k.10 Fös 14/5 kl. 20:00 k.16.
Lau 17/4 kl. 19:00 K.4. Fös 30/4 kl. 22:00 aukas. Fös 14/5 kl. 22:00
Lau 17/4 kl. 22:00 aukas Fös 7/5 kl. 19:00 k.11. Lau 15/5 kl. 19:00 k.17.
Mið 21/4 kl. 19:00 K.5. Fös 7/5 kl. 22:00 Lau 15/5 kl. 22:00
Fim 22/4 kl. 20:00 K.6. Lau 8/5 kl. 19:00 k.12.
Fös 23/4 kl. 19:00 K.7. Lau 8/5 kl. 22:00
frumsýnt 10. apríl
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Lau 6/3 kl. 19:00 Lau 13/3 kl. 22:00 Sun 28/3 kl. 20:00 Síð. sýn.
Lau 13/3 kl. 19:00 Lau 20/3 kl. 20:00
Sýningum lýkur 28. mars
Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið)
Fös 12/3 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 19:00 síð. sýn
Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Sýningin snýr aftur næsta haust.
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Brennuvargarnir (Stóra sviðið)
Mið 17/3 kl. 20:00 Aukas. Fös 9/4 kl. 20:00
Mið 24/3 kl. 20:00 Aukas. Fös 16/4 kl. 20:00
"Besta leiksýning ársins!" Mbl. IÞ. Allra síðasta sýning 16. apríl!
Oliver! (Stóra sviðið)
Sun 7/3 kl. 15:00 Lau 27/3 kl. 15:00 Sun 18/4 kl. 15:00
Sun 7/3 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 19:00 Sun 18/4 kl. 19:00
Sun 14/3 kl. 15:00 Sun 28/3 kl. 15:00 Sun 25/4 kl. 15:00
Sun 14/3 kl. 19:00 Sun 28/3 kl. 19:00 Sun 25/4 kl. 19:00
Sun 21/3 kl. 15:00 Sun 11/4 kl. 15:00
Sun 21/3 kl. 19:00 Sun 11/4 kl. 19:00
Fjórar stjörnur! Mbl. GB - Síðustu sýningar 25. apríl!
Gerpla (Stóra sviðið)
Lau 6/3 kl. 20:00 8.k Lau 13/3 kl. 20:00 Lau 20/3 kl. 20:00
Fim 11/3 kl. 20:00 Fim 18/3 kl. 20:00 Fim 25/3 kl. 20:00
Fös 12/3 kl. 20:00 Fös 19/3 kl. 20:00 Fös 26/3 kl. 20:00
Fjórar stjörnur! Mbl. I.Þ
Fíasól (Kúlan)
Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. Lau 10/4 kl. 13:00 Sun 25/4 kl. 13:00
Sun 14/3 kl. 13:00 Lau 10/4 kl. 15:00 Sun 25/4 kl. 15:00
Sun 14/3 kl. 15:00 Sun 11/4 kl. 13:00 Sun 2/5 kl. 13:00
Lau 20/3 kl. 13:00 Sun 11/4 kl. 15:00 Sun 2/5 kl. 15:00
Lau 20/3 kl. 15:00 Mið 14/4 kl. 17:00 Lau 8/5 kl. 13:00
Sun 21/3 kl. 13:00 Lau 17/4 kl. 13:00 Lau 8/5 kl. 15:00
Sun 21/3 kl. 15:00 Lau 17/4 kl. 15:00 Sun 9/5 kl. 13:00
Lau 27/3 kl. 13:00 Sun 18/4 kl. 13:00 Sun 9/5 kl. 15:00
Lau 27/3 kl. 15:00 Sun 18/4 kl. 15:00 Lau 15/5 kl. 13:00
Sun 28/3 kl. 13:00 Fim 22/4 kl. 13:00 Aukas. Lau 15/5 kl. 15:00
Sun 28/3 kl. 15:00 Fim 22/4 kl. 15:00 Aukas. Sun 16/5 kl. 13:00
Mið 7/4 kl. 17:00 Lau 24/4 kl. 16:00 Sun 16/5 kl. 15:00
Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu!
Hænuungarnir (Kassinn)
Lau 6/3 kl. 20:00 Fim 25/3 kl. 20:00 Fim 22/4 kl. 20:00
Fim 11/3 kl. 20:00 Fös 26/3 kl. 20:00 Fös 23/4 kl. 20:00
Fös 12/3 kl. 20:00 Fim 8/4 kl. 20:00 Lau 24/4 kl. 20:00
Lau 13/3 kl. 20:00 Lau 10/4 kl. 20:00 Fim 29/4 kl. 20:00
Fim 18/3 kl. 20:00 Fim 15/4 kl. 20:00 Fös 30/4 kl. 20:00
Fös 19/3 kl. 20:00 Lau 17/4 kl. 20:00
Lau 20/3 kl. 20:00 Mið 21/4 kl. 20:00
Fimm stjörnur! Mbl. GB Fimm stjörnur! Fréttablaðið EB
LÖNGU áður en Navi-fólkið sigraði heim-
inn átti önnur bláleit þjóð hug okkar og
hjörtu. Hinir hugumstóru Strumpar
munu brátt birtast okkur aftur en þeir
áætla að frumsýna sig á hvíta tjald-
inu sumarið 2011 í tölvuteiknaðri
bíómynd. Nú þegar hafa tökur
hafist og tilkynnt hefur verið um
nokkur hlutverkanna. Leik-
arinn Neil Patrick Harris mun
fara með (radd)hlutverk
strumpsins sem mest mæðir á (ekki Æðstistr-
umpur), söngkonan Kate Perry mun tala fyrir
Strympu og breski leikarinn Alan Cumming
mun einnig fara með hlutverk í myndinni. Aðdá-
endur þurfa þó enn að bíða spenntir eftir að til-
kynnt verði um hlutverk Kjartans galdrakarls.
Neil Patrick HarrisAlan CummingKate Perry
Litlir bláir
karlar… og kona