Morgunblaðið - 06.03.2010, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 06.03.2010, Qupperneq 54
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARS 2010 Alveg er það merkilegt hvaðmannskepnan hefur gamanaf spurningakeppnum. Slík- ir þættir hafa t.a.m. verið fasti í sjónvarpsmenningu, allt síðan að fyrsta tækinu var stungið í sam- band. Og um þessar mundir fer Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, fram í sjón- varpinu, dagskrárliður sem nýtur óhemjumikilla vinsælda auk þess sem keppnin sjálf á hug og hjörtu skólasveina og -meyja á meðan á henni stendur (og þá aðallega sveina).    Í keppnunum fylgjumst við meðóhörðnuðum unglingum romsa út úr sér staðreyndum á ljóshraða og iðulega standa menn gapandi yf- ir þessu, ekki þá bara yfir upplýs- ingamagninu sem virðist hægt að troða inn í þessa hausa, heldur líka Spurningakeppnisspurningar AF SPURNINGAKEPPNUM Arnar Eggert Thoroddsen Morgunblaðið/Golli Heilabrot „Gjaldmiðillinn í Grikklandi er...?“ Liðsmenn Menntaskólans á Egilsstöðum á æfingu. Stórfréttir í tölvupósti SÝND SMÁRABÍÓI Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó From Paris With Love kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Legion kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Percy Jackson / The Lightning Thief kl. 3(600kr) - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára Nikulás litli kl. 4(600kr) - 6 LEYFÐ Edge of Darkness kl. 10:30 B.i. 16 ára It‘s Complicated kl. 8 B.i. 12 ára The Good Heart kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.10 ára Precious kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára Leap Year kl. 8 - 10:15 LEYFÐ Loftkastalinn sem hrundi kl. 3 - 6 - 9 B.i.14 ára Mamma Gógó kl. 4 - 6 LEYFÐ From Paris With Love kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Shutter Island kl. 9 B.i. 16 ára Loftkastalinn sem hrundi kl. 6 B.i. 14 ára Artúr 2 kl. 4(550kr) - 6 LEYFÐ Skýjað með kjötbollum á köflum kl. 4(550kr) LEYFÐ SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍOI BRÁÐSKEMMTILEG RÓMANTÍSK GAMANMYND MEÐ AMY ADAMS ÚR „ENCHANTED“ ANNA HAFÐI Í HYGGJU AÐ BIÐJA UM HÖND KÆRAS- TANS ÞANN 29. FEBRÚAR ...EN ÞETTA ER EKKI KÆRASTINN HENNAR HHHH Átakanleg saga sem skilur engan eftir ósnortinn... Leikurinn er hreint út sagt magnaður!” - T.V., Kvikmyndir.is SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI HHHH „Einstaklega vel leikin mynd á alla kanta, vel leikstýrt, einföld og gífurlega áhrifamikil.” - TÞÞ, DV SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM „Myndin er fallega tekin og óaðfinnanlega leikin af stjörnuleik- urunum - mynd sem veitir manni töluvert tilfinningalegt högg” - Todd Brown, twitchfilm.net (eftir Toronto kvikmynda- hátíðina) HHHH „Á heildina litið er þetta afskaplega vel heppunð kvikmynd og manneskjuleg. Stjarna Cox stelur senunni, hokinn af reynslu” -H.S.S., MBL Baráttan um mannkynið hefst þegar síðasti engillinn fellur. MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! HHHH „Gífurlega sterk og krefjandi.” -Ó.H.T., Rás 2 HHH -Dr. Gunni, FBL HHHH „...Skylduáhorf fyrir alla...“ -H.G, MBL Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.