Morgunblaðið - 06.03.2010, Qupperneq 59
Útvarp | Sjónvarp 59SUNNUDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARS 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með
þul.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt. Séra Gunnar
Kristjánsson, Reynivöllum, pró-
fastur í Kjalarnesprófastsdæmi
flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas
Jónasson.
09.00 Fréttir.
09.03 Heimur hugmyndanna. Við-
talsþáttur í umsjón Ævars Kjart-
anssonar og Páls Skúlasonar.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Að yrkja á öðru máli. Lesin
ljóð sem íslensk skáld frumortu á
dönsku og norsku ásamt þýð-
ingum. Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson. Lesari: Charlotte Bøving.
11.00 Guðsþjónusta í Bessastaða-
kirkju. Séra Hans Guðberg Al-
freðsson prédikar.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Geit-
ungagildran eftir Guðrúnu Evu
Mínervudóttur. Leikendur: Margrét
Vilhjálmsdóttir og Steinn Ármann
Magnússon. Leikstjóri: Hjálmar
Hjálmarsson. (Frá 2001)
14.35 Útvarpsleikhúsið: Í sviðs-
vængnum – Guðrún Eva Mín-
ervudóttir. Brugðið upp svipmynd
af skáldinu. Umsjón: Viðar Egg-
ertsson.
15.00 Hvað er að heyra?: Spurn-
ingaleikur um tónlist. Liðstjórar:
Steinunn Birna Ragnarsdóttir og
Gautur Garðar Gunnlaugsson.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu Hljóðritun
frá hátíðartónleikum í Óperuhús-
inu í Varsjá ítilefni af 200 ára fæð-
ingarafmæli Frédérics Copins í
mars sl. Á efnisskrá eru verk eftir
Frédéric ChopinEinleiksverk fyrir
píanó í flutningi Yundi Li.Píanó-
konsert í f-moll op. 21. Dang Thai
Son leikur á fortepíanó. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Seiður og hélog.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (e)
19.40 Sunnudagskonsert.
20.10 Á réttri hillu. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir. (e)
21.05 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Guðmundur
Ingi Leifsson flytur.
22.20 Til allra átta. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen. (e)
23.05 Andrarímur. Í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar. (
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar Sígild tónlist.
08.00 Barnaefni
10.15 Gettu betur (e)
11.25 Hvað veistu? –
Geimryk
12.00 Leiðin á HM .
12.30 Silfur Egils
13.50 Íslandsmótið í ís-
hokkí Bein útsending.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Lifandi myndir (Pict-
ure This)
17.45 Elli eldfluga (10:12)
17.50 Leirkarlinn með
galdrahattinn (1:6)
18.00 Stundin okkar
18.30 Spaugstofan (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Draumalandið
Heimildamynd eftir Þor-
finn Guðnason og Andra
Snæ Magnasonbyggð á
bók Andra um þjóð sem er
búin að koma upp öllum
sínum innviðum og hefur
öll tækifæri í hendi sér en
ákveður að gera landið að
einni stærstu málm-
bræðslu í heiminum. Til
þess þarf að fórna ein-
stæðri náttúru og þenja
efnahagskerfið til hins ít-
rasta.
21.10 Glæpurinn II
(Forbrydelsen II) Bannað
börnum. (3:10)
22.15 Sunnudagsbíó –
Nætur Cabiríu (Le notti di
Cabiria) Ítölsk mynd frá
1957 um vændiskonu sem
ráfar um götur Rómar í
leit að ástinni en hefur
ekki árangur sem erfiði.
Leikstjóri: er Federico
Fellini. og leikendur:
Giulietta Masina, François
Périer, Franca Marzi og
Dorian Gray.
00.10 Silfur Egils (e)
01.30 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
09.35 Narínu-sögurnar:
Kaspían prins (The Chro-
nicles of Narnia: Prince
Caspian)
12.00 Nágrannar
13.45 Bandaríska Idol-
stjörnuleitin (American
Idol)
14.35 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
15.20 Monk
16.05 Kaldir Karlar (Mad
Men)
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur (60 Min-
utes)
18.30 Fréttir
19.00 Íþróttir
19.07 Veður
19.15 Fraiser
19.40 Sjálfstætt fólk
Umsjón: Jón Ársæll Þórð-
arson
20.20 Óleyst mál (Cold
Case)
21.10 Twenty Four
21.55 John Adams Byggt á
samnendri bók og fjallar
um John Adams, annan
forseta Bandaríkjanna.
Aðalleikarar: Paul Gia-
matti og Laura Linney.
23.00 60 mínútur
23.50 Óskarsverðlaunin
2010 – Rauði dregillinn
Bein útsending.
01.30 Óskarverðlaunin
2010 – Bein útsending frá
Óskarsverðlaunahátíðinni.
Kynnar eru Steve Martin
og Alec Baldwin en ís-
lenskir þulir eru Ívar Guð-
mundsson útvarpsmaður
Bylgjunnar og Skarphéð-
inn Guðmundsson dagsr-
árstjóri Stöðvar 2.
04.35 Í vondum málum
(Breaking Bad)
05.35 Fréttir
08.35 Spænski boltinn (Al-
meria – Barcelona)
10.15 FA Cup (Portsmouth
– Birmingham)
11.55 FA Cup (Fulham –
Tottenham)
13.35 FA Cup (Reading –
Aston Villa) Bein útsend-
ing.
15.45 FA Cup (Chelsea –
Stoke) Bein útsending.
17.50 Spænski boltinn
(Real Madrid – Sevilla)
Bein útsending.
19.30 Inside the PGA Tour
20.00 PGA Tour 2010
(Honda Classic) Bein út-
sending.
23.00 NBA körfuboltinn
(Orlando – LA Lakers)
Bein útsending.
01.00 Franski boltinn
(Bordeaux – Montpellier)
08.00 Thank You for Smok-
ing
10.00 From Russia with
Love
12.00 Iron Giant
14.00 Thank You for Smok-
ing
16.00 From Russia with
Love
18.00 Iron Giant
20.00 Man About Town
22.00 Radio Days
24.00 Into the Wild
02.25 Kin
04.00 Radio Days
06.00 Extreme Dating
08.45 7th Heaven
09.25 7th Heaven
10.05 7th Heaven
10.50 Dr. Phil
11.35 Dr. Phil
12.15 Samfés 2010
15.15 Spjallið með Sölva
Sölvi Tryggvason
16.05 Innlit / útlit
16.35 Nýtt útlit – NÝTT!
Hárgreiðslu- og förð-
unarmeistarinn Karl
Berndsen veitir venjulegu
fólki nýtt útlit, allt frá
förðun til fata
17.25 Djúpa laugin Um-
sjón Ragnhildur Magn-
úsdóttir og Þorbjörg Mar-
ínósdóttir
18.25 The Office
18.50 30 Rock
19.15 Girlfriends
19.35 Fyndnar fjöl-
skyldumyndir
20.05 Top Gear
21.00 Leverage
21.45 Dexter
22.45 House
23.35 Saturday Night Live
00.25 World’s Most Amaz-
ing Videos – NÝTT!
01.05 Pepsi MAX tónlist
14.10 The Doctors
17.45 Wipeout USA
18.35 Seinfeld
20.15 Réttur
21.00 Ísland í dag – helg-
arúrval
21.25 Svínasúpan
21.50 Supernatural
22.30 ET Weekend
23.15 Seinfeld
00.55 Auddi og Sveppi
01.30 Logi í beinni
02.15 Sjáðu
02.40 Fréttir Stöðvar 2
03.25 Tónlistarmyndbönd
08.30 Kvöldljós
09.30 Tomorroẃs World
10.00 Robert Schuller
11.00 Hver á Jerúsalem?
12.00 Helpline
13.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 49:22 Trust
15.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins Steven
L. Shelley
17.00 David Wilkerson
Upptökur frá Time Square
Church
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kvikmynd
23.30 Ljós í myrkri
24.00 Avi ben Mordechai
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Pingu 17.30 Newton 18.00 Sondagsrevyen 18.45
Sportsrevyen 19.10 Himmelblå 19.55 Ingen grenser
20.45 Lille Dorrit 21.40 Oscarkveld 2010 22.00
Kveldsnytt 22.15 Oscarkveld 2010 22.20 L.A. Confi-
dential
NRK2
11.30 V-cup alpint 11.50 Snobrett: TTR-serien
13.25 V-cup skoyter 16.00 Bokprogrammet 16.30
Viggo på lordag 17.00 Norge rundt og rundt 17.25
Filmavisen 1960 17.35 Perler fra dyreriket 17.40
Skavlan 18.35 Folk: Hav, himmel, host og hummer
19.10 Rally: NM-runde fra Numedal 19.40 Jan i
naturen 19.55 Keno 20.00 Nyheter 20.10 Ho-
vedscenen 22.25 Kjære Wendy
SVT1
12.30 Alpint: Världscupen Crans Montana 13.20
Vinterstudion 13.30 Alpint: Världscupen i Kvittfjell
14.15 Vasaloppet 14.40 Bandy: Elitserien 16.55
Sportnytt 17.00 Rapport med A-ekonomi 17.10 Re-
gionala nyheter 17.15 Landet runt 18.00 Sverige!
18.30 Rapport 18.55 Regionala nyheter 19.00 Nära
djuren 19.30 Sportspegeln 20.15 Livet på Laerkevej
21.00 VeteranTV 21.30 Välkommen till Nanovärlden
22.00 Andra Avenyn 22.45 Brottskod: Försvunnen
SVT2
11.30 Landet Brunsås 12.00 Dom kallar oss artister
12.30 Konst i det vilda 13.30 Vem vet mest? 16.00
I love språk 16.30 Family Foster 17.00 Ritualer
17.55 K-märkta ord 18.00 Eldfågeln i Louvren
19.00 Minnet av Messaure 19.50 Bombay x-ray
20.00 Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Klimatför-
handlingen 22.45 Rapport 22.55 Korrespond-
enterna 23.25 Band of Brothers
ZDF
16.00 heute 16.10 ZDF SPORTreportage 17.00 ML
Mona Lisa 17.30 So geht es nicht weiter … 18.00
heute/Wetter 18.10 Berlin direkt 18.30 Faszination
Erde 19.15 Katie Fforde: Eine Liebe in den Hig-
hlands 20.45 heute-journal/Wetter 21.00 Inspector
Barnaby 22.40 Verlorene Maßstäbe 23.25 heute
23.30 nachtstudio
ANIMAL PLANET
11.40 Ultimate Killers 12.35 Wildlife SOS 13.30
Big Cat Diary 14.25 New Breed Vets with Steve Irwin
15.20 Journey of Life 16.15 Shark after Dark 17.10
Living with the Wolfman 18.10 Austin Stevens Ad-
ventures 19.05/23.40 Untamed & Uncut 20.55
Animal Cops Philadelphia 21.50 The Real Lost
World 22.45 Whale Wars
BBC ENTERTAINMENT
11.30 The Green Green Grass 12.30/16.25 The
Weakest Link 13.15 Monarch of the Glen 14.05 My
Hero 15.35 Waterloo Road 17.10 Primeval 18.00
Strictly Come Dancing 20.05 The Chase 20.55 The
Mighty Boosh 21.25 Marc Wootton Exposed 21.55
This Is Dom Joly 22.25 My Family 22.55 Two Pints
of Lager and a Packet of Crisps 23.25 Holby Blue
DISCOVERY CHANNEL
11.00 American Chopper 13.00 World’s Toughest
Tools 14.00 Tornado Rampage 15.00 Swords – Life
on the Line 16.00 American Loggers 17.00 Dirty
Jobs 18.00 Ultimate Weapons 19.00 World’s Toug-
hest Tools 20.00 MythBusters 21.00 Breaking Point
22.00 Ultimate Survival 23.00 Destroyed in Se-
conds
EUROSPORT
12.45/17.30/22.45 Ski Jumping 14.40 Winter-
sports Weekend Magazine 14.45/21.55Cycling
16.30 Biathlon 18.30 FIA World Touring Car Cham-
pionship 20.30 Boxing 22.00 Rally 22.30 Mot-
orsports Weekend Magazine 23.45 Cycling
MGM MOVIE CHANNEL
11.25 The Pride and the Passion 13.35 Broadway
Danny Rose 15.00 Hair 17.00 Some Like It Hot
19.00 Last Tango in Paris 21.05 Peter’s Friends
22.45 The Long Goodbye
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Air Crash Investigation 12.00 Megastructures
13.00 Britain’s Greatest Machines 14.00 Mystery
360 16.00/22.00 Air Crash Investigation 17.00
Hooked: Monster Fishing 18.00 Shadow Wolves:
Border Warriors 19.00 Cruise Ship Diaries 20.00
2012: The Final Prophecy 21.00 The Nasca Lines
Mystery 23.00 Megafactories
ARD
11.45 Tagesschau 12.15 ARD-exclusiv: Buffet auf
Freigang 12.45 Bilderbuch: Von Mittenwald ins Inn-
tal 13.30 Hubertusjagd 15.00 Argentinien 15.30
ARD-Ratgeber: Reise 16.00/19.00Tagesschau
16.03 W wie Wissen 16.30 Mein sibirisches Aben-
teuer 17.00 Sportschau 17.30 Bericht aus Berlin
17.49 Ein Platz an der Sonne 17.50 Lindenstraße
18.20 Weltspiegel 19.15 Polizeiruf 110 20.45 Anne
Will 21.45 Tagesthemen 22.03 Das Wetter 22.05 ttt
– titel thesen temperamente 22.35 Mauerhase
23.15 Hunger auf Leben
DR1
11.30 Fra Regnormenes Liv 13.00 Gudstjeneste i
DR Kirken 13.45 Kroniken 14.45 HåndboldSondag
16.30 Bamses Lillebitte Billedbog 16.45 Humf
16.50 Blomster til et stjernebarn – Hvem har malet
himlen blå 17.00 Kender du typen 17.30 TV Avisen
med Sport og Vejret 18.00 OBS 18.05 På opda-
gelse i Amazonas 19.00 Livvagterne 20.00 21 Son-
dag 20.40 SportNyt med SAS liga 20.50 Hercule
Poirot 22.35 Arvefjender
DR2
12.00 Danskernes Akademi 12.01 Hiv vaccine
12.20 Kampen mod pandemier 13.10 Syntetisk liv
13.40 Enigma – elektromekanisk krypteringsmask-
ine 14.00 DR2 Klassisk 15.00 Kom til det vilde ves-
ten! 17.05 Historien om cowboybuksen 17.25 Slan-
gens paradis 17.45 Ekspedition Kobra 19.00
Frilandshaven 19.30 Camilla Plum og den sorte
gryde 20.00 117 ting du absolut bor vide – om sex
20.50 Flodeskumsfronten 21.30 Deadline 21.55
Deadline 2. Sektion 22.25 Viden om 22.55 So ein
Ding 23.15 Smagsdommerne
NRK1
11.10 V-cup langrenn 12.50 V-cup hopp 15.00
Snobrett: TTR-serien 16.30 Åpen himmel 17.00
Fugleveien 3 17.10 Med bestefar i lomma 17.25
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
09.00 Mörk dagsins Leikir
dagsins í ensku úrvals-
deildinni skoðaðir.
09.40 Liverpool – Black-
burn (Enska úrvalsdeildin)
11.20 West Ham – Bolton
(Enska úrvalsdeildin)
13.00 Premier League
World Enska úrvalsdeildin
skoðuð frá ýmsum hliðum.
13.30 Stoke – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
15.10 Mörk dagsins
15.50 Everton – Hull
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending.
18.00 Wolves – Man. Utd.
(Enska úrvalsdeildin)
19.40 Arsenal – Burnley
(Enska úrvalsdeildin)
21.20 Everton – Hull
(Enska úrvalsdeildin)
23.00 Tottenham – Ever-
ton (Enska úrvalsdeildin)
ínn
19.30 Óli á Hrauni Óli og
Viðar Guðjohnsen taka á
móti gestum.
20.00 Hrafnaþing Þing- og
forystukonur úr atvinnulífi
skoða málin. Umjón: Ingvi
Hrafn Jónsson.
21.00 Í kallfæri Umsjón:
Jón Kristinn Snæhólm.
21.30 Birkir Jón Gestur er
Eygló Harðardóttir.
22.00 Hrafnaþing Jón
Kristinn Snæhólm, Hallur
Hallsson og Guðlaugur
Þór Þórðarson ræða það
sem er efst á baugi.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
LILY Allen og Courtney Love, tón-
listarkonurnar knáu, deila enn á
Twitter. Upphaf deilnanna má
rekja til Shockwaves NME-
verðlaunaafhendingarinnar 27.
febrúar sl. Þar rifust þær stuttlega
og „tístir“ Allen um það á Twitter,
segir þær ekki hafa rifist en þó
skipst á orðum. Love hafi bitið það í
sig að hún, Allen, hafi læst kjólum á verðlaunahá-
tíðinni. Hún hafi sagt Love að halda kjafti og
hætta að dreifa slíkum gróusögum.
Love tísti á móti og birti heldur óaðlaðandi
„tístmynd“ (e. Twitpic) af Allen á sviði. Hún hafi
ekki verið klædd við hæfi á hátíðinni. Þá mun Al-
len einnig hafa sett ósmekklega tístmynd af Love
á Twitter. Merkilegar deilur þetta.
Love Tístir
af kappi.
Allen Á sviði í Buenos Aires.
Fín Lily Allen á Brit-
verðlaununum.
Allen og Love
deila á Twitter
GESTIR þáttarins Orð skulu
standa í dag eru Gunnar
Gunnarsson blaðamaður og
Kolbrún Linda Ísleifsdóttir
lögfræðingur. Þau fást m.a.
við „hundshland“ og slang-
uryrðið „Ragnheiði“.
Fyrriparturinn er svona:
Vinnu skortir, skerðast laun,
skattar hækka líka.
Um liðna helgi var fyrri-
parturinn þessi:
Kennarinn vill koma á
kjólaeftirliti.
Í þættinum botnaði Davíð
Þór Jónsson:
Til að kona hver á skjá
klæði sig af viti.
Bjarni Harðarson var
hlynntur þessari hugmynd:
Og fletta klæðum frauku þá
sem fer í ranga liti.
Úr hópi hlustenda botnaði
Sigrún Erla Hákonardóttir:
Upp í háls og ofaná tá,
aðeins dökka liti.
Og:
Andann grunar, augun þrá
einhvern smekk með viti.
Tómas Tómasson m.a.:
Annars segir auðargná
ekki neitt af viti.
Páll Tryggvason:
Þó hrifningu sé hægt að sjá
á heilalínuriti.
Þorkell Skúlason í Kópa-
vogi:
Eflaust til að örvist þá
ástarbrímahiti.
Jónas Frímannsson:
Hærra en upp að hné að sjá
hölda rænir viti.
Ingólfur Ármannsson:
Kannski færu konur þá
að klæða sig af viti.
Orð skulu standa
Hlustendur geta sent
botna og tillögur að fyrri-
pörtum á ord@ruv.is eða til
Orð skulu standa, Rík-
isútvarpinu, Efstaleiti 1,
150 Reykjavík.