SunnudagsMogginn - 14.11.2010, Side 29

SunnudagsMogginn - 14.11.2010, Side 29
EINOGSÖNN ÁSTARSAGA HRINGIR SATÚRNUSAR SÝRÓPSMÁNINN EFTIR EIRÍK GUÐMUNDSSON SVAR VIÐ BRÉFI HELGU EFTIR BERGSVEIN BIRGISSON Aldraður bóndi skrifar bréf til ástkonunnar sem hann átti forðum tíð. Fornar ástir renna saman við sagnir af gleymd- um líkum, lágfættum hrútum sem liggja afvelta milli þúfna og því þegar Farmallinn kom. Bergsveinn var tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaun- anna 2003 fyrir bókina Landslag er aldrei asnalegt. „dásamlega fallega skrifuð ...fyndin og sorgleg.“ Þórdís Gísladóttir, Druslubækur og doðrantar Listilega skrifuð bók um fermingar- myndir í fjöru, þoku sem mátar skó og hið tortímandi afl ástarinnar. „Fallega skrifað ... mætti vera helmingi lengra.“ Egill Helgason, Kiljunni „Það er ekkert hægt að skammast í höfundum sem skrifa svona fallegan texta. Þetta er gott hjá honum.“ Kolbrún Bergþórsdótitr, Kiljunni D Y N A M O R E Y K JA V ÍK „Sýrópsmáni nn er ótrúleg bó k. Textinn er dásamlegur, hnyttinn, djúpur...“ Grímur Atlas on, Miðjan.is „Fallegt, hugmyndaríkt, ljóðrænt ...“ Páll Baldvin, Kiljunni ★★★★★ Jón Yngvi, Fr éttablaðið ★★★★ Einar Falur, Morgunblaðið

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.