SunnudagsMogginn - 14.11.2010, Blaðsíða 12

SunnudagsMogginn - 14.11.2010, Blaðsíða 12
12 14. nóvember 2010 Sunnudagur Þóra Einarsdóttir Beikon, egg, baunir, kaffi … Mánudagur Guðmundur Andri Thorsson: Mórall helgarinnar er sá að Íslendingar vilja ekki láta finnskar skáldkonur segja sér að þeir séu fífl. Bara Guðberg Bergsson. Höskuldur Kári Schram var lagð- ur inn á nefndarsvið Alþingis í morgun með verðbólgu. Verð skorinn niður eftir hádegi og settur í rýnivinnu í kvöld. Vænt- anlega lagður til á morgun. Hver veit … Þriðjudagur Sigurður Kári Krist- jánsson: – Best að fara að horfa á Ghost. Föstudagur Halla Gunn- arsdóttir er enn orðlaus yfir furðu- legum skýringum RÚV á brottrekstri Láru Hönnu. Svanborg Sigmarsdóttir Boðar til fjöldamótmæla í dag kl. 14. Við Veðurstofu Íslands mætir allt gott fólk og mótmælir þessu frosti. Við getum ekki látið fara svona með okkur. Krafan er al- gjör niðurfelling á frosti a.m.k. út árið 2011, ef ekki lengur. (Vegna veðurs verða mótmælin innan dyra). Fésbók vikunnar flett Sextándu Asíuleikarnir voru settir í Guangzhou í Kína á föstudag og standa til 27. þessa mánaðar. Fjórtán þúsund keppendur frá 45 lönd- um taka þátt í leikunum. Mikið var lagt í setningarathöfnina, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, og vel virðist hafa legið á stúlkunni sem borin var á „höndum hafsins“, ef svo má að orði komast. Veröld Asía efnir til leika Reuters M.MBL.IS FÆRIR ÞÉR FRÉTTIR Á FERÐINNI Nú getur þú athugað gengi gjaldmiðla eða skoðað veðurspána í símanum þínum. Flettu í gegnum íþróttaúrslit, sjáðu fréttir af fólki og viðskiptum. Mobile fréttavefur mbl.is er einföld og hröð leið til að lesa fréttir í símanum sínum. Þægilegt viðmót fyrir GSM-síma og stöðugt fréttaflæði frá mest lesna fréttavef landsins beint í símann þinn. Fáðu fréttirnar þegar þú vilt. www.m.mbl.is. Innlent
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.