Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1987, Síða 16

Skólablaðið - 01.03.1987, Síða 16
16 SKÓLABLAÐIÐ Kristján Þórður Hrafnsson Kona á bar Alltaf að missa af einhverju fjötruð við stað og stund langar til að upplifa allt sem stendur í bókunum óvissa líkt og vindurinn þyrlar lausamjöll eftir malbikaðri götunni opinberast í kvikmyndunum finnur alltaf sama tómleikann dreifir dagurinn hugsunum mínum og tilfinningum þegar ljósin kvikna hvort sem er á dansstöðum þegar upplausnin nær hámarki eða í kvikmyndahúsum þögn og ró steinsins og þennan kunnuglega einmanaleika þegarkuldin þreifar á líkama þínum í stað vinalegs elskhuga langar til að gera allt óframkallanlegt ástand nema hlekkjast inn í þröngan daginn sem rennur eins og fangavagn eftir fjölförnum teinum Næturfundur Gegnum myrkvaðan gluggann aðeins njóta og brenna sígarettuglóð sem brennur undir trjánum í svörtum eldi næturinnar í garðinum Kunnuglegar stundir Ég hleyp niður stigann opna og faðma þig að mér Síðan læsum við að okkur í herberginu mínu Þærstundir og nóttin þegar ljósin fölna halda ekki aftur af myrkrinu hringurinn þrengist og allt deyr út í þögn þessa tóma salar erlítiðævintýr sem við segjum hvort öðru i

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.